Fréttasafn(Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Nýtt myndband frá Green by Iceland
Green by Iceland hefur birt nýtt kynningarmyndband um nýtingu endurnýjanlegrar orku og markmið Íslands í loftslagsmálum.
Orkusjóður opnar fyrir umsóknir um styrki til orkuskipta
Orkusjóður hefur auglýst styrki til orkuskipta með heildarfjárhæð úthlutunar 320 milljónir króna.
Sóknarfæri í loftslagsmálum – streymi frá ársfundi Samáls
Ársfundur Samáls hefst kl. 14.00 í streymi frá vefsíðu Samáls.
Ótal tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði
Fulltrúa Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði í Morgunblaðinu.
Sækja fleiri græn tækifæri í gagnaversiðnaði
Fulltrúar Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um græn tækifæri í gagnaversiðnaði í Morgunblaðinu.
Ótal tækifæri til grænnar atvinnuuppbyggingar
Framkvæmdastjóri SI og forstjóri Landsvirkjunar skrifa um græna framtíð orkuvinnslu og iðnaðar í Morgunblaðinu.
Málefnin sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands
Í greinaskrifum að undanförnu hafa SI vakið athygli á þeim málefnum sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands.
Ný sókn atvinnulífsins og endurreisn efnahagskerfisins
Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa í Morgunblaðinu um verkefni hagstjórnar á næsta kjörtímabili.
Umbætur í orku- og umhverfismálum efla samkeppnishæfni
Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Morgunblaðinu.
SI telja að gera þurfi meira en felst í fjármálaáætlun
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026.
Heimsókn til Carbfix
Fulltrúar SI heimsóttu fyrirtækið Carbfix sem breytir CO2 í stein.
Grænvangur frumsýnir nýtt myndband um jarðvarma
Grænvangur hefur frumsýnt nýtt myndband um jarðvarmaþekkingu Íslendinga.
Grænvangur er græna púslið sem vantaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.
Grænvangur mikilvægur samstarfsaðili
Ársfundur Grænvangs fór fram í beinu streymi frá Kaldalóni í Hörpu.
Styrkir til að efla íslenskt hringrásarhagkerfi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar hringrásarhagkerfis á Íslandi.
Byggjum grænni framtíð með fimm rafrænar vinnustofur
Byggjum grænni framtíð stendur fyrir fimm opnum rafænum vinnustofum á næstu tveimur vikum.
Kallað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kallar eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn.
Tækifæri í grænni mannvirkjagerð
Grænni mannvirkjagerð var til umfjöllunar á rafrænum fundi í morgun.
Frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku óþörf að mati SA og SI
SA og SI segja í umsögn sinni að frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku séu óþörf.
Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð
Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð verður haldinn 18. febrúar.