Fréttasafn(Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Verður átak að koma hjólum atvinnulífsins af stað aftur
Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í Bítinu í morgun um stöðuna í atvinnulífinu.
Engin innkoma og reikningar hlaðast upp
Rætt var við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, varaformann Félags íslenskra snyrtifræðinga og eiganda snyrtistofunnar GK í Mosfellsbæ, í fréttum Stöðvar 2.
Stjórnvöld og atvinnulíf hvetja alla til að skipta við innlend fyrirtæki
Forsætisráðherra og framkvæmdastjóri SI hvetja landsmenn til að skipta sem mest við innlend fyrirtæki í grein sinni í Morgunblaðinu.
Úthlutun úr Tækniþróunarsjóði flýtt og aukið fjármagn
Tækniþróunarsjóður ætlar að flýta öllum úthlutunum sjóðsins á árinu en fjármagn hefur verið aukið um 700 milljónir.
Látum þriðja áratuginn vera áratug nýsköpunar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi við Björn Inga Hrafnsson í Hlaðvarpi Viljans um stöðuna í efnahagslífinu.
Opið fyrir umsóknir um frestun gjalddaga hjá Skattinum
Skatturinn hefur opnað fyrir umsóknir um frestun gjalddaga staðgreiðslu og tryggingagjalds.
Aðför að lögvörðum réttindum heillar stéttar
Í umsögn SAMARK eru gerðar verulegar athugasemdir við frumvarp um breytingu á höfundarétti hönnuða á mannvirkjum.
Tryggja að fyrirtæki geti haldið starfsfólki í rannsóknum og þróun
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræddi um aðgerðir stjórnvalda í hlaðvarpsþætti Rafmyntaráðs.
Mikil áhrif COVID-19 á iðnaðinn samkvæmt nýrri könnun
Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SA og SI kemur fram að stjórnendur 75% fyrirtækja i iðnaði vænta þess að tekjur dragist saman.
Þungt hljóð í félagsmönnum SI
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2.
Fyrirtæki sem fá undanþágu frá samkomubanni
Heilbrigðisráðherra hefur veitt nokkrum fyrirtækjum undanþágu frá samkomubanni svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órofinni.
„Allir vinna“ fer í 100% endurgreiðslu virðisaukaskatts
Breytingar hafa verið gerðar á lögum um virðisaukaskatt sem felur í sér hækkun endurgreiðslu vegna vinnu á verkstað, hönnunar og eftirlits.
Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar
Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.
Iðnaðurinn vel í stakk búinn fyrir auknar framkvæmdir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um fjárfestingarátak stjórnvalda.
Sjaldan jafn brýnt og nú að styðja við það sem íslenskt er
Rætt er við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í Reykjavík síðdegis um að styðja við það sem íslenskt er.
Rafrænn fundur um aðgerðir fjármálafyrirtækja
Rafrænn upplýsingafundur verður haldinn næstkomandi mánudag kl. 13.00 um aðgerðir fjármálafyrirtækja fyrir fyrirtæki.
Reykjavíkurborg sýnir gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja
Samtök iðnaðarins telja Reykjavíkurborg með aðgerðum sínum sýna gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja.
Víðtæk efnahagsleg áhrif COVID-19
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, hefur skoðað sviðsmyndir Seðlabankans sem kynntar voru í gær.
Hefði viljað sjá meiri áherslu á nýsköpun í átaki stjórnvalda
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum RÚV um átak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu.
Röskun á matvælaframleiðslu verði ekki meiri en þarf
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um áhrif samkomubanns vegna COVID-19 á matvælaframleiðslu.