Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

24. sep. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Nýnemar á rafvirkjabraut fá afhentar spjaldtölvur

27 nýnemar á rafvirkjabraut fengu spjaldtölvur frá Rafiðnaðarsambandi Íslands og Samtökum rafverktaka. 

24. sep. 2021 Almennar fréttir Menntun : Rætt um hæfni í atvinnulífinu á menntamorgni

Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, ræðir um hæfni í atvinnulífinu á Menntamorgni atvinnulífsins.

16. sep. 2021 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum

Hvatningarsjóður Kviku úthlutaði styrkjum til sex iðnnema og átta kennaranema.

8. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kosningafundur SI

Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.

28. ágú. 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kosningafundur SI með forystufólki stjórnmálaflokkanna

Kosningafundur SI verður í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september kl. 13-15.

27. ágú. 2021 Almennar fréttir Menntun : Rafræn ferilbók er bylting í framkvæmd vinnustaðanáms

Rafræn ferilbók hefur verið tekin í notkun og þýðir byltingu í framkvæmd vinnustaðanáms. 

8. júl. 2021 Almennar fréttir Menntun Starfsumhverfi : Löggilding iðngreina skoðuð með heildstæðum hætti

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um endurskoðun löggiltra iðngreina.

8. júl. 2021 Almennar fréttir Menntun : Framtíðarhúsnæði Tækniskólans verður í Hafnarfirði

Áformað er að framtíðarhúsnæði Tækniskólans verði við Suðurhöfnina í Hafnarfirði.

1. júl. 2021 Almennar fréttir Menntun : Bregðast verður við auknum áhuga á iðn- og starfsmenntun

Rætt er við Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur, verkefnastjóra í menntamálum hjá SI, í fréttum RÚV.

10. jún. 2021 Almennar fréttir Menntun : Náið samstarf skóla og atvinnulífs innsiglað

Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar hafa undirritað samkomulag vegna breytinga á vinnustaðanámi. 

17. maí 2021 Almennar fréttir Menntun : Aukin aðsókn í iðn- og starfsnám gleðileg að mati leiðarahöfundar

Vitnað er til orða framkvæmdastjóra SI í leiðara Fréttablaðsins þar sem fjallað er um aukna aðsókn í iðn- og starfsnám.

14. maí 2021 Almennar fréttir Menntun : Mestu umbætur iðnnáms um áratuga skeið

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um metfjölda útskrifaðra í iðnnámi.

13. maí 2021 Almennar fréttir Menntun : Metfjöldi brautskráðra í iðnnámi í áratug

Í nýrri greiningu SI er fjallað um metfjölda brauðskráðra í iðnnámi.

11. maí 2021 Almennar fréttir Menntun : SI fagna því að starfsmenntaðir fái aðgang að háskólum

Samtök iðnaðarins fagna nýsamþykktu frumvarpi um breytingu á lögum um háskóla.

7. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu

Samtök iðnaðarins fagna samþykki Alþingis á þingsályktunartillögu um mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu.

3. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Málefnin sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands

Í greinaskrifum að undanförnu hafa SI vakið athygli á þeim málefnum sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands.

3. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ný sókn atvinnulífsins og endurreisn efnahagskerfisins

Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa í Morgunblaðinu um verkefni hagstjórnar á næsta kjörtímabili.

3. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Rafverktakar sýna áhuga á átaksverkefni fyrir námsfólk

Fjölmargir rafverktakar á öllu landinu hafa sýnt áhuga á átaksverkefninu Sumarstörf námsmanna.

3. maí 2021 Almennar fréttir Menntun : Kanna áhuga fyrirtækja á átaksverkefni um vinnustaðanám

Iðan kannar áhuga fyrirtækja á átaksverkefni um vinnustaðanám.

14. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð

HR býður upp á nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð við iðn- og tæknifræðideild.

Síða 11 af 27