Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 23)

Fyrirsagnalisti

9. apr. 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Íslenskur iðnaður eftir heimsfaraldur

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hlaðvarpsþætti Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns. 

8. apr. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI fagna endurskoðun álagningu stöðuleyfisgjalda í Hafnarfirði

SI fagna því að Hafnarfjarðarbær hafi endurskoðað álagningu stöðuleyfisgjalda.

7. apr. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda Starfsumhverfi : SI og SÍK fagna framlengingu á endurgreiðslum til 2025

SI og SÍK fagna því að framlengja eigi lög um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar fram til ársins 2025. 

6. apr. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Fækkun á íbúðum í byggingu vegna skorts á lóðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um nýja talningu SI á íbúðum í byggingu.

26. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Bann á einnota plastvörum hefur áhrif á íslensk fyrirtæki

Bann á einnota plastvörum sem tekur gildi í byrjun júlí mun hafa áhrif á íslensk fyrirtæki.

26. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vantar ný byggingarsvæði og kerfið óskilvirkt

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í bítinu á Bylgjunni um nýja talningu SI, á íbúðum í byggingu.

25. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skortur á nýjum lóðum er flöskuháls í íbúðauppbyggingu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins.

24. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum

SI og HMS stóðu fyrir rafrænum fundi um eftirlit með byggingarvörum.

24. mar. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Dýrkeypt vantraust milli atvinnulífsins og SKE

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í þættinum Dagmál á mbl.is.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum

SI og HMS standa fyrir rafrænum fundi þar sem fjallað verður um eftirlit með byggingarvörum.

17. mar. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sveitarfélög endurskoði álagningu stöðuleyfisgjalda

Steinunn Pálmadóttir, lögfræðingur hjá SI, skrifar um ólögmæta innheimtu stöðuleyfisgjalda sveitarfélaganna. 

5. mar. 2021 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Efnahagsleg markmið komandi kjörtímabils að mati SI

Í nýrri greiningu SI eru sett fram efnahagsleg markmið sem ættu að vera á komandi kjörtímabili.

4. mar. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vöxtur í iðnaði á seinni helmingi ársins

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var meðal félagsmanna SI, í ViðskiptaMoggann.

2. mar. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Góð hagstjórn skilar minni samdrætti

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu. 

26. feb. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Klár merki um viðsnúning

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um niðurstöður nýrrar könnunar meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI.

23. feb. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ástæða til að framlengja Allir vinna enn frekar

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um átakið Allir vinna.

12. feb. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Atvinnuleysistryggingasjóður verði lagður niður

SA og SI vilja að Atvinnuleysistryggingasjóður verði lagður niður.

11. feb. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku óþörf að mati SA og SI

SA og SI segja í umsögn sinni að frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku séu óþörf.

10. feb. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna rafrænum þinglýsingum

SI fagna rafrænum þinglýsingum en sú fyrsta var framkvæmd í síðustu viku.

3. feb. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Vel sóttur kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Rafrænn kynningarfundur SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð var vel sóttur.

Síða 23 af 42