Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 19)

Fyrirsagnalisti

1. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Allir flokkar á þingi áforma að skapa græna fjárhagslega hvata

Allir flokkar sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að skapa fjárhagslega hvata til að stuðla að umhverfisvænum breytingum hjá fyrirtækjum.

30. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Stýrivextir hækka vegna skipulagsmála í Reykjavík

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um íbúðamarkaðinn í Bítinu á Bylgjunni.

30. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Eina lausnin á vandanum er að auka framboð á lóðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um íbúðaskort í Morgunblaðinu.

29. sep. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fimm flokkar af átta áforma að lækka tryggingagjald

Fimm flokkar af átta sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að létta álögum af fyrirtækjum eins og kostur er á nýju kjörtímabili. 

29. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Áfram of lítið byggt af íbúðum miðað við þörf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja íbúðatalningu SI í ViðskiptaMogganum.

28. sep. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fræðslufundur SI um útboðsmál

Samtök iðnaðarins efna til rafræns fræðslufundar fyrir félagsmenn um útboðsmál.

27. sep. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Breytingar á vísitölu byggingarkostnaðar

Hagstofa Íslands undirbýr tvíþætta breytingu á útreikningsaðferð vísitölu byggingarkostnaðar.

27. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Fyrirtæki missa starfsfólk til borgarinnar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um umdeilt upplýsingatækniverkefni Reykjavíkurborgar.

24. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda Starfsumhverfi : Starfsfólki í tölvuleikjaiðnaði fjölgar um þriðjung

Rætt er við Þorgeir F. Óðinsson, formann Samtaka leikjaframleiðanda, í Viðskiptablaðinu. 

23. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Með nýsköpunaraðgerðum er fjárfest í framtíðartekjum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum í Fréttablaðinu um áherslur í nýsköpunarmálum.

23. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnað þarf að setja í forgang á næsta kjörtímabili

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um hugverkaiðnað í Morgunblaðinu.

21. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnaður getur orðið ein stærsta útflutningsgreinin

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um vöxt í hugverkaiðnaði.

15. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi Starfsumhverfi : Hækkun álverðs styrkir stoðir íslensks áliðnaðar

Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, á mbl.is um hækkun álverðs. 

15. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Eitt öflugt innviðaráðuneyti til að hraða umbótum

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um innviðaráðuneyti í ViðskiptaMoggann.

15. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : SI gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugbúnaðarhús Reykjavíkurborgar í ViðskiptaMogganum.

9. sep. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Nær allir stjórnendur iðnfyrirtækja vilja stöðugleika

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um nýja könnun meðal stjórnenda iðnfyrirtækja.

8. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kosningafundur SI

Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.

8. sep. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : 98% vilja að næsta ríkisstjórn leggi áherslu á stöðugleika

Í nýrri greiningu SI kemur fram að 98% stjórnenda vilja að næsta ríkisstjórn leggi mikla áherslu á stöðugleika í starfsumhverfi fyrirtækja.

31. ágú. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Rót vandans er skortur á byggingarlóðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um hækkun á íbúðaverði.

28. ágú. 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kosningafundur SI með forystufólki stjórnmálaflokkanna

Kosningafundur SI verður í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september kl. 13-15.

Síða 19 af 41