Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

11. nóv. 2021 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Starfsumhverfi : Sérfræðiþekking lokist inni með innhýsingu hins opinbera

Á málþingi FRV og VFÍ var fjallað um innhýsingu opinberra aðila á verkfræðiþjónustu. 

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : Tryggja samkeppnisforskot kvikmyndagerðar á Íslandi

Lilja Björk Guðmunsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar á Vísi grein um endurgreiðslukerfi kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu.

8. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fullyrðingar hraktar um að fjármálakerfinu sé um að kenna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn. 

5. nóv. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta

Samtök iðnaðarins telja það vonbrigði að Reykjavíkurborg lækki ekki fasteignaskatta.

5. nóv. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Múr- og málningarþjónustan Höfn áfrýjar dómi

Múr- og málningarþjónustan Höfn áfrýjar dómi til Landsréttar. 

4. nóv. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : SI óska eftir útskýringum á gjaldskrárhækkun Sorpu

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um fyrirhugaða gjaldskrárhækkun Sorpu.

3. nóv. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Góð mæting á fund um reglur um sölu á vöru og þjónustu

Góð mæting var á rafrænan fræðslufund SI.

28. okt. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fræðslufundur um reglur um sölu á vöru og þjónustu

Rafrænn fræðslufundur fyrir félagsmenn SI verður haldinn 3. nóvember kl. 9-10.

19. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð mæting á rafrænan fræðslufund SI um verktakarétt

Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, og Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur SI, fjölluðu um verktakarétt á rafrænum fundi.

15. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fræðslufundur SI um verktakarétt

Samtök iðnaðarins standa fyrir  rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn SI um verktakarétt 19. október kl. 9-10.

14. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Skattahvatar fyrir nýsköpun verði festir í sessi til frambúðar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar.

12. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Villandi málflutningur borgarstjóra um byggingarlóðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um íbúðaruppbyggingu í Reykjavík. 

11. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Veruleikinn er að byggja þarf miklu fleiri íbúðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni. 

7. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Tilefnið kallaði á hörð viðbrögð

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Bítinu á Bylgjunni.

7. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Viðbúin stýrivaxtahækkun vegna hækkana á íbúðaverði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fræðslufundi SI um útboðsmál

Góð mæting var á rafrænan fræðslufund SI um útboðsmál sem haldinn var í vikunni.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Borgarfulltrúi lýgur um fund sem átti sér ekki stað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um ummæli borgarfulltrúa Pírata.

5. okt. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjórir flokkar áforma að draga úr samkeppnisrekstri hins opinbera

Einungis fjórir flokkar af átta sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að draga úr samkeppnisrekstri hins opinbera.

4. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Rangfærslur Reykjavíkurborgar leiðréttar

Að gefnu tilefni vilja Samtök iðnaðarins leiðrétta rangfærslur formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. 

1. okt. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Íbúðaverð heldur áfram að hækka vegna lóðaskorts

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um nýja íbúðatalningu SI í fréttum RÚV.

Síða 18 af 41