Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

8. apr. 2024 Almennar fréttir Menntun : Ráðstefna um gæðastarf í leik- og grunnskólum

Fulltrúi SI er meðal frummælenda á ráðstefnu um gæðastarf í leik- og grunnskólum sem haldin verður í Hofi á Akureyri. 

26. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði gefur fjármagn til nýs Tækniskóla

Fyrsta eiginfjárframlag til nýs Tækniskóla kemur frá Iðnaðarmannafélaginu í Hafnarfirði.

25. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : SI bakhjarl Team Spark sem smíðar rafkappakstursbíl

SI eru bakhjarl Team Spark sem er lið verkfræðinema við HÍ sem hannar og smíðar rafkappakstursbíl.

25. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : SI styrkja lið Garðaskóla fyrir alþjóðlega Lego-keppni

SI styrkja lið Garðaskóla til að taka þátt í alþjóðlegri tækni- og hönnunarkeppni First Lego League. 

12. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : Fulltrúi SI með erindi um menntamál á landsþingi LÍS

Fulltrúi SI flutti erindi á Landsþingi Landssamtaka íslenskra stúdenta í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. 

12. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Fulltrúar SI viðstaddir opnunarhátíð Food and Fun

Fulltrúum SI var boðið að vera við opnunarhátíð Food and Fun.

1. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : Sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsæki kennslustundir

Stækkaðu framtíðina er nýtt verkefni ætlað fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins.

28. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þörf á mun fleiri rafvirkjum vegna áformaðra orkuskipta

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um rafvirkjaskort.

26. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þarf að fylla 160 stöður rafvirkja árlega næstu 5 árin

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.

14. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Elko og Bara tala fá menntaviðurkenningar

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt Elko og Bara tala fyrir að skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. 

14. feb. 2024 Almennar fréttir Menntun : Skortur á starfsfólki dragbítur á vöxt hagkerfisins

Niðurstöður könnunar um færniþörf á vinnumarkaði voru kynntar á Menntadegi atvinnulífsins.

12. feb. 2024 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 14. febrúar kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.

12. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Vöxtur tækni- og hugverkaiðnaðar krefst sérhæfðs mannauðs

Fulltrúar SI skrifa um vöxt í tækni- og hugverkaiðnaði á Vísi. 

5. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Kynntu mannauðs- og færniþörf í hugverkaiðnaði á UT messunni

Fulltrúar SI fluttu erindi um mannauðs- og færniþörf í hugverkaiðnaði á UT-messunni sem fór fram í Hörpu. 

2. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Heimsókn í Borgarholtsskóla

Stjórn Málms ásamt fulltrúum SI heimsóttu Borgarholtsskóla.

2. feb. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Menntun Starfsumhverfi : Vænta 77% fjölgunar starfsfólks í tækni- og hugverkaiðnaði

Í nýrri greiningu SI kemur fram að stjórnendur fyrirtækja í tækni- og hugverkaiðnaði vænta 77% fjölgunar starfsfólks á næstu 5 árum.

1. feb. 2024 Almennar fréttir Menntun : Mannauðs- og færniþörf hugverkaiðnaðar á UT messunni

Tveir fulltrúar SI taka þátt í UT messunni sem fer fram í Hörpu á morgun.

23. jan. 2024 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Nýtt rannsókna- og nýsköpunarhús HR vöggustofa hugmynda

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur veitt Háskólanum í Reykjavík 200 milljóna króna stuðning. 

23. jan. 2024 Almennar fréttir Menntun : Framlengdur frestur fyrir menntaverðlaun atvinnulífsins

Frestur til að skila inn tilnefningu fyrir menntaverðlaun atvinnulífsins hefur verið framlengdur til 30. janúar.

Síða 6 af 29