Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

9. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Uppbygging raforkukerfisins í algjöru lamasessi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kjarnanum um raforkuskerðingu Landsvirkjunar til gagnavera. 

9. des. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Meiri verðbólga vegna aðfangaskorts

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um áhrif aðfangaskorts.

8. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Virkja þarf meira og bæta flutningskerfi raforku

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um skerðingu á orku til atvinnustarfsemi.

7. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Raforkuskerðing kemur illa við íslenskt efnahagslíf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um skerðingu Landsvirkjunar á afhendingu raforku til stórnotenda. 

6. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa

Rafrænn fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa verður 10. desember kl. 9-10.

22. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi Starfsumhverfi : Þarf skýra og skilvirka hvata í loftslagsmálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um loftslagsvandann í ViðskiptaMogganum.

18. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vaxtahækkun kemur sér illa fyrir fyrirtæki og heimili

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.

17. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fræðslufundur um höfundarrétt

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fræðslufundi um höfundarrétt á sviði tónlistar.

15. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Þarf græna hvata til að ná meiri árangri í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Silfrinu um loftslagsmál, íbúðarmarkaðinn og stöðu Covid-19.

12. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu vegna gjaldskrárhækkana

Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu verður þriðjudaginn 16. nóvember kl. 16-17.

11. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fræðslufundur um höfundarrétt á sviði tónlistar

Samtök iðnaðarins standa fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn 16. nóvember kl. 9-10.

11. nóv. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Starfsumhverfi : Sérfræðiþekking lokist inni með innhýsingu hins opinbera

Á málþingi FRV og VFÍ var fjallað um innhýsingu opinberra aðila á verkfræðiþjónustu. 

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : Tryggja samkeppnisforskot kvikmyndagerðar á Íslandi

Lilja Björk Guðmunsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar á Vísi grein um endurgreiðslukerfi kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu.

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fullyrðingar hraktar um að fjármálakerfinu sé um að kenna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn. 

5. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta

Samtök iðnaðarins telja það vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta.

5. nóv. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Múr- og málningarþjónustan Höfn áfrýjar dómi

Múr- og málningarþjónustan Höfn áfrýjar dómi til Landsréttar. 

4. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI óska eftir útskýringum á gjaldskrárhækkun Sorpu

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um fyrirhugaða gjaldskrárhækkun Sorpu.

3. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Góð mæting á fund um reglur um sölu á vöru og þjónustu

Góð mæting var á rafrænan fræðslufund SI.

28. okt. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fræðslufundur um reglur um sölu á vöru og þjónustu

Rafrænn fræðslufundur fyrir félagsmenn SI verður haldinn 3. nóvember kl. 9-10.

19. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð mæting á rafrænan fræðslufund SI um verktakarétt

Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, og Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur SI, fjölluðu um verktakarétt á rafrænum fundi.

Síða 18 af 42