Fréttasafn (Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Ekki verið að fullnægja orkuþörf samfélagsins
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var í Silfrinu á RÚV.
Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífsins opinn fyrir umsóknir
Utanríkisráðuneytið auglýsir Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífsins en umsóknarfrestur er til 3. febrúar, 3. maí og 3. október á þessu ári.
Skipuð í starfshóp sem skilar grænbók fyrir 1. mars
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, situr í þriggja manna starfshópi umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Loftslags- og orkumál eitt stærsta viðfangsefni nýs árs
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslags- og orkumál í Kjarnanum.
Raforkumál sett í forgang með nauðsynlegum framkvæmdum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um orkumál.
SI fagna áherslu stjórnvalda á að vaxa út úr kreppunni
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2022.
Uppbygging raforkukerfisins í algjöru lamasessi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kjarnanum um raforkuskerðingu Landsvirkjunar til gagnavera.
Samstarf atvinnulífs og stjórnvalda að sækja tækifærin
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um uppbyggingarskeið á Íslandi í Frjálsri verslun - 300 stærstu.
Virkja þarf meira og bæta flutningskerfi raforku
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um skerðingu á orku til atvinnustarfsemi.
Tjón fyrir hagkerfið þegar skerða þarf afhendingu á raforku
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV.
Raforkuskerðing kemur illa við íslenskt efnahagslíf
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um skerðingu Landsvirkjunar á afhendingu raforku til stórnotenda.
Innlendar grænar lausnir nýttar erlendis
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um lausnir í loftslagsmálum.
Nýstofnuð Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda
Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er nýr starfsgreinahópur innan SI.
Þarf skýra og skilvirka hvata í loftslagsmálum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um loftslagsvandann í ViðskiptaMogganum.
Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda
Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er næstkomandi fimmtudag kl. 16.00.
Þarf græna hvata til að ná meiri árangri í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Silfrinu um loftslagsmál, íbúðarmarkaðinn og stöðu Covid-19.
Danmörk og Ísland verði í fararbroddi grænna orkuskipta
Sendiherra Danmerkur og framkvæmdastjórar SI og Íslandsstofu skrifa um loftslagsmál í Morgunblaðinu.
Vinnustofa um ábyrga notkun á plastumbúðum
Vinnustofa um val á umhverfisvænni umbúðum verður 18. nóvember kl. 13-16 í Húsi atvinnulífsins.
SI óska eftir útskýringum á gjaldskrárhækkun Sorpu
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um fyrirhugaða gjaldskrárhækkun Sorpu.
Efla þarf hugverkaiðnað enn frekar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpi Þjóðmála.
