Fréttasafn(Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Ný námsleið fyrir þá sem eiga óklárað nám í rafvirkjun kynnt
Samtök rafverktaka, SART, stóð fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í dag þar sem kynnt var ný námsleið Rafmenntar.
Ísland keppir í 11 greinum á Euroskills 2023 í Póllandi
Keppendur og sérfræðingar geta sótt um styrki til að taka þátt í Euroskills 2023.
IGI og MÁ efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, og Menntaskólans á Ásbrú, MÁ, ætla að efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði.
Ráðstefna um menntatækni í skólastarfi
Nýsköpunarstofa menntunar í samstarfi við Samtök menntatæknifyrirtækja stóð fyrir ráðstefnu í Nýsköpunarvikunni.
Kynningarátak fyrir málmiðngreinar
Allir iðn- og verkmenntaskólar sem eru með nám í málmiðngreinum standa fyrir átakinu Vertu stálslegin.
Nú er þörf fyrir öðruvísi sérfræðinga en áður
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.
HR með nám í upplýsingatækni í mannvirkjagerð
Háskólinn í Reykjavík býður upp á nám í BIM sem nefnt er Upplýsingatækni í mannvirkjagerð.
Átak til að hvetja stráka til að sækja um háskólanám
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stendur fyrir átaki til að hvetja stráka til að sækja um háskólanám.
Útskrift 15 nýrra meistara í rafiðn
Rafmennt útskrifaði 15 nýja meistara í rafiðn við hátíðlega athöfn síðastliðinn laugardag.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Íslensku menntaverðlaunin
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Íslensku menntaverðlaunin fram til 1. júní.
Áfram skaðleg áhrif með ríkiseinokun á útgáfu námsefnis
Samtök iðnaðarins og Samtök menntatæknifyrirtækja hafa skilað umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar um frumvarp mennta- og skólaþjónustu.
Listi fyrirtækja sem óska eftir nemum á námssamning
Nemastofa hefur sett upp lista sem fyrirtæki geta skráð sig á ef þau óska eftir nemum á námssamning.
Hvatningarsjóður Kviku hefur opnað fyrir umsóknir
Þau sem hafa þegar hafið eða hyggjast hefja nám í löggiltum iðngreinum eða kennarnámi geta sótt um styrk fram til 1. maí.
Þriðjungur fyrirtækja finnur fyrir skorti á starfsfólki
Í greiningu á eftirspurn eftir vinnuafli kemur fram að þriðjungur fyrirtækja finnur fyrir skorti á starfsfólki.
Mikil þörf fyrir verknám
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, tók þátt í pallborðsumræðum á málþingi VMA í Hofi á Akureyri.
Mikilvægt að fjölga iðn- og tæknimenntuðum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, á Fréttavaktinni á Hringbraut.
Vantar á annað þúsund rafvirkja og rafeindavirkja
Rætt er við Þór Málsson, framkvæmdastjóra Rafmenntar, í Fréttablaðinu um skort á rafvirkjum og rafeindavirkjum.
Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst á morgun
Íslandsmót í iðn- og verkgreinum hefst í Laugardalshöllinni á morgun.
Fundur um stórtæka uppbyggingu starfsnáms
Mennta- og barnamálaráðherra stendur fyrir fundi 2. mars kl. 8.30-10 í Nauthól um uppbyggingu starfsnáms í framhaldsskólum.
Menntatækniiðnaður í Mannlega þættinum
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði, og Írisi E. Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja á Rás 1.