Fréttasafn(Síða 22)
Fyrirsagnalisti
Sveitarfélögin tefja íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um íbúðamarkaðinn.
Umbætur í starfsumhverfi efla samkeppnishæfni
Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifa um starfsumhverfi í Viðskiptablaðinu.
Reykjavíkurborg hætti rekstri malbikunarstöðvar
Framkvæmdastjórar Samtaka iðnaðarins og Viðskiptaráðs Íslands skrifa í Morgunblaðið um rekstur Reykjavíkurborgar á malbikunarstöð.
Hömlur á eignarrétti fasteigna draga úr samkeppnishæfni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um lagafrumvarp um breytingu á eignarrétti yfir fasteignum á Íslandi.
Umsóknarfrestur um tekjufallsstyrki rennur út 1. maí
Umsóknarfrestur um tekjufallsstyrki rennur út 1. maí.
Þarf að byggja upp nýjan iðnað og sækja tækifærin
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Stundinni.
Þarf að vera auðveldara að ráða erlenda sérfræðinga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í sjónvarpsþættinum Markaðurinn á Hringbraut.
Nýr vefur með aðgangi að byggingarreglugerð
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur opnað vef með rafrænum aðgangi að byggingarreglugerð.
SI telja að gera þurfi meira en felst í fjármálaáætlun
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026.
Íslenskur iðnaður eftir heimsfaraldur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþætti Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns.
SI fagna endurskoðun álagningu stöðuleyfisgjalda í Hafnarfirði
SI fagna því að Hafnarfjarðarbær hafi endurskoðað álagningu stöðuleyfisgjalda.
SI og SÍK fagna framlengingu á endurgreiðslum til 2025
SI og SÍK fagna því að framlengja eigi lög um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar fram til ársins 2025.
Fækkun á íbúðum í byggingu vegna skorts á lóðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.
Bann á einnota plastvörum hefur áhrif á íslensk fyrirtæki
Bann á einnota plastvörum sem tekur gildi í byrjun júlí mun hafa áhrif á íslensk fyrirtæki.
Vantar ný byggingarsvæði og kerfið óskilvirkt
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í bítinu á Bylgjunni um nýja talningu SI, á íbúðum í byggingu.
Skortur á nýjum lóðum er flöskuháls í íbúðauppbyggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins.
Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum
SI og HMS stóðu fyrir rafrænum fundi um eftirlit með byggingarvörum.
Dýrkeypt vantraust milli atvinnulífsins og SKE
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í þættinum Dagmál á mbl.is.
Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum
SI og HMS standa fyrir rafrænum fundi þar sem fjallað verður um eftirlit með byggingarvörum.
Sveitarfélög endurskoði álagningu stöðuleyfisgjalda
Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur hjá SI, skrifar um ólögmæta innheimtu stöðuleyfisgjalda sveitarfélaganna.