Fréttasafn(Síða 17)
Fyrirsagnalisti
7,2% verðbólga er merki um óstöðugleika
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum RÚV.
Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði 5. maí kl. 9-12.
Samtök iðnaðarins fagna flutningi fasteignaskrár til HMS
Samtök iðnaðarins fagna áformum um flutning fasteignaskrár yfir til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Boltinn er hjá sveitarfélögunum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um húsnæðismarkaðinn í Markaðnum í Fréttablaðinu.
Það mun ekkert breytast fyrr en fleiri íbúðir verða byggðar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1.
Aðgerðir til að auka íbúðaframboð hafa áhrif á verðbólguvæntingar
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Markaðnum á Hringbraut um verðbólguna sem mælist 5,7%.
Verðbólga meira og minna um allan heim
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Fréttavaktinni á Hringbraut.
Útboðsþing SI í beinu streymi
Útboðsþing SI fer fram í beinu streymi í dag föstudaginn 21. janúar kl. 13-15.
Mikill áhugi á fræðslufundi SI um nýja flokkun mannvirkja
Um 150 manns voru skráðir á fræðslufund SI um nýja flokkun mannvirkja.
Myndi lækka tryggingagjaldið á fyrirtæki
Rætt er við Úlfar Biering Valsson, hagfræðing hjá SI, í sérblaði Morgunblaðsins um skóla.
Ný útflutningsstoð með nær ótakmarkaða vaxtargetu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, horfir á árið sem var að líða og fram á við í Innherja.
Margir stórir sigrar í átt að bættu starfsumhverfi
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI svarar Sóknarfæri hvað hafi borið hæst á árinu.
SI fagna framlengingu á átakinu Allir vinna
Samtök iðnaðarins fagna framlengingu á átakinu Allir vinna sem samþykkt var á Alþingi.
Loftslags- og orkumál eitt stærsta viðfangsefni nýs árs
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslags- og orkumál í Kjarnanum.
Vilja að frumvarp um fjarskipti verði dregið til baka
SA, SI, VÍ hafa sent umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um fjarskipti.
Ráðrúm til að lækka kostnað við byggingaframkvæmdir
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um lóðakostnað í Fréttablaðinu.
Raforkumál sett í forgang með nauðsynlegum framkvæmdum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um orkumál.
Hvetja stjórnvöld til að framlengja Allir vinna
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, í Bítinu á Bylgjunni um átakið Allir vinna.
SI fagna áherslu stjórnvalda á að vaxa út úr kreppunni
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2022.
Fjallað um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa
Fjölmennt var á rafrænum fræðslufundi SI og SSP um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa.