Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 21)

Fyrirsagnalisti

15. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : SI gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugbúnaðarhús Reykjavíkurborgar í ViðskiptaMogganum.

9. sep. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Nær allir stjórnendur iðnfyrirtækja vilja stöðugleika

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um nýja könnun meðal stjórnenda iðnfyrirtækja.

8. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kosningafundur SI

Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.

8. sep. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : 98% vilja að næsta ríkisstjórn leggi áherslu á stöðugleika

Í nýrri greiningu SI kemur fram að 98% stjórnenda vilja að næsta ríkisstjórn leggi mikla áherslu á stöðugleika í starfsumhverfi fyrirtækja.

31. ágú. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Rót vandans er skortur á byggingarlóðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um hækkun á íbúðaverði.

28. ágú. 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kosningafundur SI með forystufólki stjórnmálaflokkanna

Kosningafundur SI verður í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september kl. 13-15.

25. ágú. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök leikjaframleiðenda Starfsumhverfi : Fullnýta þarf tækifærin í vexti tölvuleikjaiðnaðar

Rætt er við Halldór S. Kristjánsson, framkvæmdastjóra Myrkur Games og stjórnarmann í IGI, í ViðskiptaMogganum.

23. ágú. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hækkun stýrivaxta myndi hafa íþyngjandi áhrif á atvinnulífið

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar í Morgunblaðinu.

23. ágú. 2021 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Peningastefnunefnd hækki ekki vexti

Í nýrri greiningu SI kemur fram að peningastefnunefnd ætti ekki að hækka vexti vegna brothætts efnahagsbata.

10. ágú. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Umgjörð ríkis og sveitarfélaga er rót vandans á fasteignamarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.

16. júl. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Áhyggjuefni hve lítið er í uppbyggingu á íbúðamarkaði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðauppbyggingu.

8. júl. 2021 Almennar fréttir Menntun Starfsumhverfi : Löggilding iðngreina skoðuð með heildstæðum hætti

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um endurskoðun löggiltra iðngreina.

7. júl. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI fagna áformum um nýja mannvirkjaskrá

Samtök iðnaðarins fagna áformum um að hefja uppbyggingu á nýrri mannvirkjaskrá.

5. júl. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vilja nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum

Rætt er við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og framkvæmdastjóra SI um nýtt innviðaráðuneyti að kosningum loknum.

1. júl. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Stjórnvöld ryðji hindrunum úr vegi til að ná kolefnishlutleysi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsvandann í Morgunblaðinu.

30. jún. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Kröftug merki um viðsnúning í hagkerfinu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um væntanlegan hagvöxt í Morgunblaðinu í dag.

25. jún. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sveitarfélögin axli sína ábyrgð í fasteignasköttum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði sem hafa tvöfaldast á 10 árum. 

24. jún. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði tvöfaldast á 10 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði hafa tvöfaldast á 10 árum.

18. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Vöxtur í íslenskum framleiðsluiðnaði

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vöxt í framleiðsluiðnaði í ViðskiptaMogganum.

11. jún. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Flagga ætti ef víkja á frá reglu um opinber innkaup

Yfirlögfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um samkeppnisrekstur hins opinbera í Viðskiptablaðinu.

Síða 21 af 43