Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Sveitarfélögin úthluti lóðum í meira mæli

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.

23. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Verðhækkanir, tafir og skortur á lóðum og vinnuafli hefta vöxt

Ný greining SI sýnir að verðhækkanir, tafir, lóðaskortur og skortur á vinnuafli hefta vöxt litið til næstu 12 mánaða.

8. jún. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Skortur á vinnuafli gæti hamlað hagvexti næstu ára

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um íbúaþróun og hagvöxtinn framundan.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Óvissa um heimildir sveitarfélaga til að innheimta

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, um sýknudóm Hæstaréttar um innviðagjald Reykjavíkurborgar.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Alþingi setji reglur um innviðagjald sveitarfélaga

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýfallin dóm Hæstaréttar um innviðagjald.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hækka skatta með því að takmarka framboð á húsnæði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um áformaðar hækkanir fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

2. jún. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Engin rök fyrir hækkun fasteignaskatta

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um áformaða hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.

30. maí 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI leggja áherslu á leið vaxtar í umsögn um fjármálaáætlun

Í umsögn SI um fjármálaáætlun er lögð áherslu á leið vaxtar til að tryggja sjálfbærni í ríkisrekstrinum.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Starfsumhverfi : Nýr fjarskiptasæstrengur opnar á fjölmörg tækifæri

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, skrifa um nýjan fjarskiptasæstreng á Vísi.

19. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Brýnt efnahagsmál að liðka fyrir komu erlendra sérfræðinga

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um skort á erlendum sérfræðingum.

13. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : SÍK fagnar áformum ráðherra um eflingu kvikmyndaiðnaðar

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda fagnar áformum um hækkun endurgreiðsluhlutfalls stærri verkefna.

11. maí 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Full ástæða til að lækka fasteignagjöld

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja á Vísi um fasteignaskatta í Reykjavíkurborg.

6. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð þátttaka á málþingi um réttindamál í byggingariðnaði

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, SI og Hús fagfélaganna stóðu fyrir málþingi og vinnustofu í Björtuloftum í Hörpu.

5. maí 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : 7,2% verðbólga er merki um óstöðugleika

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum RÚV.

3. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði 5. maí kl. 9-12.

25. feb. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna flutningi fasteignaskrár til HMS

Samtök iðnaðarins fagna áformum um flutning fasteignaskrár yfir til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

9. feb. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Boltinn er hjá sveitarfélögunum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um húsnæðismarkaðinn í Markaðnum í Fréttablaðinu.

8. feb. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Það mun ekkert breytast fyrr en fleiri íbúðir verða byggðar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1.

3. feb. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Aðgerðir til að auka íbúðaframboð hafa áhrif á verðbólguvæntingar

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Markaðnum á Hringbraut um verðbólguna sem mælist 5,7%.

1. feb. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Verðbólga meira og minna um allan heim

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Fréttavaktinni á Hringbraut. 

Síða 17 af 42