Fréttasafn(Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja í dag
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja fer fram í Hörpu í dag.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 25. nóvember.
#kvennastarf fær viðurkenningu Íslensku menntaverðlaunanna
Íslensku menntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum.
Vilja sameiginlegt átak til að betrumbæta skólakerfið
Framkvæmdastjóri SI er meðal höfundar greinar sem birt er á Vísi með yfirskriftinni Auðurinn í drengjunum okkar.
Umsögn SI til umræðu á fundi fjárlaganefndar
Fulltrúar SI mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis til að ræða fjárlagafrumvarpið 2023.
Símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað
Á rafrænum fræðslufundi Málms var fjallað um símenntun fyrir málm- og véltækniiðnað.
Tilnefningar fyrir framúrskarandi iðn- og verkmenntun
Birtar hafa verið tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna.
Rafmennt fær viðurkenningu sem framhaldsskóli
Rafmennt hefur hlotið viðurkenningu Menntamálastofnunar sem framhaldsskóli.
Hvatningasjóður Kviku úthlutar styrkjum til nemenda
11 nemendur í iðnnámi og kennaranámi fengu úthlutað styrkjum frá Hvatningarsjóði Kviku.
SI og fjögur aðildarfélög mótmæla reglugerð um afnám lögverndunar
Í umsögn SI og fjögurra aðildarfélaga er áformum ráðherra um afnám lögverndunar iðngreina mótmælt.
Opinn kynningarfundur um faggildingu
Opinn kynningarfundur um málefni faggildingar var haldinn í Húsi atvinnulífsins.
Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði
Formenn 30 meistarafélaga lýsa yfir vonbrigðum með iðnaðarráðherra í grein sem birt er á Vísi.
Þríburabræður ljúka verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun
Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn Jóhannssynir luku verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun.
Gengur illa að fá rafvirkja til starfa þegar verkefnum fjölgar
Rætt er við Pétur H. Halldórsson, formann Félags löggiltra rafverktaka, á RÚV um skort á iðnaðarmönnum.
Áhugi á nýju fyrirkomulagi vinnustaðanáms iðnnema
Mikill áhugi var á rafrænum fundi þar sem kynnt var nýtt fyrirkomulag á vinnustaðanámi iðnnema.
Stjórnvöld veiti fjármagn til að útskrifa fleiri iðnmenntaða
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um skort á iðnaðarmönnum.
Fjármagn fylgir ekki aukinni aðsókn í iðnnám
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Fréttablaðinu um þá stöðu að 700 manns var vísað frá iðnnámi.
700 vísað frá iðnnámi þegar vantar iðnmenntað starfsfólk
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um skort á fagmenntuðum iðnaðarmönnum í byggingariðnaði.
Rafrænn fundur um vinnustaðanám iðnnema
Rafrænn upplýsingafundur um vinnustaðanám iðnnema verður 7. júní kl. 9-10.
Nýsköpunarkennari grunnskólanna vill efla sjálfstæði nemenda
Ásta Sigríður Ólafsdóttir var valin Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022.