Fréttasafn(Síða 16)
Fyrirsagnalisti
Nýsköpun í grunnskólunum verðlaunuð
Verðlaunaafhending Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram í gær í Háskólanum í Reykjavík.
Kynningarfundur um nám í Háskólagrunni HR
Kynningarfundur um nám í Háskólagrunni HR verður haldinn á morgun.
Yfir 1000 stelpur taka þátt í Stelpum og tækni í dag
Stelpum úr 9. bekk er í dag boðið til viðburðarins Stelpur og tækni í sjötta sinn.
Styttist í úrslit nýsköpunarkeppni Verksmiðjunnar
Nýsköpunarverðlaun Verksmiðjunnar verða afhent á miðvikudaginn 22. maí í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Atvinnulífið vill róttækari endurskoðun námskrár
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti erindi á málþingi SASS og Háskólafélags Suðurlands.
Alþjóðaskólinn á Íslandi fagnar 15 ára afmæli
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, fagnaði með Alþjóðaskólanum á Íslandi á 15 ára afmæli skólans.
Vor starfsnámsins er runnið upp
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um tækifæri sem fylgja starfsnámi í Fréttablaðinu.
Mikil áhrif foreldra á námsval
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, ræddi við Lindu Blöndal á Hringbraut um áhrif foreldra á námsval.
Okkur vantar fólk með starfsnám
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, ræddi um námsval nemenda á útvarpsstöðinni K100.
Af hverju ræður hjartað ekki för í námsvali?
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, skrifar um starfsnám í Morgunblaðinu í dag.
Ungmenni geta valið úr 100 starfsnámsbrautum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um þau fjölmörgu tækifæri sem felast í starfsnámi.
Mikill auður í vel menntuðum og faglegum iðnaðarmönnum
Framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka skrifar um menntun og fagmennsku í 70 ára afmælisrit SART.
Afhending sveinsbréfa
Afhending sveinsbréfa fór fram fyrir skömmu á Hilton Reykjavík Nordica.
Þurfum fleiri iðn-, verk- og tæknimenntaða
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu sveinsbréfa sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica.
Opnað fyrir styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema og frestur er til 30. apríl.
Mín framtíð opnuð í Laugardalshöllinni
Mín framtíð var opnuð formlega í morgun í Laugardalshöllinni.
Börn velji nám eftir áhuga
Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, er í viðtali í kynningarblaðinu Verkiðn sem fylgir Fréttablaðinu í dag.
Mín framtíð í þrjá daga í Laugardalshöllinni
Mín framtíð verður í Laugardalshöll dagana 14.-16. mars næstkomandi.
Kynningar- og samráðsfundur um rafræna ferilbók
Stýrihópur um rafræna ferilbók stendur fyrir kynningar- og samráðsfundi um rafræna ferilbók á morgun fimmtudaginn 28. febrúar kl. 8.30-10.30 á Hilton Reykjavík Nordica.
Höldur og Friðheimar fá menntaverðlaun
Höldur og Friðheimar fengu menntaverðlaun atvinnulífsins sem afhent voru í Hörpu í dag.