Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 22)

Fyrirsagnalisti

7. jún. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vaxtahækkun á versta tíma fyrir heimilin og fyrirtækin

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um áhrif verðhækkana.

5. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI skorar á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu í útboð

SI skora á 7 sveitarfélög að setja LED-væðingu götulýsinga í útboð.

4. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinberir aðilar fari eftir lögum og bjóði LED-væðingu út

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, og Magnús Júlíusson frá Íslenskri orkumiðlun í Bítinu á Bylgjunni.

4. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Breytinga er þörf á útboðsmarkaði rafverktaka

Góð umræða skapaðist á ráðstefnu Samtaka rafverktaka um útboðsmarkað rafverktaka. 

3. jún. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : SI skora á Reykjavíkurborg að fara í útboð á LED-væðingu

Samtök iðnaðarins hafa sent borgarstjóra áskorun um að Reykjavíkurborg fari í útboð á viðhaldi, rekstri og LED-væðingu götulýsingar.

28. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Opnað fyrir móttöku á umsóknum um lokunarstyrk 6

Opnað hefur verið fyrir móttöku á umsóknum um lokunarstyrk 6.

26. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Málstofa um losun mannvirkjageirans á Íslandi

Byggjum grænni framtíð stendur fyrir opinni málstofu um losun mannvirkjageirans á Íslandi þriðjudaginn 1. júní kl. 13-14.

25. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Hægt að hraða viðsnúningi með því að einfalda umhverfið

Rætt er við viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI og formann Samtaka arkitektastofa í Morgunblaðinu. 

22. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg brýtur lög um opinber innkaup

Úrskurðað hefur verið í kærumáli vegna reksturs, viðhalds og LED-væðingar götulýsinga í Reykjavíkurborg.

21. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Greinargerð SI lögð fram á fundi Þjóðhagsráðs

Á fundi Þjóðhagsráðs var lögð fram greinargerð SI með 36 tillögum að umbótum til að tryggja stöðuga húsnæðisuppbyggingu.

20. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fræðslufundi um mannvirkjalög

Góð mæting var á rafrænan fræðslufund mannvirkjasviðs SI um breytingar á mannvirkjalögum.

19. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Umgjörð byggingarmarkaðar áhættuþáttur í hagstjórn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Markaðnum.

19. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf skýra stefnumörkun um samkeppnisrekstur hins opinbera

Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um samkeppnisrekstur opinberra aðila í ViðskiptaMogganum.

14. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Umsóknarfrestur um stuðningslán að renna út

Umsóknarfrestur um stuðningslán rennur út 31. maí næstkomandi.

14. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Slæmt ef stýrivextir verða hækkaðir

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um áhrif verðhækkana í Viðskiptablaðinu.

12. maí 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fræðslufundur um mannvirkjalög

Fræðslufundur um mannvirkjalög verður miðvikudaginn 19. maí kl. 15.00-16.00.

10. maí 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ótal tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði

Fulltrúa Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði í Morgunblaðinu.

10. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Slæmt að fá verðhækkanir í núverandi ástandi

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um verðhækkanir á sjóflutningi og hrávörum í Fréttablaðinu.

8. maí 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Áhrif hækkana á sjófrakt og hrávörum gætu orðið meiri hér

Ný greining SI fjallar um áhrif mikilla verðhækkana á sjófrakt og hrávörum.

7. maí 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu

Samtök iðnaðarins fagna samþykki Alþingis á þingsályktunartillögu um mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu.

Síða 22 af 43