Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 30)

Fyrirsagnalisti

7. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lág verð hvatning til að bæta í opinberar framkvæmdir

Rætt er við framkvæmdastjóra SI í kvöldfréttum Stöðvar 2.

6. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Atvinnuleysi eykst hratt í bygginga- og mannvirkjagerð

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um innviðauppbyggingu í Markaðinn í dag. 

5. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Útgjöld vegna aðgerða frekar lítil í alþjóðlegu samhengi

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um aðgerðir stjórnvalda.

4. maí 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Atvinnulífið þrífst betur við lágar álögur og einfalt regluverk

Vitnað er til ályktunar SI í leiðara Morgunblaðsins.

29. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Svört vika en eigum að vera fljót að ná viðspyrnu

Rætt var við framkvæmdastjóra SI og SA í Bítinu á Bylgjunni.

28. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjarfundur fyrir félagsmenn með forsætisráðherra

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, verður á fjarfundi á morgun sem ætlaður er félagsmönnum.

28. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Þörf á frekari aðgerðum stjórnvalda

Samtök iðnaðarins hafa sent frá sér umsögn um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

28. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Nýsköpunaraðgerðir stjórnvalda skapa von um bjartari tíma

Forsvarsmenn fjögurra aðildarfyrirtækja SI skrifa grein í Fréttablaðinu í dag um mikilvægi nýsköpunaraðgerða stjórnvalda.

27. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Með átakinu verði störf varin og helst fjölgað

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt RÚV.

27. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Kvikmyndaiðnaðurinn skilar háum útflutningstekjum

Rætt er við Hilmar Sigurðsson, fyrrverandi formann SÍK, í Fréttablaðinu í dag.

27. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um hlutabætur og launavinnslu

SA og aðildarsamtök efndu til upplýsingafundar um hlutabætur og launavinnslu.

24. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ímynd Mannvirki Starfsumhverfi : Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífsins

Stjórnvöld og atvinnulífið hafa tekið höndum saman um kynningarátak vegna COVID-19 undir heitinu Íslenskt - gjörið svo vel.

24. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Snyrtifræðingar fagna lokunarstyrkjum

Rætt var við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, varaformann Félags íslenskra snyrtifræðinga í fréttum Bylgjunnar og Stöðvar 2.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda

Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna

Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna var haldinn fyrir félagsmenn SA og aðildarfélaga í dag.

21. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Tíu aðgerðir stjórnvalda til viðbótar vegna COVID-19

Stjórnvöld hafa kynnt framhaldsaðgerðir vegna COVID-19.

20. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ráðherrar sitja fyrir svörum hjá félagsmönnum

SA, aðildarsamtök SA og Viðskiptaráð bjóða félagsmönnum upp á rafræna fundi með ráðherrum.

20. apr. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Alvarleg staða í kvikmyndaiðnaði kallar á aðgerðir

Kristinn Þórðarson, formaður SÍK, ræðir um grafalvarlega stöðu í kvikmyndaiðnaðinum í helgarútgáfu Fréttablaðsins.  

17. apr. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Auka vernd fyrir viðskiptaleyndarmál

SI hafa sent umsögn um frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál.

16. apr. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Starfsumhverfi : Huga þarf að sóknartækifærum

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur undir orð framkvæmdastjóra SI um að tryggja þurfi fleiri stoðir í atvinnulífinu.

Síða 30 af 42