Fréttasafn(Síða 16)
Fyrirsagnalisti
Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda
Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Selfossi.
Vorferð Félags löggiltra rafverktaka á Suðurlandi
Vorferð Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var farin um Suðurland 3. maí sl.
Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum
Framfarasjóður SI hefur veitt tveimur verkefnum styrki að upphæð 5,5 milljónir króna.
Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit
Aðsóknin svipuð og síðustu tvö skipti 2018 og 2022.
Endurkjörinn formaður Samtaka arkitektastofa
Halldór Eiríksson var endurkjörinn formaður Samtaka arkitektastofa á aðalfundi samtakanna í dag.
Stjórnvöld rói öllum árum að því að styrkja framboðshliðina
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2025-2029 hefur verið send fjárlaganefnd.
Aðildarfyrirtæki SI í einu stærsta orkuskiptaverkefni á Íslandi
Blær - Íslenska vetnisfélagið, BM Vallá, Colas, Terra og MS taka öll þátt í innleiðingu á vetnisknúnum vöruflutningabílum.
44% stjórnenda iðnfyrirtækja segja aðstæður góðar
Í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins er fjallað um könnun sem Outcome framkvæmdi fyrir SI meðal stjórnenda íslenskra iðnfyrirtækja.
Færa þarf vegasamgöngur af rauðu ljósi yfir á grænt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um vegasamgöngur.
Stjórnendur iðnfyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu góðar
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fleiri stjórnendur íslenskra iðnfyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu góðar en þeir sem telja þær slæmar.
Einungis ríflega 1.000 íbúðir á byggingarhæfum lóðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi um lóðaframboð í Reykjavík.
Samtök iðnaðarins buðu 1.800 nemendum á Verk og vit
Samtök iðnaðarins buðu hátt í 1.800 grunnskólanemendum í 10. bekk á stórsýninguna Verk og vit.
Upplýsingaóreiða um byggingarhæfar lóðir í Reykjavík
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um byggingarhæfar lóðar í Reykjavík.
Fjölga þarf verulega rafvirkjum sem ljúka sveinsprófi
Hjörleifur Stefánsson, formaður Samtaka rafverktaka, skrifar í Morgunblaðið um 75 ára afmæli samtakanna.
Gekk vel að taka á móti 1.800 nemendum á Verk og vit
Rætt er við Huldu Birnu Kjærnested Baldursdóttur, verkefnastjóra í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, um heimsókn grunnskólanemenda á Verk og vit.
Meistaradeild SI á Verk og vit
Meistaradeild SI tekur þátt í Verk og vit.
Gríðarlega stórt vegakerfi á Íslandi sem þarf að viðhalda
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1 um stöðuna í vegakerfinu hér á landi.
Rætt um stöðu samgönguinnviða á ráðstefnu SI
Rætt var um stöðu samgönguinnviða á ráðstefnu SI í tengslum við sýninguna Verk og vit.
Verk og vit sett með pomp og prakt
Stórsýningin Verk og vit var sett í sjötta sinn með pomp og prakt í Laugardalshöll.
Þörf á að ráðast í aukna fjárfestingu í vegasamgöngum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vegasamgöngur í sérblaði Morgunblaðsins um Verk og vit.