Fréttasafn(Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Óskað eftir tilnefningum fyrir Íslensku menntaverðlaunin
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Íslensku menntaverðlaunin fram til 1. júní.
Áfram skaðleg áhrif með ríkiseinokun á útgáfu námsefnis
Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja hafa skilað umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar um frumvarp mennta- og skólaþjónustu.
Listi fyrirtækja sem óska eftir nemum á námssamning
Nemastofa hefur sett upp lista sem fyrirtæki geta skráð sig á ef þau óska eftir nemum á námssamning.
Hvatningarsjóður Kviku hefur opnað fyrir umsóknir
Þau sem hafa þegar hafið eða hyggjast hefja nám í löggiltum iðngreinum eða kennarnámi geta sótt um styrk fram til 1. maí.
Þriðjungur fyrirtækja finnur fyrir skorti á starfsfólki
Í greiningu á eftirspurn eftir vinnuafli kemur fram að þriðjungur fyrirtækja finnur fyrir skorti á starfsfólki.
Mikil þörf fyrir verknám
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, tók þátt í pallborðsumræðum á málþingi VMA í Hofi á Akureyri.
Mikilvægt að fjölga iðn- og tæknimenntuðum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, á Fréttavaktinni á Hringbraut.
Vantar á annað þúsund rafvirkja og rafeindavirkja
Rætt er við Þór Málsson, framkvæmdastjóra Rafmenntar, í Fréttablaðinu um skort á rafvirkjum og rafeindavirkjum.
Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst á morgun
Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst í Laugardalshöllinni á morgun.
Fundur um stórtæka uppbyggingu starfsnáms
Mennta- og barnamálaráðherra stendur fyrir fundi 2. mars kl. 8.30-10 í Nauthól um uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum.
Menntatækniiðnaður í Mannlega þættinum
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði, og Írisi E. Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja á Rás 1.
Iðnþing 2023
Iðnþing 2023 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 9. mars kl. 14-16.
Bláa lónið er Menntafyrirtæki ársins
Bláa lónið var valið Menntafyrirtæki ársins og Orkuveita Reykjavíkur Menntasproti ársins.
Færniþörf til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 14.febrúra kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.
Yngri ráðgjafar taka þátt í Framadögum í HR
Yngri ráðgjafar kynntu starf verkfræðingsins á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík í dag.
Gefa barnabækur til leik- og grunnskóla
Sex barnabækur úr bókaflokknum Litla fólkið og stórir draumar fer til allra leik- og grunnskóla landsins.
Mikil þörf á skráningu málm- og véltæknifyrirtækja í birtingaskrá
Góð mæting var á rafrænan fræðslufund Málms um notkun rafrænnar ferilbókar og skráningu fyrirtækja í birtingaskrá.
Styttist í skilafrest fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins
Skilafrestur fyrir tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins rennur út á mánudaginn 23. janúar.
Nemastofa með fjarnám í þjálfun og kennslu á vinnustað
Nemastofa stendur fyrir námskeiðinu Þjálfun og kennsla á vinnustað 23. og 26. janúar kl. 9-12.
Menntamorgnar atvinnulífsins aftur af stað
Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast á þessu ári á morgun kl. 9 í Húsi atvinnulífsins.