Fréttasafn(Síða 32)
Fyrirsagnalisti
SI leggja til ýmis atriði til að styrkja aðgerðir ríkisstjórnarinnar
Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvörp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum.
Borgar sig að aðgerðir séu umfangsmeiri en að upp á vanti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um aðgerðir vegna samdráttar í efnahagslífinu.
Útspil Seðlabankans mjög jákvætt
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir útspil Seðlabankans jákvætt.
Kynningar á viðbragðsáætlunum í beinni útsendingu
Samtök iðnaðarins í samstarfi við Mannauð, félag mannauðsfólks á Íslandi, standa fyrir fjarfundi sem er sendur út beint á Facebook.
Áhrif á allar atvinnugreinar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um áhrif COVID-19 í sjónvarpsþættinum Í bítinum á Stöð 2 í morgun.
Skýr skilaboð að ríkisfjármálum verði beitt til að örva hagkerfið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins í Morgunblaðinu í dag, um aðgerðir ríkisstjórnarinnar.
Tímabær og jákvæð hagstjórnarviðbrögð
Að mati SI eru aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabanka jákvæðar og til þess fallnar að hjálpa fyrirtækjum og heimilum.
Útspil ríkisstjórnarinnar mikilvægt
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti vegna COVID-19.
Samtök iðnaðarins fagna átaki í innviðafjárfestingum
Samtök iðnaðarins fagna þeim skrefum í átt til aukinna innviðaframkvæmda sem felast í því átaki sem ríkisstjórnin hefur kynnt.
Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.
Með upprunaábyrgðum seljum við frá okkur ímynd þjóðarinnar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um raforkumarkaðinn og upprunaábyrgðir í Kastljósi.
Upprunaábyrgðir - svör Samtaka iðnaðarins
Samtök iðnaðarins svara spurningum sem forstjóri Landsvirkjunar hefur beint að samtökunum.
Jákvætt útspil ráðherra
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu í dag um útspil ráðherra.
Upprunaábyrgðir grafa undan samkeppnisforskoti Íslands
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í kvöldfréttum Stöðvar 2 að verið sé að grafa undan samkeppnisforskoti Íslands með sölu upprunaábyrgða.
SI telja þátttöku í upprunaábyrgðum orka tvímælis
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja að þátttaka hérlendra orkufyrirtækja í upprunaábyrgðum orki verulega tvímælis og grafi undan ímynd Íslands sem lands endurnýjanlegrar orku.
Fundur um keðjuábyrgð í opinberum samningum
Mannvirki og SI stóðu fyrir fundi um keðjuábyrgð í opinberum samningum í Húsi atvinnulífsins.
Staðan breyst mikið á stuttum tíma
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðuna í efnahagsmálunum í Víglínunni á Stöð 2.
Gríðarlegt högg ef álverið í Straumsvík hættir
Rætt var við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI, í útvarpsþættinum Vikulokin á Rás 1.
Grafalvarleg staða ef álverið í Straumsvík lokar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um óvissuna um stöðu álversins í Straumsvík í þættinum Harmageddon.
Víðtæk efnahagsáhrif ef álverið í Straumsvík lokar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu að lokun álversins í Straumsvík myndi hafa víðtæk efnahagsleg áhrif á Íslandi.