Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

21. jan. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Útboðsþing SI í beinu streymi

Útboðsþing SI fer fram í beinu streymi í dag föstudaginn 21. janúar kl. 13-15. 

11. jan. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fræðslufundi SI um nýja flokkun mannvirkja

Um 150 manns voru skráðir á fræðslufund SI um nýja flokkun mannvirkja.

5. jan. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Myndi lækka tryggingagjaldið á fyrirtæki

Rætt er við Úlfar Biering Valsson, hagfræðing hjá SI, í sérblaði Morgunblaðsins um skóla. 

3. jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Nýsköpun Starfsumhverfi : Ný útflutningsstoð með nær ótakmarkaða vaxtargetu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, horfir á árið sem var að líða og fram á við í Innherja. 

30. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Margir stórir sigrar í átt að bættu starfsumhverfi

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI svarar Sóknarfæri hvað hafi borið hæst á árinu.

29. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI fagna framlengingu á átakinu Allir vinna

Samtök iðnaðarins fagna framlengingu á átakinu Allir vinna sem samþykkt var á Alþingi.

28. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Loftslags- og orkumál eitt stærsta viðfangsefni nýs árs

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslags- og orkumál í Kjarnanum.

21. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Starfsumhverfi : Vilja að frumvarp um fjarskipti verði dregið til baka

SA, SI, VÍ hafa sent umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um fjarskipti.

17. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ráðrúm til að lækka kostnað við byggingaframkvæmdir

Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um lóðakostnað í Fréttablaðinu.

16. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Raforkumál sett í forgang með nauðsynlegum framkvæmdum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðið um orkumál. 

14. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Hvetja stjórnvöld til að framlengja Allir vinna

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, í Bítinu á Bylgjunni um átakið Allir vinna.

13. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI fagna áherslu stjórnvalda á að vaxa út úr kreppunni

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2022.

13. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Fjallað um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa

Fjölmennt var á rafrænum fræðslufundi SI og SSP um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa.

9. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Uppbygging raforkukerfisins í algjöru lamasessi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kjarnanum um raforkuskerðingu Landsvirkjunar til gagnavera. 

9. des. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Meiri verðbólga vegna aðfangaskorts

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um áhrif aðfangaskorts.

8. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Virkja þarf meira og bæta flutningskerfi raforku

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um skerðingu á orku til atvinnustarfsemi.

7. des. 2021 Almennar fréttir Innviðir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Raforkuskerðing kemur illa við íslenskt efnahagslíf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um skerðingu Landsvirkjunar á afhendingu raforku til stórnotenda. 

6. des. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa

Rafrænn fræðslufundur um skattafrádrátt vegna hlutabréfakaupa verður 10. desember kl. 9-10.

22. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi Starfsumhverfi : Þarf skýra og skilvirka hvata í loftslagsmálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um loftslagsvandann í ViðskiptaMogganum.

18. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vaxtahækkun kemur sér illa fyrir fyrirtæki og heimili

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.

Síða 18 af 42