Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

5. mar. 2020 Almennar fréttir Menntun : Nýtt átak sem kynnir tækifærin í starfs- og tækninámi

Fyrir mig er nýtt átak til að kynna tækifærin í starfs- og tækninámi. 

4. mar. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : HR með nýja námsbraut fyrir þá sem eru í mannvirkjagerð

HR hefur stofnað nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð fyrir þá sem starfa í byggingariðnaði og mannvirkjagerð. 

25. feb. 2020 Almennar fréttir Menntun : Vilja auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun

Skrifað hefur verið undir aðgerðaráætlun til að auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun. 

18. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Spjaldtölvur til nemenda í rafiðn

Nemendur í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fengu afhentar spjaldtölvur til að nota í námi í rafiðngreinum.

17. feb. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Styttist í að nám í jarðvirkjun verði að veruleika

Jarðvirkjun er heiti á nýju námi í jarðvinnu. Námsheitið er niðurstaða kosningar meðal félagsmanna í Félagi vinnuvélaeigenda. 

6. feb. 2020 Almennar fréttir Menntun : OR og Samkaup fá menntaverðlaun atvinnulífsins

Forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra afhentu verðlaun til OR og Samkaupa á Menntadegi atvinnulífsins. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Menntun : Bein útsending frá Menntadegi atvinnulífsins

Bein útsending er frá Menntadegi atvinnulífsins.

3. feb. 2020 Almennar fréttir Menntun : Sköpun er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins

Sköpun er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins sem fram fer 5. febrúar næstkomandi.

15. jan. 2020 Almennar fréttir Menntun : Rafræn fræðsla til umfjöllunar á menntamorgni

Þriðji fundurinn í fundaröðinni um rafræna fræðslu verður haldinn á menntamorgni miðvikudaginn 22. janúar í Húsi atvinnulífsins.

16. des. 2019 Almennar fréttir Menntun : Sveinsbréf í ljósmyndun

Sveinsbréf í ljósmyndun var afhent á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands.

13. des. 2019 Almennar fréttir Menntun : SI áfram styrktaraðili Team Spark

Skrifað var undir styrktarsamning Team Spark á skrifstofu SI í dag.

13. des. 2019 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins fram til 23. desember.

4. des. 2019 Almennar fréttir Menntun : Námsbókaútgáfan Iðnú fagnar 70 ára afmæli

Iðnú fagnaði 70 ára afmæli í Iðnó.

3. des. 2019 Almennar fréttir Menntun : Þurfum skólakerfi sem hámarkar hæfileika fólks

Vilhjálmur Hilmarsson, sérfræðingur í greiningum hjá SI, flutti erindi á afmælishátíð Iðnú í Iðnó. 

22. nóv. 2019 Almennar fréttir Menntun : Líta þarf til nýrra aðferða við kennslu

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um skóla í París sem er án kennara.

13. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Undirritun samkomulags um nýtt nám í jarðvinnu

Samkomulag um að koma á laggirnar nýju námi í jarðvinnu í fyrsta sinn hér á landi.

8. nóv. 2019 Almennar fréttir Menntun : Fundur um rafræna fræðslu

Fundur um rafræna fræðslu verður í Húsi atvinnulífsins 20. nóvember. 

30. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna

Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna. 

25. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Meistarafélag húsasmiða styrkir Félag fagkvenna

Félag fagkvenna kynnti starfsemi sína fyrir Meistarafélagi húsasmiða í Húsi atvinnulífsins.

24. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Heimsóttu Tækniskólann í Hafnarfirði

Stjórn Félags vinnuvélaeigenda heimsótti Tækniskólann í Hafnarfirði í vikunni. 

Síða 14 af 27