Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 29)

Fyrirsagnalisti

22. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Stjórnvöld flýti úthlutunum til að auka húsnæðisöryggi

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, segir í grein sinni í Morgunblaðinu að stjórnvöld ættu að flýta úthlutunum stofnframlaga til uppbyggingar í almenna íbúðakerfinu.

22. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þegar skipt er við innlendu fyrirtækin fer keðjuverkun af stað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

20. maí 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI fagna lækkun stýrivaxta Seðlabankans

Samtök iðnaðarins fagna ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta um 0,75 prósentur. 

20. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Dómsmál að hefjast um innviðagjöld Reykjavíkurborgar

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Markaðnum um dómsmál sem er að hefjast í dag um innviðagjöld Reykjavíkurborgar. 

19. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Nú er hægt að sækja um 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti

Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti. 

18. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stýrivaxtahækkanir skila sér hægt til fyrirtækja og almennings

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu í dag um stýrivexti og vaxtakjör bankanna.

18. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Lækkun stýrivaxta er eitt af stórum tækjunum

Rætt er við Ingólf Bender, aðlahagfræðing SI, í Fréttablaðinu um stýrivexti Seðlabankans.

18. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI telja ástæðu til að stíga stórt skref í lækkun stýrivaxta

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja að það sé full ástæða fyrir peningastefnunefnd Seðlabankans að stíga stórt skref í lækkun stýrivaxta.

16. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Býst við vaxtalækkun

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV.

14. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Vegið að hagsmunum sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda

Rætt er við Sigríðir Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um vinnubrögð RÚV gagnvart innlendum sjálfstæðum framleiðendum.

14. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Raunhæft að fimmfalda kvikmyndaiðnaðinn að stærð

Hilmar Sigurðsson, forstjóri Sagafilm og stjórnarmaður í SÍK, skrifar um kvikmyndagreinina í Fréttablaðinu. 

14. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Reynir á túlkun laga hverjir eiga rétt á lokunarstyrkjum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

12. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjarfundur með dómsmálaráðherra

Fjarfundur með dómsmálaráðherra fyrir félagsmenn fer fram miðvikudaginn 13. maí kl. 11.00.

11. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi

Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi sem stýrt var frá Íslandi.

11. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsamþykktar nýsköpunaraðgerðir geta breytt Íslandi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.

11. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsköpun er eina leiðin fram á við

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Sprengisandi um uppbygginguna framundan.

11. maí 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Ríki heims eru að átta sig á mikilvægi iðnaðar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í viðskiptaþætti Jóns G. Haukssonar á Hringbraut. 

8. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Þrátt fyrir svart ástand bera sig allir vel enda verkefnin ærin

Rætt er við Árna Sigurjónsson, nýkjörinn formann SI, í þættinum 21 á Hringbraut.

7. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Margt sem þarf að slípa til í aðgerðarpökkum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV.

7. maí 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : COVID-19 hefur mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja

Í nýrri könnun meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI kemur fram að COVID-19 mun hafa mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja.

Síða 29 af 42