Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 8)

Fyrirsagnalisti

3. okt. 2023 Almennar fréttir Menntun : Vinnustaðanámssjóður auglýsir eftir umsóknum

Frestur til að sækja um í Vinnustaðanámssjóði er til 7. nóvember.

2. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Endurskilgreina menntun fyrir komandi kynslóðir

Íris E. Gísladóttir, stofnandi fyrirtækis í menntatækni og formaður IEI, skrifar um menntatækni í grein á Vísi.

25. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Norrænir fulltrúar ræða um menntun í mannvirkjagerð

Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum komu til Íslands til að ræða um menntun í mannvirkjagerð.

22. sep. 2023 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum til nema

Hvatningarsjóður Kviku hefur úthlutað 10 iðnnemum og 6 kennaranemum styrkjum. 

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Góður árangur íslensku keppendanna á Euroskills

Fjórir íslenskir keppendur hlutu viðurkenningu á Euroskills sem fór fram í Póllandi.

5. sep. 2023 Almennar fréttir Menntun : Umræðufundur um gögn í menntamálum

Fulltrúi SI sat fund um gögn í menntamálum sem Menntavísindasvið HÍ stóð fyrir. 

5. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi

Íslensku keppendurnir á Euroskills eru komnir til Póllands.

4. sep. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : 92 nýsveinar útskrifast í rafiðngreinum

92 nýsveinar í rafiðngreinum útskrifuðust um helgina í athöfn á Hilton Reykjavík Nordica.

23. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Skólastjórnendur kynna sér íslenska menntatækni

Skólastjórar frá Eistlandi og Lettlandi kynntu sér íslenska menntatækni 

16. ágú. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Meistaradeild SI skorar á skólastjórnendur verknámsskóla

Meistaradeild SI skorar á skólastjórnendur verknámsskóla að veita nemendum forgang í iðnnám sem hafa lokið hluta starfsnáms eða starfað í iðngrein.

8. ágú. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Menntun : Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills

Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills sem fer fram í Gdansk í Póllandi í september.

28. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Ný námsleið fyrir þá sem eiga óklárað nám í rafvirkjun kynnt

Samtök rafverktaka, SART, stóð fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í dag þar sem kynnt var ný námsleið Rafmenntar.

20. jún. 2023 Almennar fréttir Menntun : Ísland keppir í 11 greinum á Euroskills 2023 í Póllandi

Keppendur og sérfræðingar geta sótt um styrki  til að taka þátt í Euroskills 2023.

13. jún. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Menntun Samtök leikjaframleiðenda : IGI og MÁ efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði

Samtök leikjaframleiðenda, IGI, og Menntaskólans á Ásbrú, MÁ, ætla að efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði.

2. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Ráðstefna um menntatækni í skólastarfi

Nýsköpunarstofa menntunar í samstarfi við Samtök menntatæknifyrirtækja stóð fyrir ráðstefnu í Nýsköpunarvikunni.

2. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Kynningarátak fyrir málmiðngreinar

Allir iðn- og verkmenntaskólar sem eru með nám í málmiðngreinum standa fyrir átakinu Vertu stálslegin.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Nú er þörf fyrir öðruvísi sérfræðinga en áður

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.

31. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : HR með nám í upplýsingatækni í mannvirkjagerð

Háskólinn í Reykjavík býður upp á nám í BIM sem nefnt er Upplýsingatækni í mannvirkjagerð. 

30. maí 2023 Almennar fréttir Menntun : Átak til að hvetja stráka til að sækja um háskólanám

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stendur fyrir átaki  til að hvetja stráka til að sækja um háskólanám. 

23. maí 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Útskrift 15 nýrra meistara í rafiðn

Rafmennt útskrifaði 15 nýja meistara í rafiðn við hátíðlega athöfn síðastliðinn laugardag.

Síða 8 af 28