Fréttasafn(Síða 30)
Fyrirsagnalisti
Rafrænn fundur um hlutabætur og launavinnslu
SA og aðildarsamtök efndu til upplýsingafundar um hlutabætur og launavinnslu.
Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífsins
Stjórnvöld og atvinnulífið hafa tekið höndum saman um kynningarátak vegna COVID-19 undir heitinu Íslenskt - gjörið svo vel.
Snyrtifræðingar fagna lokunarstyrkjum
Rætt var við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, varaformann Félags íslenskra snyrtifræðinga í fréttum Bylgjunnar og Stöðvar 2.
SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda
Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.
Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna
Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna var haldinn fyrir félagsmenn SA og aðildarfélaga í dag.
Tíu aðgerðir stjórnvalda til viðbótar vegna COVID-19
Stjórnvöld hafa kynnt framhaldsaðgerðir vegna COVID-19.
Ráðherrar sitja fyrir svörum hjá félagsmönnum
SA, aðildarsamtök SA og Viðskiptaráð bjóða félagsmönnum upp á rafræna fundi með ráðherrum.
Alvarleg staða í kvikmyndaiðnaði kallar á aðgerðir
Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, ræðir um grafalvarlega stöðu í kvikmyndaiðnaðinum í helgarútgáfu Fréttablaðsins.
Auka vernd fyrir viðskiptaleyndarmál
SI hafa sent umsögn um frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál.
Huga þarf að sóknartækifærum
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur undir orð framkvæmdastjóra SI um að tryggja þurfi fleiri stoðir í atvinnulífinu.
Verður átak að koma hjólum atvinnulífsins af stað aftur
Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í Bítinu í morgun um stöðuna í atvinnulífinu.
Engin innkoma og reikningar hlaðast upp
Rætt var við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, varaformann Félags íslenskra snyrtifræðinga og eiganda snyrtistofunnar GK í Mosfellsbæ, í fréttum Stöðvar 2.
Stjórnvöld og atvinnulíf hvetja alla til að skipta við innlend fyrirtæki
Forsætisráðherra og framkvæmdastjóri SI hvetja landsmenn til að skipta sem mest við innlend fyrirtæki í grein sinni í Morgunblaðinu.
Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði flýtt og aukið fjármagn
Tækniþróunarsjóður ætlar að flýta öllum úthlutunum sjóðsins á árinu en fjármagn hefur verið aukið um 700 milljónir.
Látum þriðja áratuginn vera áratug nýsköpunar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi við Björn Inga Hrafnsson í Hlaðvarpi Viljans um stöðuna í efnahagslífinu.
Opið fyrir umsóknir um frestun gjalddaga hjá Skattinum
Skatturinn hefur opnað fyrir umsóknir um frestun gjalddaga staðgreiðslu og tryggingagjalds.
Aðför að lögvörðum réttindum heillar stéttar
Í umsögn SAMARK eru gerðar verulegar athugasemdir við frumvarp um breytingu á höfundarétti hönnuða á mannvirkjum.
Tryggja að fyrirtæki geti haldið starfsfólki í rannsóknum og þróun
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um aðgerðir stjórnvalda í hlaðvarpsþætti Rafmyntaráðs.
Mikil áhrif COVID-19 á iðnaðinn samkvæmt nýrri könnun
Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SA og SI kemur fram að stjórnendur 75% fyrirtækja i iðnaði vænta þess að tekjur dragist saman.
Þungt hljóð í félagsmönnum SI
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2.