Fréttasafn(Síða 19)
Fyrirsagnalisti
Fræðslufundur SI um verktakarétt
Samtök iðnaðarins standa fyrir rafrænum fræðslufundi fyrir félagsmenn SI um verktakarétt 19. október kl. 9-10.
Skattahvatar fyrir nýsköpun verði festir í sessi til frambúðar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar.
Villandi málflutningur borgarstjóra um byggingarlóðir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um íbúðaruppbyggingu í Reykjavík.
Veruleikinn er að byggja þarf miklu fleiri íbúðir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Tilefnið kallaði á hörð viðbrögð
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Bítinu á Bylgjunni.
Viðbúin stýrivaxtahækkun vegna hækkana á íbúðaverði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans.
Mikill áhugi á fræðslufundi SI um útboðsmál
Góð mæting var á rafrænan fræðslufund SI um útboðsmál sem haldinn var í vikunni.
Borgarfulltrúi lýgur um fund sem átti sér ekki stað
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um ummæli borgarfulltrúa Pírata.
Fjórir flokkar áforma að draga úr samkeppnisrekstri hins opinbera
Einungis fjórir flokkar af átta sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að draga úr samkeppnisrekstri hins opinbera.
Rangfærslur Reykjavíkurborgar leiðréttar
Að gefnu tilefni vilja Samtök iðnaðarins leiðrétta rangfærslur formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar.
Íbúðaverð heldur áfram að hækka vegna lóðaskorts
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um nýja íbúðatalningu SI í fréttum RÚV.
Allir flokkar á þingi áforma að skapa græna fjárhagslega hvata
Allir flokkar sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að skapa fjárhagslega hvata til að stuðla að umhverfisvænum breytingum hjá fyrirtækjum.
Stýrivextir hækka vegna skipulagsmála í Reykjavík
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um íbúðamarkaðinn í Bítinu á Bylgjunni.
Eina lausnin á vandanum er að auka framboð á lóðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um íbúðaskort í Morgunblaðinu.
Fimm flokkar af átta áforma að lækka tryggingagjald
Fimm flokkar af átta sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að létta álögum af fyrirtækjum eins og kostur er á nýju kjörtímabili.
Áfram of lítið byggt af íbúðum miðað við þörf
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja íbúðatalningu SI í ViðskiptaMogganum.
Rafrænn fræðslufundur SI um útboðsmál
Samtök iðnaðarins efna til rafræns fræðslufundar fyrir félagsmenn um útboðsmál.
Breytingar á vísitölu byggingarkostnaðar
Hagstofa Íslands undirbýr tvíþætta breytingu á útreikningsaðferð vísitölu byggingarkostnaðar.
Fyrirtæki missa starfsfólk til borgarinnar
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um umdeilt upplýsingatækniverkefni Reykjavíkurborgar.
Starfsfólki í tölvuleikjaiðnaði fjölgar um þriðjung
Rætt er við Þorgeir F. Óðinsson, formann Samtaka leikjaframleiðanda, í Viðskiptablaðinu.