Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 28)

Fyrirsagnalisti

6. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök skipaiðnaðarins Starfsumhverfi : Íþyngjandi ákvæði um stjórnvaldssektir í skipalögum

SI og SSI hafa sent umsögn á umhverfis- og samgöngunefnd um frumvarp til skipalaga.

4. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Starfsleyfi ekki ígildi stjórnvaldsfyrirmæla

SI hafa sent umsögn á Persónuvernd vegna skilmála í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa. 

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Áreiðanleikakönnun ef reiðufé jafngildir 10 þúsund evrum

Skatturinn áréttar að gera þurfi áreiðanleikakönnun ef fjárhæð í reiðufé er jafnvirði 10.000 evra. 

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjöldatakmörkun miðast við 10 viðskiptavini auk starfsfólks

Heilbrigðisráðuneytið staðfestir að 10 viðskiptavinir mega vera inni í einu auk starfsfólks.

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fagnar áformum stjórnvalda um frekari efnahagsaðgerðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um frekari efnahagsaðgerðir vegna COVID-19.

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lykilatriði að ferlið við opnun tilboða sé gagnsætt

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um annmarka á opnun útboða.

30. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lóðaskortur flöskuháls fyrir hagkvæmt húsnæði

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um ný hlutdeilarlán.

30. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Einkaleyfaskráning fái meiri fókus í atvinnulífinu

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu um einkaleyfaskráningar íslenskra fyrirtækja.

29. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Tryggja þarf að Ísland standi framarlega í upplýsingatækni

Rætt er við Valgerði Hrund Skúladóttur, formann SUT, um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptaiðnaði á Íslandi. 

29. okt. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Réttur til að skrá sambærilegt lén og skráð vörumerki

SA og SI gera athugasemdir við frumvarp til laga um íslensk landshöfuðlén.

29. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði

Í nýrri greiningu SI er fjallað um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði.

28. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Hlutdeildarlánin eru framboðshvetjandi úrræði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu möguleg áhrif hlutdeildaralána á byggingaiðnaðinn.

28. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Annmarkar á opnun tilboða með rafrænum aðferðum

SI hafa sent erindi á stóra opinbera verkkaupa vegna opnunar á tilboðum með rafrænum aðferðum.

27. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Jákvæðar breytingar á byggingarreglugerð

Breytingar á byggingarreglugerð tóku gildi 8. október.

26. okt. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Undirbyggja þarf kröftuga viðspyrnu og fjölgun starfa

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Speglinum á RÚV um nýja greiningu SI.

26. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mótvægisaðgerðir milda niðursveifluna

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um nýja greiningu SI um fækkun starfa.

23. okt. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Óskýrt gildissvið og of langur afgreiðslufrestur

Umsögn SA, SI og SVÞ um tekjufallsstyrki hefur verið send efnahags- og viðskiptanefnd.

23. okt. 2020 Almennar fréttir Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Snyrtifræðingar og hársnyrtar sýna ábyrgð

Félög snyrtifræðinga og hársnyrta hafa gefið út yfirlýsingu vegna samkomutakmarkana heilbrigðisráðherra.

23. okt. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Skapa þarf störf í einkageiranum

Ný greining SI er um töpuð störf í einkageiranum.

22. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Áhyggjuefni að ný íbúðaverkefni eru ekki að fara af stað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um íbúðaruppbyggingu Í bítinu á Bylgjunni. 

Síða 28 af 44