Fréttasafn(Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Nýsköpunarkennari grunnskólanna vill efla sjálfstæði nemenda
Ásta Sigríður Ólafsdóttir var valin Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022.
Nýsköpunarlykillinn eflir nýsköpunar- og frumkvöðlafærni
Nýsköpunarlykillinn sem hlaut styrk út Framfarasjóði SI hefur verið formlega opnaður.
Væntingar um góðan árangur af nýju námi í jarðvirkjun
Innritun stendur yfir í námi í jarðvirkjun í Tækniskólanum.
Íslandsmót iðn- og verkgreina í mars á næsta ári
Verkiðn stendur fyrir Íslandsmóti iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningum 16.-18. mars á næsta ári.
Menntadagur atvinnulífsins fjallaði um stafræna hæfni
Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í Silfurbergi í Hörpu.
Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat
Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat verður haldin á Grand Hótel Reykjavík 19.-20. maí.
Menntaviðurkenningar til Samkaupa og Gentle Giants
Samkaup og Gentle Giants - Hvalaferðir á Húsavík fengu menntaviðurkenningar á Menntadegi atvinnulífsins.
Nemastofa atvinnulífsins tengir saman nemendur og meistara
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um nýstofnaða Nemastofu atvinnulífsins.
Rætt um framtíð atvinnu- og menntamála á málþingi HR
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, tók þátt í málþingi HR um framtíð atvinnu- og menntamála.
Mennta- og barnamálaráðherra vígði nýjan vinnuvélahermi
Nýr vinnuvélahermir sem notaður er í námi í jarðvirkjun var vígður í Tækniskólanum.
Stofnun Nemastofa atvinnulífsins
Stofnun Nemastofu atvinnulífsins fer fram 5. apríl kl. 12 í húsnæði Iðunnar að Vatnagörðum 20.
Óskað eftir tilnefningum til Íslensku menntaverðlaunanna
Framúrskarandi iðn- eða verkmenntun er nýr verðlaunaflokkur fyrir Íslensku menntaverðlaunin 2022.
Framlengdur frestur fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins
Frestur er framlengdur til 25. febrúar og verðlaunin afhent 6. apríl.
Tækninám á Íslandi annar ekki eftirspurn í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugverkaiðnaðinn í Fréttablaðinu.
Óskað eftir tilnefningum fyrir menntaverðlaun
Tilnefningum þarf að skila í síðasta lagi 21. desember.
SI fagna áherslu stjórnvalda á að vaxa út úr kreppunni
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2022.
Ráðherra opnar nýja skrá fyrir vinnustaðanám
Mennta- og menningarmálaráðherra opnaði nýja skrá yfir þá sem bjóða vinnustaðanám.
Ný stjórn Iðunnar
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Iðunnar.
Rætt um gervigreind á menntamorgni atvinnulífsins
Gervigreind er til umfjöllunar á menntamorgni atvinnulífsins 4. nóvember.
Nemar í meistaranámi rafvirkja fá spjaldtölvur frá SART og RSÍ
Samtök rafverktaka og Rafiðnaðarsamband Íslands afhentu nemum í meistaranámi rafvirkja spjaldtölvur.