Fréttasafn(Síða 23)
Fyrirsagnalisti
Efnahagsleg markmið komandi kjörtímabils að mati SI
Í nýrri greiningu SI eru sett fram efnahagsleg markmið sem ættu að vera á komandi kjörtímabili.
Vöxtur í iðnaði á seinni helmingi ársins
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var meðal félagsmanna SI, í ViðskiptaMoggann.
Góð hagstjórn skilar minni samdrætti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu.
Klár merki um viðsnúning
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um niðurstöður nýrrar könnunar meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI.
Ástæða til að framlengja Allir vinna enn frekar
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um átakið Allir vinna.
Atvinnuleysistryggingasjóður verði lagður niður
SA og SI vilja að Atvinnuleysistryggingasjóður verði lagður niður.
Frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku óþörf að mati SA og SI
SA og SI segja í umsögn sinni að frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku séu óþörf.
Samtök iðnaðarins fagna rafrænum þinglýsingum
SI fagna rafrænum þinglýsingum en sú fyrsta var framkvæmd í síðustu viku.
Vel sóttur kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Rafrænn kynningarfundur SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð var vel sóttur.
Skortur á íbúðum getur skilað ólgu á vinnumarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á húsnæðisþingi.
Stjórnvöld grípi strax til breytinga á raforkulögum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um flutningskostnað dreifiveitna.
Ný skýrsla um innlendar raforkudreifiveitur
Ný skýrsla um forsendur tekjumarka og gjaldtöku innlendra dreifiveitna á raforku er unnin af Analytica.
Útflutningur er forsenda fyrir bættum lífskjörum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kjarnanum um nýlega skýrslu um utanríkisstefnu Íslands.
Verðum að sækja tækifærin í kvikmyndaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um kvikmyndaiðnaðinn í Morgunblaðinu.
Verðmætin verða til í atvinnulífinu en ekki hjá hinu opinbera
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.
Misráðnar lagabreytingar á tímum mikils atvinnuleysis
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Morgunútvarpi Rásar 2.
Skerða á samkeppnishæfni Íslands á sviði kvikmyndagerðar
Umsögn SI og SÍK um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hefur verið send atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytinu.
Mikilvæg viðbótarvernd einkaleyfa samheitalyfja
Umsögn SI um breytingar vegna viðbótarverndar einkaleyfa samheitalyfja.
Jákvæð teikn á lofti
Árni Sigurjónsson, formaður SI, skrifar grein í áramótablað Morgunblaðsins.
Heimatilbúnir fjötrar sem verður að leysa
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar áramótagrein í Markaðnum.