Fréttasafn(Síða 20)
Fyrirsagnalisti
Fullnýta þarf tækifærin í vexti tölvuleikjaiðnaðar
Rætt er við Halldór S. Kristjánsson, framkvæmdastjóra Myrkur Games og stjórnarmann í IGI, í ViðskiptaMogganum.
Hækkun stýrivaxta myndi hafa íþyngjandi áhrif á atvinnulífið
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í Morgunblaðinu.
Peningastefnunefnd hækki ekki vexti
Í nýrri greiningu SI kemur fram að peningastefnunefnd ætti ekki að hækka vexti vegna brothætts efnahagsbata.
Umgjörð ríkis og sveitarfélaga er rót vandans á fasteignamarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Áhyggjuefni hve lítið er í uppbyggingu á íbúðamarkaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðauppbyggingu.
Löggilding iðngreina skoðuð með heildstæðum hætti
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um endurskoðun löggiltra iðngreina.
SI fagna áformum um nýja mannvirkjaskrá
Samtök iðnaðarins fagna áformum um að hefja uppbyggingu á nýrri mannvirkjaskrá.
Vilja nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum
Rætt er við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og framkvæmdastjóra SI um nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum.
Stjórnvöld ryðji hindrunum úr vegi til að ná kolefnishlutleysi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsvandann í Morgunblaðinu.
Kröftug merki um viðsnúning í hagkerfinu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um væntanlegan hagvöxt í Morgunblaðinu í dag.
Sveitarfélögin axli sína ábyrgð í fasteignasköttum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði sem hafa tvöfaldast á 10 árum.
Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði tvöfaldast á 10 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði hafa tvöfaldast á 10 árum.
Vöxtur í íslenskum framleiðsluiðnaði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vöxt í framleiðsluiðnaði í ViðskiptaMogganum.
Flagga ætti ef víkja á frá reglu um opinber innkaup
Yfirlögfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um samkeppnisrekstur hins opinbera í Viðskiptablaðinu.
Vaxtahækkun á versta tíma fyrir heimilin og fyrirtækin
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um áhrif verðhækkana.
SI skorar á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu í útboð
SI skora á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu götulýsinga í útboð.
Opinberir aðilar fari eftir lögum og bjóði LED-væðingu út
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, og Magnús Júlíusson frá Íslenskri orkumiðlun í Bítinu á Bylgjunni.
Breytinga er þörf á útboðsmarkaði rafverktaka
Góð umræða skapaðist á ráðstefnu Samtaka rafverktaka um útboðsmarkað rafverktaka.
SI skora á Reykjavíkurborg að fara í útboð á LED-væðingu
Samtök iðnaðarins hafa sent borgarstjóra áskorun um að Reykjavíkurborg fari í útboð á viðhaldi, rekstri og LED-væðingu götulýsingar.
Opnað fyrir móttöku á umsóknum um lokunarstyrk 6
Opnað hefur verið fyrir móttöku á umsóknum um lokunarstyrk 6.