Fréttasafn (Síða 30)
Fyrirsagnalisti
Jarðvinna verði hluti af átakinu Allir vinna
SI, SA og Félag vinnuvélaeigenda hvetja stjórnvöld til að færa jarðvinnu undir átakið Allir vinna.
Þurfum að skapa 60 þúsund ný störf á næstu 30 árum
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í morgunútvarpi Rásar 2 um stöðuna í efnahagslífinu og leiðina fram á við.
Þarf stórátak strax með skýrri pólitískri leiðsögn
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um samanburð á þremur kreppum.
Starf sem felur í sér að vera í samskiptum við marga
Rætt er við Steinunni Pálmadóttur, lögfræðing hjá SI, í Viðskiptablaðinu.
Sóknarfærin liggja í virkjun hugvits í auknari mæli
Árni Sigurjónsson, formaður SI, er í viðtali í ViðskiptaMogganum þar sem hann fer yfir stöðuna í efnahagslífinu og leiðina fram á við.
SI telja ekki nægilega langt gengið í breytingum á skipulagslögum
Í umsögn SI um áform um frumvarp til breytinga á skipulagslögum kemur fram að samtökunum finnst ekki nægilega langt gengið.
Tækniþróunarsjóður gegnir lykilhlutverki
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um stöðu nýsköpunar í ViðskiptaMogga í dag.
Umtalsverður samdráttur í íslenskum framleiðsluiðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi um stöðuna í efnahagslífinu á aðalfundi Málms.
Bankarnir ýkja niðursveifluna með því að skella í lás
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlánavexti bankanna til fyrirtækja.
Þarf frekari aðgerðir til að örva efnahagslífið til vaxtar
Umsögn SI um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022 hefur verið send fjárlaganefnd Alþingis.
Kæru SI vegna kvörtunar til Neytendastofu vísað frá
Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru SI vegna brota á iðnaðarlögum.
SI telja að stíga eigi annað skref í lækkun stýrivaxta
Samtök iðnaðarins telja að preningastefnunefnd eigi að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.
Ísland ekki lengur samkeppnishæft í raforkuverði
Rætt er við Jóhann Þór Jónsson, formann Samtaka gagnavera, í Markaðnum.
Hversu ljótar tölur haustsins verða fer m.a. eftir hagstjórnaraðgerðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í helgarútgáfu Morgunblaðsins um stöðuna á byggingamarkaði.
Samráðsfundur um útgöngu Bretlands úr ESB
Samráðsfundur utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og atvinnulífsins fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Áratugur nýsköpunar fram undan
Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa um nýsköpun í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.
Skilvirkari leið fyrir fyrirtæki í fjárhagserfiðleikum
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja í aðgerðarpakka stjórnvalda.
Bregðast þarf skjótt við vaxandi skattheimtu sveitarfélaga
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði sem hafa aldrei verið hærri.
Fasteignaskattar aldrei hærri á tímum sögulegs samdráttar
Í nýrri greiningu SI segir að fasteignaskattar á fyrirtæki hafi aldrei mælst hærri.
Slæmt að stýrivaxtalækkun skili ekki þeim árangri sem að er stefnt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í ViðskiptaMogganum að það stýrivaxtalækkun skili ekki þeim árangri sem að er stefnt.
