Fréttasafn(Síða 23)
Fyrirsagnalisti
Íslenskur iðnaður eftir heimsfaraldur
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþætti Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns.
SI fagna endurskoðun álagningu stöðuleyfisgjalda í Hafnarfirði
SI fagna því að Hafnarfjarðarbær hafi endurskoðað álagningu stöðuleyfisgjalda.
SI og SÍK fagna framlengingu á endurgreiðslum til 2025
SI og SÍK fagna því að framlengja eigi lög um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar fram til ársins 2025.
Fækkun á íbúðum í byggingu vegna skorts á lóðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.
Bann á einnota plastvörum hefur áhrif á íslensk fyrirtæki
Bann á einnota plastvörum sem tekur gildi í byrjun júlí mun hafa áhrif á íslensk fyrirtæki.
Vantar ný byggingarsvæði og kerfið óskilvirkt
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í bítinu á Bylgjunni um nýja talningu SI, á íbúðum í byggingu.
Skortur á nýjum lóðum er flöskuháls í íbúðauppbyggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins.
Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum
SI og HMS stóðu fyrir rafrænum fundi um eftirlit með byggingarvörum.
Dýrkeypt vantraust milli atvinnulífsins og SKE
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í þættinum Dagmál á mbl.is.
Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum
SI og HMS standa fyrir rafrænum fundi þar sem fjallað verður um eftirlit með byggingarvörum.
Sveitarfélög endurskoði álagningu stöðuleyfisgjalda
Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur hjá SI, skrifar um ólögmæta innheimtu stöðuleyfisgjalda sveitarfélaganna.
Efnahagsleg markmið komandi kjörtímabils að mati SI
Í nýrri greiningu SI eru sett fram efnahagsleg markmið sem ættu að vera á komandi kjörtímabili.
Vöxtur í iðnaði á seinni helmingi ársins
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var meðal félagsmanna SI, í ViðskiptaMoggann.
Góð hagstjórn skilar minni samdrætti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu.
Klár merki um viðsnúning
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um niðurstöður nýrrar könnunar meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI.
Ástæða til að framlengja Allir vinna enn frekar
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um átakið Allir vinna.
Atvinnuleysistryggingasjóður verði lagður niður
SA og SI vilja að Atvinnuleysistryggingasjóður verði lagður niður.
Frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku óþörf að mati SA og SI
SA og SI segja í umsögn sinni að frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku séu óþörf.
Samtök iðnaðarins fagna rafrænum þinglýsingum
SI fagna rafrænum þinglýsingum en sú fyrsta var framkvæmd í síðustu viku.
Vel sóttur kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Rafrænn kynningarfundur SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð var vel sóttur.