Fréttasafn(Síða 13)
Fyrirsagnalisti
Umhverfisdagur atvinnulífsins
Umhverfisdagur atvinnulífsins var í Hörpu 6. október kl. 8.30-10.30.
Allir flokkar á þingi áforma að skapa græna fjárhagslega hvata
Allir flokkar sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að skapa fjárhagslega hvata til að stuðla að umhverfisvænum breytingum hjá fyrirtækjum.
Krónprins Danmerkur til Íslands
SI taka þátt í umræðum um sjálfbær orkuskipti danskrar viðskiptasendinefndar þar sem krónprinsinn er í fararbroddi.
Nú er tækifærið að sækja fram í loftslagsmálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um kolefnisgjöld og orkusækinn iðnað í ViðskiptaMoggann.
Græn framtíð í nýrri margmiðlunarsýningu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp við opnun fyrsta áfanga margmiðlunarsýningarinnar Græn framtíð ásamt forsætisráðherra.
Kosningafundur SI
Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.
Kosningafundur SI með forystufólki stjórnmálaflokkanna
Kosningafundur SI verður í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september kl. 13-15.
Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins þurfa að berast fyrir 8. september.
Stjórnvöld ryðji hindrunum úr vegi til að ná kolefnishlutleysi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsvandann í Morgunblaðinu.
Áframhaldandi sókn græns orkusækins iðnaðar
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efndu til opins fundar um tækifærin í grænum orkusæknum iðnaði.
Tilnefningar fyrir Bláskelina
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Bláskelina fram til 1. júlí.
Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins til 8. september.
Lausnir við loftslagsvanda verða til í atvinnulífinu
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um Loftslagsvísi atvinnulífsins.
Skapa þarf svigrúm til að stækka eða byggja nýjar virkjanir
Rætt er við Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, í Morgunblaðinu um hækkun á raforkuverði.
Metnaður og vilji atvinnulífsins að ná árangri í loftslagsmálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, formann Grænvangs og framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um Loftslagsvísi atvinnulífsins.
Fundur Landsvirkjunar og SI um nýjan orkusækinn iðnað
Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efna til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu 24. júní kl. 14.00-15.00.
Atvinnulífið nálgast loftslagsvandann á ábyrgan hátt
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins er gefinn út að frumkvæði atvinnulífsins.
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins kynntur í beinu streymi
Loftslagsvegvísir atvinnulífsins verður kynntur í beinu streymi á miðvikudaginn kl. 15.00.
Samstarf um föngun kolefnis og nýtingu glatvarma
Viljayfirlýsing var undirrituð af fulltrúum frá Elkem, Veitum, CarbFix, Þróunarfélagi Grundartanga auk ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Auglýst eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar
Umhverfisstofnun hefur auglýst eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2021.