Fréttasafn (Síða 16)
Fyrirsagnalisti
Sveinsbréf í ljósmyndun
Sveinsbréf í ljósmyndun var afhent á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands.
SI áfram styrktaraðili Team Spark
Skrifað var undir styrktarsamning Team Spark á skrifstofu SI í dag.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins fram til 23. desember.
Námsbókaútgáfan Iðnú fagnar 70 ára afmæli
Iðnú fagnaði 70 ára afmæli í Iðnó.
Þurfum skólakerfi sem hámarkar hæfileika fólks
Vilhjálmur Hilmarsson, sérfræðingur í greiningum hjá SI, flutti erindi á afmælishátíð Iðnú í Iðnó.
Líta þarf til nýrra aðferða við kennslu
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um skóla í París sem er án kennara.
Undirritun samkomulags um nýtt nám í jarðvinnu
Samkomulag um að koma á laggirnar nýju námi í jarðvinnu í fyrsta sinn hér á landi.
Fundur um rafræna fræðslu
Fundur um rafræna fræðslu verður í Húsi atvinnulífsins 20. nóvember.
Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna
Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna.
Meistarafélag húsasmiða styrkir Félag fagkvenna
Félag fagkvenna kynnti starfsemi sína fyrir Meistarafélagi húsasmiða í Húsi atvinnulífsins.
Heimsóttu Tækniskólann í Hafnarfirði
Stjórn Félags vinnuvélaeigenda heimsótti Tækniskólann í Hafnarfirði í vikunni.
Nemendur í rafiðn fá spjaldtölvur
Nemendur í rafiðn hafa fengið afhentar spjaldtölvur.
Ný stjórn IÐUNNAR
Ný stjórn IÐUNNAR fræðsluseturs var kjörin á aðalfundi.
Vefurinn Nám og störf opnaður
Vefurinn Nám og störf hefur verið opnaður.
Úthlutun úr Hvatningarsjóði Kviku
Úthlutað var úr Hvatningarsjóði Kviku til sex kennaranema og átta iðnnema.
Námskeið í ISO 9000 gæðastjórnunarstöðlum
Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði miðvikudaginn 2. október um ISO 9000 gæðastjórnarstaðla.
Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast að nýju
Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast að nýju 3. október næstkomandi.
Átta fá sveinsbréf í blikksmíði
Átta útskrifaðir nemendur fengu afhent sveinsbréf sín í blikksmíði í gær.
Auka þarf vægi iðngreina í grunnskólum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti erindi á málþingi í Háskólanum á Akureyri um menntamál.
Kynntu sér alþjóðadeild Landakotsskóla
Fulltrúar SI kynntu sér starfsemi alþjóðadeildar Landakotsskóla.
