Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 27)

Fyrirsagnalisti

7. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Viðhorf félagsmanna SI til húsnæðisuppbyggingar

Viðhorf félagsmanna á mannvirkjasviði SI var kannað til húsnæðisuppbyggingar.

7. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Veruleg fækkun íbúða í byggingu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu SI.

5. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Veruleg vonbrigði með frumvarp um skipulagslög

Samtök iðnaðarins lýsa yfir verulegum vonbrigðum með frumvarp um breytingu á skipulagslögum.

5. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Markaðurinn komi fram með lausnir í drykkjarumbúðum

Umsögn SI um einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur hefur verið send í Samráðsgátt.

1. okt. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI fagna nýju nýsköpunarfrumvarpi

Samtök iðnaðarins fagna nýju frumvarpi iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

1. okt. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Að reisa fjórðu stoðina er plan A

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunvakt Rásar 1 á RÚV.

29. sep. 2020 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Starfsumhverfi : Jarðvinna verði hluti af átakinu Allir vinna

SI, SA og Félag vinnuvélaeigenda hvetja stjórnvöld til að færa jarðvinnu undir átakið Allir vinna.

22. sep. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Þurfum að skapa 60 þúsund ný störf á næstu 30 árum

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í morgunútvarpi Rásar 2 um stöðuna í efnahagslífinu og leiðina fram á við.

22. sep. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þarf stórátak strax með skýrri pólitískri leiðsögn

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um samanburð á þremur kreppum. 

17. sep. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Starf sem felur í sér að vera í samskiptum við marga

Rætt er við Steinunni Pálmadóttur, lögfræðing hjá SI, í Viðskiptablaðinu.

16. sep. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Sóknarfærin liggja í virkjun hugvits í auknari mæli

Árni Sigurjónsson, formaður SI, er í viðtali í ViðskiptaMogganum þar sem hann fer yfir stöðuna í efnahagslífinu og leiðina fram á við.

11. sep. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : SI telja ekki nægilega langt gengið í breytingum á skipulagslögum

Í umsögn SI um áform um frumvarp til breytinga á skipulagslögum kemur fram að samtökunum finnst ekki nægilega langt gengið.

9. sep. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Tækniþróunarsjóður gegnir lykilhlutverki

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um stöðu nýsköpunar í ViðskiptaMogga í dag. 

8. sep. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Umtalsverður samdráttur í íslenskum framleiðsluiðnaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi um stöðuna í efnahagslífinu á aðalfundi Málms.

2. sep. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Bankarnir ýkja niðursveifluna með því að skella í lás

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlánavexti bankanna til fyrirtækja. 

31. ágú. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Þarf frekari aðgerðir til að örva efnahagslífið til vaxtar

Umsögn SI um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022 hefur verið send fjárlaganefnd Alþingis.

26. ágú. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Kæru SI vegna kvörtunar til Neytendastofu vísað frá

Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru SI vegna brota á iðnaðarlögum.

25. ágú. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI telja að stíga eigi annað skref í lækkun stýrivaxta

Samtök iðnaðarins telja að preningastefnunefnd eigi að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.

15. júl. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera Starfsumhverfi : Ísland ekki lengur samkeppnishæft í raforkuverði

Rætt er við Jóhann Þór Jónsson, formann Samtaka gagnavera, í Markaðnum.

13. júl. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Hversu ljótar tölur haustsins verða fer m.a. eftir hagstjórnaraðgerðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í helgarútgáfu Morgunblaðsins um stöðuna á byggingamarkaði.

Síða 27 af 41