Fréttasafn(Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Aldrei fleiri nýnemar hafið nám í HR
1.700 nýnemar hefja nám við Háskólann í Reykjavík í haust.
Nýr Tækniskóli yrði mikið gæfuspor fyrir framtíð iðn- og verknáms
Árni Sigurjónsson, formaður SI, skrifar um mikilvægi þess að byggja nýjan Tækniskóla í grein sinni í Fréttablaðinu.
Háskólinn í Reykjavík útskrifar 600 nemendur
Háskólinn í Reykjavík brautskráði 600 nemendur síðastliðinn laugardag.
42 nemendur ljúka undirbúningsnámi fyrir háskóla
Háskólinn í Reykjavík brautskráði síðastliðinn föstudag 42 nemendur sem hafa lokið Háskólagrunni HR frá frumgreinadeild háskólans.
Metfjöldi umsókna í meistaranám í öllum deildum HR
Metfjöldi umsókna er í meistaranám í Háskólanum í Reykjavík.
Yngri ráðgjafar á Instagram
Yngri ráðgjafar halda úti Instagram-síðu til að vekja athygli og áhuga á að starfa sem ráðgjafarverkfræðingur.
Iðan með fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra
Iðan fræðslusetur býður fjarnám í endurmenntun atvinnubílstjóra.
Sveinspróf verða haldin
Sveinspróf verða haldin 3-5 vikum eftir annarlok og ekki síðar en 15. september.
Iðan breytir námskeiðum í fjarnám
Í ljósi breyttra aðstæðna býður Iðan nú fjarnámskeið í ýmsum greinum.
Opnað fyrir umsóknir um styrki til iðnnáms
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema sem Kvika og SI standa að
Forritunarkeppni framhaldsskólanna haldin á netinu
Hátt í 100 keppendur eru skráðir í forritunarkeppni framhaldsskólanna sem fer fram á morgun.
Nýtt átak sem kynnir tækifærin í starfs- og tækninámi
Fyrir mig er nýtt átak til að kynna tækifærin í starfs- og tækninámi.
HR með nýja námsbraut fyrir þá sem eru í mannvirkjagerð
HR hefur stofnað nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð fyrir þá sem starfa í byggingariðnaði og mannvirkjagerð.
Vilja auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun
Skrifað hefur verið undir aðgerðaráætlun til að auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun.
Spjaldtölvur til nemenda í rafiðn
Nemendur í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fengu afhentar spjaldtölvur til að nota í námi í rafiðngreinum.
Styttist í að nám í jarðvirkjun verði að veruleika
Jarðvirkjun er heiti á nýju námi í jarðvinnu. Námsheitið er niðurstaða kosningar meðal félagsmanna í Félagi vinnuvélaeigenda.
OR og Samkaup fá menntaverðlaun atvinnulífsins
Forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra afhentu verðlaun til OR og Samkaupa á Menntadegi atvinnulífsins.
Bein útsending frá Menntadegi atvinnulífsins
Bein útsending er frá Menntadegi atvinnulífsins.
Sköpun er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins
Sköpun er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins sem fram fer 5. febrúar næstkomandi.
Rafræn fræðsla til umfjöllunar á menntamorgni
Þriðji fundurinn í fundaröðinni um rafræna fræðslu verður haldinn á menntamorgni miðvikudaginn 22. janúar í Húsi atvinnulífsins.