Fréttasafn(Síða 13)
Fyrirsagnalisti
Samdráttur í iðnaði sem er stærsta útflutningsgrein hagkerfisins
Í Viðskiptablaðinu er fjallað um nýja greiningu SI um útflutningstekjur iðnaðar.
Iðnaður er stærsta útflutningsgreinin
Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaður sé stærsta útflutningsgreinin.
Opið fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands
Opið er til miðnættis 4. september fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2024.
Borgaryfirvöld hlusti á sjónarmið SI til nýbygginga
Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um lóðaskort.
Stóra málið er skortur á framboði lóða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI um íbúðamarkaðinn.
Verktakar vænta aukningar í fjölda íbúða í byggingu
Í nýrri greiningu SI kemur fram að nær 13% aukning verður í fjölda íbúða í byggingu á næstu 12 mánuðum.
Fulltrúar atvinnulífsins á fundi Business Europe
Fundur Business Europe fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 27. og 28. júní.
Undirrita samkomulag um nýjan tækniskóla í Hafnarfirði
Áformað er að nýr tækniskóli rísi við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði.
Sterk samningsstaða með hærri laun og efnahagslega velmegun
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um aðflutt vinnuafl.
Rafmenn styðja við rafiðnaðardeild VMA
Fulltrúar Rafmanna afhentu VMA gjafabréf til stuðnings rafiðnaðardeild skólans.
Bræður útskrifast sem rafvirkjameistarar
Rætt er við feðgana Jón Ágúst, Halldór Inga og Pétur H. Halldórsson í Morgunblaðinu um útskrift bræðranna sem rafvirkjameistarar.
Ný stjórn Félags vinnuvélaeigenda
Aðalfundur Félags vinnuvélaeigenda fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Iðnaðarnjósnir eru raunveruleg og vaxandi ógn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um iðnaðarnjósnir.
Fulltrúar SAMARK funda með norrænum systursamtökum
Fulltrúar Samtaka arkitektastofa heimsóttu systursamtök í Helsinki 3.-5. júní.
Stjórn SI heimsækir fyrirtæki
Stjórn SI lagði land undir fót og heimsótti fyrirtæki á Hellisheiði, í Hveragerði, á Selfossi og í Ölfusi.
Rafmennt útskrifar fjölda nemenda úr rafiðngreinum
29 rafvirkjameistarar, 10 kvikmyndatæknifræðingar, 101 rafvirki og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust.
Rætt um öflugt atvinnulíf í Árborg og á Suðurlandi öllu
Á opnum fundi SI á Hótel Selfossi var rætt um öflugt atvinnulíf í Árborg og á Suðurlandi öllu.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2024.
Sveinsbréf í rafiðngreinum afhent á Akureyri
10 rafvirkjar og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust.
Hraðstefnumót SSP og SI í Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir hraðstefnumóti frumkvöðla og fyrirtækja í Nýsköpunarvikunni.