Fréttasafn



Fréttasafn: Orka og umhverfi (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

8. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Virkja þarf meira og bæta flutningskerfi raforku

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um skerðingu á orku til atvinnustarfsemi.

8. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tjón fyrir hagkerfið þegar skerða þarf afhendingu á raforku

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV.

7. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Raforkuskerðing kemur illa við íslenskt efnahagslíf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um skerðingu Landsvirkjunar á afhendingu raforku til stórnotenda. 

25. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Innlendar grænar lausnir nýttar erlendis

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um lausnir í loftslagsmálum.

23. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Nýstofnuð Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda

Samtök vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er nýr starfsgreinahópur innan SI.

22. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi Starfsumhverfi : Þarf skýra og skilvirka hvata í loftslagsmálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um loftslagsvandann í ViðskiptaMogganum.

16. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda

Stofnfundur Samtaka vetnis- og rafeldsneytisframleiðenda er næstkomandi fimmtudag kl. 16.00.

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Þarf græna hvata til að ná meiri árangri í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Silfrinu um loftslagsmál, íbúðarmarkaðinn og stöðu Covid-19.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Danmörk og Ísland verði í fararbroddi grænna orkuskipta

Sendiherra Danmerkur og framkvæmdastjórar SI og Íslandsstofu skrifa um loftslagsmál í Morgunblaðinu.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Vinnustofa um ábyrga notkun á plastumbúðum

Vinnustofa um val á umhverfisvænni umbúðum verður 18. nóvember kl. 13-16 í Húsi atvinnulífsins.

4. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI óska eftir útskýringum á gjaldskrárhækkun Sorpu

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um fyrirhugaða gjaldskrárhækkun Sorpu.

26. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Efla þarf hugverkaiðnað enn frekar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpi Þjóðmála.

22. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjölmennur fundur um kapphlaup að kolefnishlutleysi

Fjölmennt var á opnum fundi um kapphlaup að kolefnishlutleysi sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík. 

20. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fundur um kapphlaup að kolefnishlutleysi

Kapphlaup að kolefnishlutleysi er yfirskrift fundar sem haldinn verður 21. október kl. 14-16 á Grand Hótel Reykjavík.

19. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Viðtalsþáttur Samáls um áliðnað og loftslagsmál

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, ræðir við framkvæmdastjóra Álklasans og lektor við HR um áliðnað og loftslagsmál.

14. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Efla samstarf í grænum lausnum milli þjóðanna tveggja

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp að viðstöddum danska krónprinsinum í Grósku.

13. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifærin háð frekari orkuvinnslu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls í Morgunblaðinu.

13. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifæri og hindranir í orkuskiptum

Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, flutti erindi á fundi danskrar sendinefndar í Hörpu.

11. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umræður Dana og Íslendinga um sjálfbær orkuskipti

Aðildarfyrirtækjum SI býðst þátttaka í umræðum um sjálfbær orkuskipti og grænar lausnir í Hörpu 12. október.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisviðurkenningar til Bláa lónsins og Aha

Umhverfisviðurkenningar atvinnulífsins fóru til Bláa lónsins og Aha.

Síða 12 af 22