Fréttasafn(Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Í raun er iðnskólakerfið sprungið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um stöðu iðnnáms á Íslandi.
Metfjöldi með 890 nýsveinum í 32 iðngreinum
Nýsveinar í mannvirkjagreinum er fjölmennasti hópurinn en 546 luku sveinsprófi.
24 útskrifaðir rafvirkjameistarar frá Rafmennt
Útskrift rafvirkjameistara frá Rafmennt fór fram síðastliðinn föstudag.
Heimsókn í Tækniskólann
Verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá Samtökum iðnaðarins heimsótti Tækniskólann.
Óboðleg staða á sama tíma og þörf er á iðnmenntuðum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu iðnskóla og skort á iðnmenntuðu fólki.
Rætt um tækifæri og áskoranir iðnnáms á Norðurlandi
Verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI fundaði með forsvarsfólki VMA, SSNE og fyrirtækja á Norðurlandi.
Skortur iðnskóla á fjármagni og viðeigandi húsnæði
Í nýrri greiningu SI segir að skortur iðnskóla á fjármagni og viðeigandi húsnæði valdi skorti á iðnmenntuðum.
Tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins
Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins rennur út 23. janúar 2024.
Kaup á nútímavæddu námsefni er fjárfesting í framtíðinni
Íris E. Gísladóttir, stofnandi Evolytes og formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja, skrifar um námsgögn í grein á Vísi.
Yngri ráðgjafar kynna starf ráðgjafarverkfræðingsins
Fulltrúar Yngri ráðgjafa hafa kynnt starf ráðgjafarverkfræðingsins fyrir nemendum.
Endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja
Íris E. Gísladóttir, stofnandi og rekstrarstjóri Evolytes, var endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja á aðalfundi.
Athugasemdir við frumvarp um breytingar á umferðarlögum
SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum.
Útskrifaðir með sveinspróf í ljósmyndun
Þrír nemendur útskrifuðust með sveinspróf í ljósmyndun í vikunni.
Afhending sveinsbréfa í húsasmíði og vélvirkjun á Austurlandi
13 luku sveinsprófum í húsasmíði og 6 í vélvirkjun.
Nemastofa auglýsir eftir fyrirmyndarfyrirtæki
Frestur til að skila tilnefningu er til 30. nóvember.
Vinnustaðanámssjóður framlengir umsóknarfresti
Hægt er að sækja um í sjóðinn til 10. nóvember kl. 15.00.
Íslensku menntaverðlaunin afhent á Bessastöðum
Fimm hlutu viðurkenningar Íslensku menntaverðlaunanna sem voru afhent á Bessastöðum.
Óviðunandi að hafi þurft að hafna nærri 600 sem sóttu um iðnnám
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI um iðnnám.
600-1.000 vísað frá þegar fleiri þurfa að ljúka iðnnámi
Ný greining SI um iðnnám hefur verið gefin út í tengslum við Mannvirkjaþing SI sem fer fram í dag.
Fyrsta konan sem lýkur sveinsprófi í veggfóðrun og dúkalögn
Ingunn Björnsdóttir er fyrsta konan hér á landi sem lýkur sveinsprófi í veggfóðrun og dúkalögn.