Fréttasafn(Síða 15)
Fyrirsagnalisti
Nemendur í rafiðn fá spjaldtölvur
Nemendur í rafiðn hafa fengið afhentar spjaldtölvur.
Ný stjórn IÐUNNAR
Ný stjórn IÐUNNAR fræðsluseturs var kjörin á aðalfundi.
Vefurinn Nám og störf opnaður
Vefurinn Nám og störf hefur verið opnaður.
Úthlutun úr Hvatningarsjóði Kviku
Úthlutað var úr Hvatningarsjóði Kviku til sex kennaranema og átta iðnnema.
Námskeið í ISO 9000 gæðastjórnunarstöðlum
Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði miðvikudaginn 2. október um ISO 9000 gæðastjórnarstaðla.
Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast að nýju
Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast að nýju 3. október næstkomandi.
Átta fá sveinsbréf í blikksmíði
Átta útskrifaðir nemendur fengu afhent sveinsbréf sín í blikksmíði í gær.
Auka þarf vægi iðngreina í grunnskólum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti erindi á málþingi í Háskólanum á Akureyri um menntamál.
Kynntu sér alþjóðadeild Landakotsskóla
Fulltrúar SI kynntu sér starfsemi alþjóðadeildar Landakotsskóla.
Ríkið fjárfesti enn frekar í hagvexti framtíðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein sinni í Markaðnum í dag ánægjulegt að ríkið fjárfesti í hagvexti framtíðar með áherslu á menntun, nýsköpun og samgönguinnviðum.
Ráðherra setur fyrsta skólaárið í tölvuleikjagerð á Ásbrú
Fyrsta skólaárið í námi með áherslu á tölvuleikjagerð í Ásbrú hófst í dag.
Sprenging í umsóknum í tölvuleikjanám er jákvætt merki
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um nýtt tölvuleikjanám í Keili í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Allir sem vilja í iðnnám komast ekki að
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um iðnnám í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
92 vilja komast í tölvuleikjanám hjá Keili
Keili bárust 92 umsóknir í nýja námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð.
Háskólinn í Reykjavík brautskráði 627 nemendur
Háskólinn í Reykjavík brautskráði 627 nemendur við hátíðlega athöfn í Hörpu síðastliðinn laugardag.
Flestar umsóknir í HR eru í tölvunarfræði
Umsóknum í HR hefur fjölgað um 10% á milli ára.
82 nemendur ljúka námi í Háskólagrunni HR
82 nemendur hafa lokið undirbúningsnámi fyrir háskóla í Háskólagrunni HR.
Staða Íslands í menntamálum á opnum fyrirlestri
Yfirmaður menntamála hjá Efnahags- og framfarastofnuninni OECD flytur opinn fyrirlestur í HÍ næstkomandi föstudag.
Vilja fjölga þeim sem byggja háskólanám ofan á iðnnám
Skrifað var undir viljayfirlýsingu milli Háskólans í Reykjavík, Samtaka iðnaðarins, Tækniskólans, Iðunnar fræðsluseturs og Rafmenntar í dag.
Verksmiðjan verðlaunar þrjú ungmenni fyrir nýsköpun
Verðlaunaafhending Verksmiðjunnar fór fram í Listasafni Reykjavíkur í gær.