Fréttasafn (Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Fundur Landsvirkjunar og SI um nýjan orkusækinn iðnað
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efna til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu 24. júní kl. 14.00-15.00.
Atvinnulífið nálgast loftslagsvandann á ábyrgan hátt
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins er gefinn út að frumkvæði atvinnulífsins.
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins kynntur í beinu streymi
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins verður kynntur í beinu streymi á miðvikudaginn kl. 15.00.
Samstarf um föngun kolefnis og nýtingu glatvarma
Viljayfirlýsing var undirrituð af fulltrúum frá Elkem, Veitum, CarbFix, Þróunarfélagi Grundartanga auk ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Auglýst eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar
Umhverfisstofnun hefur auglýst eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2021.
Nýtt myndband frá Green by Iceland
Green by Iceland hefur birt nýtt kynningarmyndband um nýtingu endurnýjanlegrar orku og markmið Íslands í loftslagsmálum.
Orkusjóður opnar fyrir umsóknir um styrki til orkuskipta
Orkusjóður hefur auglýst styrki til orkuskipta með heildarfjárhæð úthlutunar 320 milljónir króna.
Sóknarfæri í loftslagsmálum – streymi frá ársfundi Samáls
Ársfundur Samáls hefst kl. 14.00 í streymi frá vefsíðu Samáls.
Ótal tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði
Fulltrúa Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði í Morgunblaðinu.
Sækja fleiri græn tækifæri í gagnaversiðnaði
Fulltrúar Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um græn tækifæri í gagnaversiðnaði í Morgunblaðinu.
Ótal tækifæri til grænnar atvinnuuppbyggingar
Framkvæmdastjóri SI og forstjóri Landsvirkjunar skrifa um græna framtíð orkuvinnslu og iðnaðar í Morgunblaðinu.
Málefnin sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands
Í greinaskrifum að undanförnu hafa SI vakið athygli á þeim málefnum sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands.
Ný sókn atvinnulífsins og endurreisn efnahagskerfisins
Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa í Morgunblaðinu um verkefni hagstjórnar á næsta kjörtímabili.
Umbætur í orku- og umhverfismálum efla samkeppnishæfni
Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Morgunblaðinu.
SI telja að gera þurfi meira en felst í fjármálaáætlun
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026.
Heimsókn til Carbfix
Fulltrúar SI heimsóttu fyrirtækið Carbfix sem breytir CO2 í stein.
Grænvangur frumsýnir nýtt myndband um jarðvarma
Grænvangur hefur frumsýnt nýtt myndband um jarðvarmaþekkingu Íslendinga.
Grænvangur er græna púslið sem vantaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.
Grænvangur mikilvægur samstarfsaðili
Ársfundur Grænvangs fór fram í beinu streymi frá Kaldalóni í Hörpu.
Styrkir til að efla íslenskt hringrásarhagkerfi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar hringrásarhagkerfis á Íslandi.
