Fréttasafn(Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Bregðast verður við auknum áhuga á iðn- og starfsmenntun
Rætt er við Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur, verkefnastjóra í menntamálum hjá SI, í fréttum RÚV.
Náið samstarf skóla og atvinnulífs innsiglað
Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar hafa undirritað samkomulag vegna breytinga á vinnustaðanámi.
Aukin aðsókn í iðn- og starfsnám gleðileg að mati leiðarahöfundar
Vitnað er til orða framkvæmdastjóra SI í leiðara Fréttablaðsins þar sem fjallað er um aukna aðsókn í iðn- og starfsnám.
Mestu umbætur iðnnáms um áratuga skeið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um metfjölda útskrifaðra í iðnnámi.
Metfjöldi brautskráðra í iðnnámi í áratug
Í nýrri greiningu SI er fjallað um metfjölda brauðskráðra í iðnnámi.
SI fagna því að starfsmenntaðir fái aðgang að háskólum
Samtök iðnaðarins fagna nýsamþykktu frumvarpi um breytingu á lögum um háskóla.
Samtök iðnaðarins fagna mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu
Samtök iðnaðarins fagna samþykki Alþingis á þingsályktunartillögu um mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu.
Málefnin sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands
Í greinaskrifum að undanförnu hafa SI vakið athygli á þeim málefnum sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands.
Ný sókn atvinnulífsins og endurreisn efnahagskerfisins
Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa í Morgunblaðinu um verkefni hagstjórnar á næsta kjörtímabili.
Rafverktakar sýna áhuga á átaksverkefni fyrir námsfólk
Fjölmargir rafverktakar á öllu landinu hafa sýnt áhuga á átaksverkefninu Sumarstörf námsmanna.
Kanna áhuga fyrirtækja á átaksverkefni um vinnustaðanám
Iðan kannar áhuga fyrirtækja á átaksverkefni um vinnustaðanám.
Námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð
HR býður upp á nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð við iðn- og tæknifræðideild.
Umbætur í menntun efla samkeppnishæfni
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, skrifar um menntun í Morgunblaðinu.
SI telja að gera þurfi meira en felst í fjármálaáætlun
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026.
Ný fagráð við iðn- og tæknifræðideild HR
Iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík hefur skipað þrjú ný fagráð við deildina.
Íslenskur iðnaður eftir heimsfaraldur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþætti Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns.
Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í haust
Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust.
Kynning á nýrri reglugerð um vinnustaðanám
SI stóðu fyrir rafrænum kynningarfundi um nýja reglugerð sem tekur gildi 1. ágúst næstkomandi.
Ráðherra og skólameistari gestir á 400. stjórnarfundi SI
Stjórn SI hélt sinn 400. fund í gær í húsnæði Tækniskólans við Háteigsveg.
SI fagna breytingum á vinnustaðanámi
Samtök iðnaðarins fagna breytingum sem fram koma í nýrri reglugerð um vinnustaðanám.