Fréttasafn(Síða 15)
Fyrirsagnalisti
Fjölga þarf verulega rafvirkjum sem ljúka sveinsprófi
Hjörleifur Stefánsson, formaður Samtaka rafverktaka, skrifar í Morgunblaðið um 75 ára afmæli samtakanna.
Gekk vel að taka á móti 1.800 nemendum á Verk og vit
Rætt er við Huldu Birnu Kjærnested Baldursdóttur, verkefnastjóra í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, um heimsókn grunnskólanemenda á Verk og vit.
Meistaradeild SI á Verk og vit
Meistaradeild SI tekur þátt í Verk og vit.
Gríðarlega stórt vegakerfi á Íslandi sem þarf að viðhalda
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1 um stöðuna í vegakerfinu hér á landi.
Rætt um stöðu samgönguinnviða á ráðstefnu SI
Rætt var um stöðu samgönguinnviða á ráðstefnu SI í tengslum við sýninguna Verk og vit.
Verk og vit sett með pomp og prakt
Stórsýningin Verk og vit var sett í sjötta sinn með pomp og prakt í Laugardalshöll.
Þörf á að ráðast í aukna fjárfestingu í vegasamgöngum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vegasamgöngur í sérblaði Morgunblaðsins um Verk og vit.
Mörg og fjölbreytt fyrirtæki í bygginga- og mannvirkjaiðnaði
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í morgunútvarpi Rásar 2 um sýninguna Verk og vit.
Auka verður fjárfestingu í innviðum landsins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um Verk og vit sýninguna.
Til lengri tíma þarf stóraukið lóðaframboð
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverk, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um stöðuna á íbúðamarkaði.
Hátt í 1.700 grunnskólanemendur heimsækja Verk og vit
Hátt í 1.700 grunnskólanemendur áforma að sækja stórsýninguna Verk og vit.
Verk og vit hefst á fimmtudag
Stórsýningin Verk og vit verður haldin í sjötta sinn 18.-21. apríl í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.
Malbikunarstöðin Höfði með starfsemi án starfsleyfis
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um starfsemi Malbikunarstöðvarinnar Höfða án starfsleyfis.
Ráðstefna SI um fjárfestingu í samgönguinnviðum
Í tilefni Verk og vit standa Samtök iðnaðarins fyrir ráðstefnu um fjárfestingu í samgönguinnviðum á Íslandi.
Meistaradeild SI verður á stórsýningunni Verk og vit
Stórsýningin Verk og vit verður haldin 18.-21. apríl í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.
Starfshópur um einn feril húsnæðisuppbyggingar
Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um einn feril húsnæðisuppbyggingar.
Innleiðing lífsferilsgreiningar fyrir íslensk mannvirki
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti ávarp á fundi HMS um innleiðingu lífsferilsgreiningar fyrir íslensk mannvirki.
Gullhúðunin til trafala, til kostnaðar og eyðir tíma
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um gullhúðun í kvöldfréttum RÚV.
Skattspor iðnaðar sýnir að huga þarf betur að samkeppnishæfni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um skattspor iðnaðar á Íslandi.
Konur í mannvirkjaiðnaði fjölmenntu á fund SI og KÍM
Fjölmargar konur sátu fund SI og KÍM sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.