Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

21. maí 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Menntun : Þurfa að ráða 360 pípara á næstu fimm árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirtæki í pípulögnum þurfa að ráða 360 pípara á næstu 5 árum.

21. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : SI með opinn fund um öflugt atvinnulíf í Árborg

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar mánudaginn 27. maí kl. 12-13.30 á Hótel Selfossi.

17. maí 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur SI og SA af keðjuábyrgð

Samkeppniseftirlitið tekur undir áhyggjur Samtaka iðnaðarins og Samtaka atvinnulífsins af keðjuábyrgð.

15. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram í Kænunni. 

15. maí 2024 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Gervigreind rædd á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga

Á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga var rætt um innleiðingu gervigreindar í störf verkfræðinga. 

15. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag Suðurlands : Óbreytt stjórn Meistarafélags Suðurlands

Aðalfundur Meistarafélags Suðurlands, MFS, fór fram fyrir skömmu. 

14. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag byggingarmanna á Norðurlandi : Ný stjórn Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi, MBN.

14. maí 2024 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda

Ný stjórn Félags blikksmiðjueigenda var kosin á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Selfossi.

13. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Vorferð Félags löggiltra rafverktaka á Suðurlandi

Vorferð Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var farin um Suðurland 3. maí sl. 

10. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum

Framfarasjóður SI hefur veitt tveimur verkefnum styrki að upphæð 5,5 milljónir króna.

8. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Um 25 þúsund gestir heimsóttu Verk og vit

Aðsóknin svipuð og síðustu tvö skipti 2018 og 2022.

7. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Endurkjörinn formaður Samtaka arkitektastofa

Halldór Eiríksson var endurkjörinn formaður Samtaka arkitektastofa á aðalfundi samtakanna í dag.

30. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Aðildarfyrirtæki SI í einu stærsta orkuskiptaverkefni á Íslandi

Blær - Íslenska vetnisfélagið, BM Vallá, Colas, Terra og MS taka öll þátt í innleiðingu á vetnisknúnum vöruflutningabílum.

29. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : 44% stjórnenda iðnfyrirtækja segja aðstæður góðar

Í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins er fjallað um könnun sem Outcome framkvæmdi fyrir SI meðal stjórnenda íslenskra iðnfyrirtækja.

24. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Færa þarf vegasamgöngur af rauðu ljósi yfir á grænt

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í ViðskiptaMoggann um vegasamgöngur.

24. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Stjórnendur iðnfyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu góðar

Í nýrri greiningu SI kemur fram að fleiri stjórnendur íslenskra iðnfyrirtækja telja aðstæður í efnahagslífinu góðar en þeir sem telja þær slæmar.

22. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Einungis ríflega 1.000 íbúðir á byggingarhæfum lóðum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi um lóðaframboð í Reykjavík. 

22. apr. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Samtök iðnaðarins buðu 1.800 nemendum á Verk og vit

Samtök iðnaðarins buðu hátt í 1.800 grunnskólanemendum í 10. bekk á stórsýninguna Verk og vit.

22. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Upplýsingaóreiða um byggingarhæfar lóðir í Reykjavík

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um byggingarhæfar lóðar í Reykjavík.

Síða 14 af 79