Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 13)

Fyrirsagnalisti

9. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Íslenskur iðnaður eftir heimsfaraldur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþætti Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns. 

26. mar. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Menntun : Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í haust

Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust. 

19. mar. 2021 Almennar fréttir Menntun : Kynning á nýrri reglugerð um vinnustaðanám

SI stóðu fyrir rafrænum kynningarfundi um nýja reglugerð sem tekur gildi 1. ágúst næstkomandi.

12. mar. 2021 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra og skólameistari gestir á 400. stjórnarfundi SI

Stjórn SI hélt sinn 400. fund í gær í húsnæði Tækniskólans við Háteigsveg.

24. feb. 2021 Almennar fréttir Menntun : SI fagna breytingum á vinnustaðanámi

Samtök iðnaðarins fagna breytingum sem fram koma í nýrri reglugerð um vinnustaðanám.

18. feb. 2021 Almennar fréttir Menntun : Víkurskóli er nýjasti GERT-skólinn

Verkefnastjóri í menntamálum hjá SI heimsótti Víkurskóla fyrir skömmu.

15. feb. 2021 Almennar fréttir Ljósmyndarafélag Íslands Menntun : Ljósmyndarafélag Íslands heimsækir Tækniskólann

Stjórn Ljósmyndarafélags Íslands heimsótti Tækniskólann.

4. feb. 2021 Almennar fréttir Menntun : Íslandshótel og Domino's fá menntaverðlaun atvinnulífsins

Íslandshótel og Dominos fengu menntaverðlaun atvinnulífsins.

2. feb. 2021 Almennar fréttir Menntun : Færni framtíðar á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins verður 4. febrúar kl. 9-10 í Sjónvarpi atvinnulífsins.

1. feb. 2021 Almennar fréttir Menntun : 204 brautskráðir frá HR

204 nemendur voru brautskráðir frá HR síðastliðinn laugardag. 

25. jan. 2021 Almennar fréttir Menntun : Færni framtíðar á Menntadegi atvinnulífsins

Á Menntadegi atvinnulífsins verður fjallað um færni framtíðar. 

30. des. 2020 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Heimatilbúnir fjötrar sem verður að leysa

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar áramótagrein í Markaðnum.

30. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.

28. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Framfarasjóður SI úthlutar 26 milljónum króna í styrki

Framfarasjóður SI hefur veitt fjórum verkefnum styrki að upphæð 26,3 milljónir króna.

10. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : SI fagna breytingum á vinnustaðanámi

SI hafa sent umsögn um drög að reglugerð um vinnustaðanám. 

3. des. 2020 Almennar fréttir Menntun : Tilnefningar fyrir menntaverðlaun atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 4. febrúar.

20. nóv. 2020 Almennar fréttir Menntun : Iðn- og verknám til umfjöllunar í Kveik

Fjallað er um iðn- og verknám í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarstyrkir til ungs fólks í iðn- og kennaranámi

Hvatningarsjóður Kviku hefur úthlutað styrkjum til ungs fólks í iðn- og kennaranámi.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Símenntun mikilvæg í rafiðngreinum

Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART og viðskiptastjóri á mannvirkjavsiði SI, skrifar í Morgunblaðið um símenntun í rafiðngreinum.

10. nóv. 2020 Almennar fréttir Menntun : Fjöldi umsókna í iðn- og tæknifræðideild HR tvöfaldast

Fyrirlestur um verkefnið Háskólamenntun eftir iðnnám verður haldinn miðvikudaginn 11. nóvember kl. 12.00.

Síða 13 af 28