Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

9. ágú. 2024 Almennar fréttir Menntun : Málstofa um íslenskt námsefni

Málstofa um íslensk námsefni fer fram mánudaginn 19. ágúst kl. 14-16. 

7. ágú. 2024 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Skortur á námsgögnum við hæfi

Rætt er við Írisi Gísladóttur, formann Samtaka menntatæknifyrirtækja, í Dagmálum á mbl.is um námsgögn. 

27. jún. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Undirrita samkomulag um nýjan tækniskóla í Hafnarfirði

Áformað er að nýr tækniskóli rísi við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði.

11. jún. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Bræður útskrifast sem rafvirkjameistarar

Rætt er við feðgana Jón Ágúst, Halldór Inga og Pétur H. Halldórsson í Morgunblaðinu um útskrift bræðranna sem rafvirkjameistarar.

4. jún. 2024 Almennar fréttir Menntun : Vinnustofur um nútíma skólastarf á starfsdögum í MA

Kennarar og stjórnendur í MA tóku þátt í vinnustofum á starfsdögum skólans. 

29. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Rafmennt útskrifar fjölda nemenda úr rafiðngreinum

29 rafvirkjameistarar, 10 kvikmyndatæknifræðingar, 101 rafvirki og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust. 

23. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun Samtök menntatæknifyrirtækja : Menntatæknifyrirtækið Atlas Primer á lista Time

Rætt er við Hinrik Jósafat Atlason, stofnanda og framkvæmdastjóra Atlas Primer, í ViðskiptaMogganum. 

21. maí 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Menntun : Þurfa að ráða 360 pípara á næstu fimm árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirtæki í pípulögnum þurfa að ráða 360 pípara á næstu 5 árum.

17. maí 2024 Almennar fréttir Menntun : Skrifað undir samning um stækkun Verkmenntaskólans á Akureyri

Skrifað var undir samning ríkisins og sveitarfélaga við Eyjafjörð um stækkun á húsnæði VMA.

16. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Umræða um grósku í menntatækni og framtíðina

Samtök menntatæknifyrirtækja stóðu fyrir fundi um hvað menntatækni væri.

13. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Menntatækni til umræðu á fundi um nýsköpun í menntakerfinu

Samtök menntatæknifyrirtækja standa fyrir fundi um nýsköpun í menntakerfinu 16. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins. 

6. maí 2024 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku hefur opnað fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki og er umsóknarfrestur til 31. maí.

3. maí 2024 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Netaprent sigraði með notuð fiskinet sem þrívíddarprentefni

Netaprent frá Verslunarskóla Íslands var valið fyrirtæki ársins í keppni fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla - JA Iceland. 

22. apr. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Samtök iðnaðarins buðu 1.800 nemendum á Verk og vit

Samtök iðnaðarins buðu hátt í 1.800 grunnskólanemendum í 10. bekk á stórsýninguna Verk og vit.

22. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Fjölga þarf verulega rafvirkjum sem ljúka sveinsprófi

Hjörleifur Stefánsson, formaður Samtaka rafverktaka, skrifar í Morgunblaðið um 75 ára afmæli samtakanna.

22. apr. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Gekk vel að taka á móti 1.800 nemendum á Verk og vit

Rætt er við Huldu Birnu Kjærnested Baldursdóttur, verkefnastjóra í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, um heimsókn grunnskólanemenda á Verk og vit. 

8. apr. 2024 Almennar fréttir Menntun : Ráðstefna um gæðastarf í leik- og grunnskólum

Fulltrúi SI er meðal frummælenda á ráðstefnu um gæðastarf í leik- og grunnskólum sem haldin verður í Hofi á Akureyri. 

26. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði gefur fjármagn til nýs Tækniskóla

Fyrsta eiginfjárframlag til nýs Tækniskóla kemur frá Iðnaðarmannafélaginu í Hafnarfirði.

25. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : SI bakhjarl Team Spark sem smíðar rafkappakstursbíl

SI eru bakhjarl Team Spark sem er lið verkfræðinema við HÍ sem hannar og smíðar rafkappakstursbíl.

Síða 5 af 28