Fréttasafn(Síða 26)
Fyrirsagnalisti
Jákvæðar breytingar á byggingarreglugerð
Breytingar á byggingarreglugerð tóku gildi 8. október.
Undirbyggja þarf kröftuga viðspyrnu og fjölgun starfa
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Speglinum á RÚV um nýja greiningu SI.
Mótvægisaðgerðir milda niðursveifluna
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um nýja greiningu SI um fækkun starfa.
Óskýrt gildissvið og of langur afgreiðslufrestur
Umsögn SA, SI og SVÞ um tekjufallsstyrki hefur verið send efnahags- og viðskiptanefnd.
Snyrtifræðingar og hársnyrtar sýna ábyrgð
Félög snyrtifræðinga og hársnyrta hafa gefið út yfirlýsingu vegna samkomutakmarkana heilbrigðisráðherra.
Skapa þarf störf í einkageiranum
Ný greining SI er um töpuð störf í einkageiranum.
Áhyggjuefni að ný íbúðaverkefni eru ekki að fara af stað
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um íbúðaruppbyggingu Í bítinu á Bylgjunni.
Mæla með innleiðingu en laga þarf skilyrði hlutdeildarlána
Umsögn SI um hlutdeildarlán hefur verið send í Samráðsgátt.
Friðhelgisskjöldur ógiltur hjá Evrópudómstólnum
SI stóðu fyrir rafrænum fundi um dóm Evrópudómstólsins Schrems II.
Rýmka svigrúm frekar til að beita ríkisfjármálum
Umsögn SI um frumvarp um opinber fjármál hefur verið send fjárlaganefnd.
Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun
Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun hefur verið send fjárlaganefnd.
Arðbær fjárfesting í endurgreiðslum
Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, skrifar um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar í grein í Kjarnanum.
Boðaðar breytingar flækja eftirlit og auka skriffinnsku
SI gera athugasemdir við drög að frumvarpi um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Mikið ójafnræði fyrir íslenska áfengisframleiðendur
SI hafa sent umsögn í Samráðsgátt um frumvarp um breytingu á áfengislögum.
Tímabært að framlög til byggingarannsókna verði aukin
Umsögn SI og SA um breytingar á nýsköpunarumhverfi byggingariðnaðarins hefur verið send Samráðsgátt.
Fundur í kjölfar dóms Evrópudómstólsins - Schrems II
Rafrænn fundur verður haldinn 20. október fyrir félagsmenn SI um nauðsynlegar aðgerðir í kjölfar dóms Evrópudómstólsins.
Reykjavíkurborg með óraunhæfa mynd af uppbyggingu
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að mynd Reykjavíkurborgar af uppbyggingu íbúða sé ekki raunsönn.
Einblínt á þéttingu en þörfin mest á hagkvæmum íbúðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um íbúðauppbyggingu.
Íbúðatalning og könnun á rafrænum fundi
Niðurstöður íbúðatalningar og könnunar voru kynntar á rafrænum fundi fyrir félagsmenn á mannvirkjasviði SI.
Hagkvæmt húsnæði verður ekki byggt á þéttingarreitum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum að bæta þurfi starfsumhverfi byggingariðnaðarins.