Fréttasafn(Síða 22)
Fyrirsagnalisti
Fræðslufundur um mannvirkjalög
Fræðslufundur um mannvirkjalög verður miðvikudaginn 19. maí kl. 15.00-16.00.
Ótal tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði
Fulltrúa Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um tækifæri í grænum orkusæknum iðnaði í Morgunblaðinu.
Slæmt að fá verðhækkanir í núverandi ástandi
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um verðhækkanir á sjóflutningi og hrávörum í Fréttablaðinu.
Áhrif hækkana á sjófrakt og hrávörum gætu orðið meiri hér
Ný greining SI fjallar um áhrif mikilla verðhækkana á sjófrakt og hrávörum.
Samtök iðnaðarins fagna mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu
Samtök iðnaðarins fagna samþykki Alþingis á þingsályktunartillögu um mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu.
Sækja fleiri græn tækifæri í gagnaversiðnaði
Fulltrúar Samtaka iðnaðarins og Landsvirkjunar skrifa um græn tækifæri í gagnaversiðnaði í Morgunblaðinu.
Dómstólar skeri úr um breytingar á byggingarvísitölu
Mannvirki - félag verktaka og SI héldu fund vegna fyrirhugaðs dómsmáls vegna lækkunar byggingarvísitölunnar sem er rakin til átaksins Allir vinna.
Ótal tækifæri til grænnar atvinnuuppbyggingar
Framkvæmdastjóri SI og forstjóri Landsvirkjunar skrifa um græna framtíð orkuvinnslu og iðnaðar í Morgunblaðinu.
Áhrif átaksins Allir vinna á byggingarvísitölu
Mannvirki - félag verktaka og Samtök iðnaðarins boða til opins félagsfundar á fimmtudaginn kl. 11.00-12.00.
Málefnin sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands
Í greinaskrifum að undanförnu hafa SI vakið athygli á þeim málefnum sem helst hafa áhrif á samkeppnishæfni Íslands.
Ný sókn atvinnulífsins og endurreisn efnahagskerfisins
Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa í Morgunblaðinu um verkefni hagstjórnar á næsta kjörtímabili.
Sveitarfélögin tefja íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um íbúðamarkaðinn.
Umbætur í starfsumhverfi efla samkeppnishæfni
Björg Ásta Þórðardóttir, yfirlögfræðingur SI, og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifa um starfsumhverfi í Viðskiptablaðinu.
Reykjavíkurborg hætti rekstri malbikunarstöðvar
Framkvæmdastjórar Samtaka iðnaðarins og Viðskiptaráðs Íslands skrifa í Morgunblaðið um rekstur Reykjavíkurborgar á malbikunarstöð.
Hömlur á eignarrétti fasteigna draga úr samkeppnishæfni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um lagafrumvarp um breytingu á eignarrétti yfir fasteignum á Íslandi.
Umsóknarfrestur um tekjufallsstyrki rennur út 1. maí
Umsóknarfrestur um tekjufallsstyrki rennur út 1. maí.
Þarf að byggja upp nýjan iðnað og sækja tækifærin
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Stundinni.
Þarf að vera auðveldara að ráða erlenda sérfræðinga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í sjónvarpsþættinum Markaðurinn á Hringbraut.
Nýr vefur með aðgangi að byggingarreglugerð
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur opnað vef með rafrænum aðgangi að byggingarreglugerð.
SI telja að gera þurfi meira en felst í fjármálaáætlun
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026.