Fréttasafn(Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Iðnþing 2023
Iðnþing 2023 fer fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 9. mars kl. 14-16.
Bláa lónið er Menntafyrirtæki ársins
Bláa lónið var valið Menntafyrirtæki ársins og Orkuveita Reykjavíkur Menntasproti ársins.
Færniþörf til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 14.febrúra kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.
Yngri ráðgjafar taka þátt í Framadögum í HR
Yngri ráðgjafar kynntu starf verkfræðingsins á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík í dag.
Gefa barnabækur til leik- og grunnskóla
Sex barnabækur úr bókaflokknum Litla fólkið og stórir draumar fer til allra leik- og grunnskóla landsins.
Mikil þörf á skráningu málm- og véltæknifyrirtækja í birtingaskrá
Góð mæting var á rafrænan fræðslufund Málms um notkun rafrænnar ferilbókar og skráningu fyrirtækja í birtingaskrá.
Styttist í skilafrest fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins
Skilafrestur fyrir tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins rennur út á mánudaginn 23. janúar.
Nemastofa með fjarnám í þjálfun og kennslu á vinnustað
Nemastofa stendur fyrir námskeiðinu Þjálfun og kennsla á vinnustað 23. og 26. janúar kl. 9-12.
Menntamorgnar atvinnulífsins aftur af stað
Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast á þessu ári á morgun kl. 9 í Húsi atvinnulífsins.
Opið fyrir tilnefningar til menntaverðlauna
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins.
Opið fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð
Opið er fyrir umsóknir í Vinnustaðanámssjóð fram til 20. janúar.
Breytingar á löggildingu 16 iðngreina
Löggilding 16 iðngreina hefur ýmist verið felld niður eða greinar sameinaðar.
Námskeið í trefjaplastsmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands
Fjölbrautaskóli Norðurlands býður námskeið í trefjaplastsmíði á vorönn 2023.
Fjölmennur fundur um gæðastjórnun í byggingariðnaði
Hátt í 100 manns sátu fund SI og Iðunnar um gæðastjórnun í byggingariðnaði.
12 nýsveinar í snyrtifræði útskrifaðir
12 nýsveinar í snyrtifræði voru útskrifaðir við hátíðlega athöfn í Húsi atvinnulífsins.
Yngri ráðgjafar með kynningu fyrir nemendur í HR
Fulltrúar Yngri ráðgjafa sem er deild inn FRV kynntu störf sín fyrir nemendum í HR.
Fundur um virkniskoðun gæðakerfa/skjalavistunarkerfa
Iðan og SI standa fyrir fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem fjallað er um virkniskoðun gæðakerfa/skjalavistunarkerfa.
Heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú
Fulltrúar IGI og SI heimsóttu tölvuleikjabraut Menntaskólans á Ásbrú hjá Keili.
Nýstofnuð Samtök menntatæknifyrirtækja
Samtök menntatæknifyrirtækja er nýr starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins.
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja í dag
Stofnfundur Samtaka menntatæknifyrirtækja fer fram í Hörpu í dag.