Fréttasafn(Síða 28)
Fyrirsagnalisti
Sóknarfærin liggja í virkjun hugvits í auknari mæli
Árni Sigurjónsson, formaður SI, er í viðtali í ViðskiptaMogganum þar sem hann fer yfir stöðuna í efnahagslífinu og leiðina fram á við.
SI telja ekki nægilega langt gengið í breytingum á skipulagslögum
Í umsögn SI um áform um frumvarp til breytinga á skipulagslögum kemur fram að samtökunum finnst ekki nægilega langt gengið.
Tækniþróunarsjóður gegnir lykilhlutverki
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um stöðu nýsköpunar í ViðskiptaMogga í dag.
Umtalsverður samdráttur í íslenskum framleiðsluiðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi um stöðuna í efnahagslífinu á aðalfundi Málms.
Bankarnir ýkja niðursveifluna með því að skella í lás
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlánavexti bankanna til fyrirtækja.
Þarf frekari aðgerðir til að örva efnahagslífið til vaxtar
Umsögn SI um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022 hefur verið send fjárlaganefnd Alþingis.
Kæru SI vegna kvörtunar til Neytendastofu vísað frá
Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru SI vegna brota á iðnaðarlögum.
SI telja að stíga eigi annað skref í lækkun stýrivaxta
Samtök iðnaðarins telja að preningastefnunefnd eigi að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.
Ísland ekki lengur samkeppnishæft í raforkuverði
Rætt er við Jóhann Þór Jónsson, formann Samtaka gagnavera, í Markaðnum.
Hversu ljótar tölur haustsins verða fer m.a. eftir hagstjórnaraðgerðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í helgarútgáfu Morgunblaðsins um stöðuna á byggingamarkaði.
Samráðsfundur um útgöngu Bretlands úr ESB
Samráðsfundur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og atvinnulífsins fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Áratugur nýsköpunar fram undan
Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa um nýsköpun í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.
Skilvirkari leið fyrir fyrirtæki í fjárhagserfiðleikum
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja í aðgerðarpakka stjórnvalda.
Bregðast þarf skjótt við vaxandi skattheimtu sveitarfélaga
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði sem hafa aldrei verið hærri.
Fasteignaskattar aldrei hærri á tímum sögulegs samdráttar
Í nýrri greiningu SI segir að fasteignaskattar á fyrirtæki hafi aldrei mælst hærri.
Slæmt að stýrivaxtalækkun skili ekki þeim árangri sem að er stefnt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í ViðskiptaMogganum að það stýrivaxtalækkun skili ekki þeim árangri sem að er stefnt.
Gerbreytt staða skerðir svigrúm stjórnvalda
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna í hagkerfinu.
Arkitektar vilja endurskoðun á rammasamningi Ríkiskaupa
Samtök arkitektastofa hafa sent erindi til Ríkiskaupa og óskað eftir endurskoðun á rammasamningi.
Ekki mikill áhugi á brúarlánum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, hjá RÚV um brúarlánin.
Þróunin hagfelldari en óttast var
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um stöðuna í iðnaði um þessar mundir.