Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 21)

Fyrirsagnalisti

26. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Málstofa um losun mannvirkjageirans á Íslandi

Byggjum grænni framtíð stendur fyrir opinni málstofu um losun mannvirkjageirans á Íslandi þriðjudaginn 1. júní kl. 13-14.

25. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Hægt að hraða viðsnúningi með því að einfalda umhverfið

Rætt er við viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI og formann Samtaka arkitektastofa í Morgunblaðinu. 

22. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg brýtur lög um opinber innkaup

Úrskurðað hefur verið í kærumáli vegna reksturs, viðhalds og LED-væðingar götulýsinga í Reykjavíkurborg.

21. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Greinargerð SI lögð fram á fundi Þjóðhagsráðs

Á fundi Þjóðhagsráðs var lögð fram greinargerð SI með 36 tillögum að umbótum til að tryggja stöðuga húsnæðisuppbyggingu.

20. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fræðslufundi um mannvirkjalög

Góð mæting var á rafrænan fræðslufund mannvirkjasviðs SI um breytingar á mannvirkjalögum.

19. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Umgjörð byggingarmarkaðar áhættuþáttur í hagstjórn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Markaðnum.

19. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf skýra stefnumörkun um samkeppnisrekstur hins opinbera

Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um samkeppnisrekstur opinberra aðila í ViðskiptaMogganum.

14. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Umsóknarfrestur um stuðningslán að renna út

Umsóknarfrestur um stuðningslán rennur út 31. maí næstkomandi.

14. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Slæmt ef stýrivextir verða hækkaðir

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um áhrif verðhækkana í Viðskiptablaðinu.

12. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fræðslufundur um mannvirkjalög

Fræðslufundur um mannvirkjalög verður miðvikudaginn 19. maí kl. 15.00-16.00.

10. maí 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ótal tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði

Fulltrúa Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði í Morgunblaðinu.

10. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Slæmt að fá verðhækkanir í núverandi ástandi

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um verðhækkanir á sjóflutningi og hrávörum í Fréttablaðinu.

8. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Áhrif hækkana á sjófrakt og hrávörum gætu orðið meiri hér

Ný greining SI fjallar um áhrif mikilla verðhækkana á sjófrakt og hrávörum.

7. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu

Samtök iðnaðarins fagna samþykki Alþingis á þingsályktunartillögu um mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu.

7. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Sækja fleiri græn tækifæri í gagnaversiðnaði

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um græn tækifæri í gagnaversiðnaði í Morgunblaðinu. 

7. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Dómstólar skeri úr um breytingar á byggingarvísitölu

Mannvirki - félag verktaka og SI héldu fund vegna fyrirhugaðs dómsmáls vegna lækkunar byggingarvísitölunnar sem er rakin til átaksins Allir vinna.

6. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ótal tækifæri til grænnar atvinnuuppbyggingar

Framkvæmdastjóri SI og forstjóri Landsvirkjunar skrifa um græna framtíð orkuvinnslu og iðnaðar í Morgunblaðinu. 

4. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Áhrif átaksins Allir vinna á byggingarvísitölu

Mannvirki - félag verktaka og Samtök iðnaðarins boða til opins félagsfundar á fimmtudaginn kl. 11.00-12.00.

3. maí 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Málefnin sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands

Í greinaskrifum að undanförnu hafa SI vakið athygli á þeim málefnum sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands.

3. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ný sókn atvinnulífsins og endurreisn efnahagskerfisins

Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa í Morgunblaðinu um verkefni hagstjórnar á næsta kjörtímabili.

Síða 21 af 41