Fréttasafn(Síða 16)
Fyrirsagnalisti
Alþingi setji reglur um innviðagjald sveitarfélaga
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýfallin dóm Hæstaréttar um innviðagjald.
Hækka skatta með því að takmarka framboð á húsnæði
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um áformaðar hækkanir fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
Engin rök fyrir hækkun fasteignaskatta
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um áformaða hækkun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði.
SI leggja áherslu á leið vaxtar í umsögn um fjármálaáætlun
Í umsögn SI um fjármálaáætlun er lögð áherslu á leið vaxtar til að tryggja sjálfbærni í ríkisrekstrinum.
Nýr fjarskiptasæstrengur opnar á fjölmörg tækifæri
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun, skrifa um nýjan fjarskiptasæstreng á Vísi.
Brýnt efnahagsmál að liðka fyrir komu erlendra sérfræðinga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um skort á erlendum sérfræðingum.
SÍK fagnar áformum ráðherra um eflingu kvikmyndaiðnaðar
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda fagnar áformum um hækkun endurgreiðsluhlutfalls stærri verkefna.
Full ástæða til að lækka fasteignagjöld
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja á Vísi um fasteignaskatta í Reykjavíkurborg.
Góð þátttaka á málþingi um réttindamál í byggingariðnaði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, SI og Hús fagfélaganna stóðu fyrir málþingi og vinnustofu í Björtuloftum í Hörpu.
7,2% verðbólga er merki um óstöðugleika
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í kvöldfréttum RÚV.
Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði 5. maí kl. 9-12.
Samtök iðnaðarins fagna flutningi fasteignaskrár til HMS
Samtök iðnaðarins fagna áformum um flutning fasteignaskrár yfir til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Boltinn er hjá sveitarfélögunum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um húsnæðismarkaðinn í Markaðnum í Fréttablaðinu.
Það mun ekkert breytast fyrr en fleiri íbúðir verða byggðar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Vikulokunum á Rás 1.
Aðgerðir til að auka íbúðaframboð hafa áhrif á verðbólguvæntingar
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Markaðnum á Hringbraut um verðbólguna sem mælist 5,7%.
Verðbólga meira og minna um allan heim
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Fréttavaktinni á Hringbraut.
Útboðsþing SI í beinu streymi
Útboðsþing SI fer fram í beinu streymi í dag föstudaginn 21. janúar kl. 13-15.
Mikill áhugi á fræðslufundi SI um nýja flokkun mannvirkja
Um 150 manns voru skráðir á fræðslufund SI um nýja flokkun mannvirkja.
Myndi lækka tryggingagjaldið á fyrirtæki
Rætt er við Úlfar Biering Valsson, hagfræðing hjá SI, í sérblaði Morgunblaðsins um skóla.
Ný útflutningsstoð með nær ótakmarkaða vaxtargetu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, horfir á árið sem var að líða og fram á við í Innherja.