Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

16. okt. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun

Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun hefur verið send fjárlaganefnd.

14. okt. 2020 Almennar fréttir Menntun Starfsumhverfi : Boðaðar breytingar flækja eftirlit og auka skriffinnsku

SI gera athugasemdir við drög að frumvarpi um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.

12. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Staðlaráð með fjarnámskeið í innri úttekt ISO 19011

Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um staðalinn ISO 19011.

3. sep. 2020 Almennar fréttir Menntun : HR efstur íslenskra háskóla á lista yfir bestu háskóla í heimi

HR er efstur íslenskra háskóla á lista Times Higher Education. 

24. ágú. 2020 Almennar fréttir Menntun : Metaðsókn í starfs- og verknám

Í Morgunblaðinu er sagt frá því að metaðsókn sé í starfs- og verknám hjá Tækniskólanum.

14. ágú. 2020 Almennar fréttir Menntun : Aldrei fleiri nýnemar hafið nám í HR

1.700 nýnemar hefja nám við Háskólann í Reykjavík í haust.

1. júl. 2020 Almennar fréttir Menntun : Nýr Tækniskóli yrði mikið gæfuspor fyrir framtíð iðn- og verknáms

Árni Sigurjónsson, formaður SI, skrifar um mikilvægi þess að byggja nýjan Tækniskóla í grein sinni í Fréttablaðinu.

22. jún. 2020 Almennar fréttir Menntun : Háskólinn í Reykjavík útskrifar 600 nemendur

Háskólinn í Reykjavík brautskráði 600 nemendur síðastliðinn laugardag. 

15. jún. 2020 Almennar fréttir Menntun : 42 nemendur ljúka undirbúningsnámi fyrir háskóla

Háskólinn í Reykjavík brautskráði síðastliðinn föstudag 42 nemendur sem hafa lokið Háskólagrunni HR frá frumgreinadeild háskólans.

25. maí 2020 Almennar fréttir Menntun : Metfjöldi umsókna í meistaranám í öllum deildum HR

Metfjöldi umsókna er í meistaranám í Háskólanum í Reykjavík.  

11. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafar á Instagram

Yngri ráðgjafar halda úti Instagram-síðu til að vekja athygli og áhuga á að starfa sem ráðgjafarverkfræðingur.

3. apr. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Iðan með fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra

Iðan fræðslusetur býður fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra. 

3. apr. 2020 Almennar fréttir Menntun : Sveinspróf verða haldin

Sveinspróf verða haldin 3-5 vikum eftir annarlok og ekki síðar en 15. september.

30. mar. 2020 Almennar fréttir Menntun : Iðan breytir námskeiðum í fjarnám

Í ljósi breyttra aðstæðna býður Iðan nú fjarnámskeið í ýmsum greinum. 

26. mar. 2020 Almennar fréttir Menntun : Opnað fyrir umsóknir um styrki til iðnnáms

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema sem Kvika og SI standa að

20. mar. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Forritunarkeppni framhaldsskólanna haldin á netinu

Hátt í 100 keppendur eru skráðir í forritunarkeppni framhaldsskólanna sem fer fram á morgun.

5. mar. 2020 Almennar fréttir Menntun : Nýtt átak sem kynnir tækifærin í starfs- og tækninámi

Fyrir mig er nýtt átak til að kynna tækifærin í starfs- og tækninámi. 

4. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : HR með nýja námsbraut fyrir þá sem eru í mannvirkjagerð

HR hefur stofnað nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð fyrir þá sem starfa í byggingariðnaði og mannvirkjagerð. 

25. feb. 2020 Almennar fréttir Menntun : Vilja auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun

Skrifað hefur verið undir aðgerðaráætlun til að auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun. 

18. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Spjaldtölvur til nemenda í rafiðn

Nemendur í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fengu afhentar spjaldtölvur til að nota í námi í rafiðngreinum.

Síða 14 af 28