Fréttasafn (Síða 32)
Fyrirsagnalisti
Ríki heims eru að átta sig á mikilvægi iðnaðar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í viðskiptaþætti Jóns G. Haukssonar á Hringbraut.
Þrátt fyrir svart ástand bera sig allir vel enda verkefnin ærin
Rætt er við Árna Sigurjónsson, nýkjörinn formann SI, í þættinum 21 á Hringbraut.
Margt sem þarf að slípa til í aðgerðarpökkum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV.
COVID-19 hefur mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja
Í nýrri könnun meðal stjórnenda aðildarfyrirtækja SI kemur fram að COVID-19 mun hafa mikil neikvæð áhrif á rekstur iðnfyrirtækja.
Lág verð hvatning til að bæta í opinberar framkvæmdir
Rætt er við framkvæmdastjóra SI í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Atvinnuleysi eykst hratt í bygginga- og mannvirkjagerð
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um innviðauppbyggingu í Markaðinn í dag.
Útgjöld vegna aðgerða frekar lítil í alþjóðlegu samhengi
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um aðgerðir stjórnvalda.
Atvinnulífið þrífst betur við lágar álögur og einfalt regluverk
Vitnað er til ályktunar SI í leiðara Morgunblaðsins.
Svört vika en eigum að vera fljót að ná viðspyrnu
Rætt var við framkvæmdastjóra SI og SA í Bítinu á Bylgjunni.
Fjarfundur fyrir félagsmenn með forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, verður á fjarfundi á morgun sem ætlaður er félagsmönnum.
Þörf á frekari aðgerðum stjórnvalda
Samtök iðnaðarins hafa sent frá sér umsögn um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.
Nýsköpunaraðgerðir stjórnvalda skapa von um bjartari tíma
Forsvarsmenn fjögurra aðildarfyrirtækja SI skrifa grein í Fréttablaðinu í dag um mikilvægi nýsköpunaraðgerða stjórnvalda.
Með átakinu verði störf varin og helst fjölgað
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt RÚV.
Kvikmyndaiðnaðurinn skilar háum útflutningstekjum
Rætt er við Hilmar Sigurðsson, fyrrverandi formann SÍK, í Fréttablaðinu í dag.
Rafrænn fundur um hlutabætur og launavinnslu
SA og aðildarsamtök efndu til upplýsingafundar um hlutabætur og launavinnslu.
Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífsins
Stjórnvöld og atvinnulífið hafa tekið höndum saman um kynningarátak vegna COVID-19 undir heitinu Íslenskt - gjörið svo vel.
Snyrtifræðingar fagna lokunarstyrkjum
Rætt var við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, varaformann Félags íslenskra snyrtifræðinga í fréttum Bylgjunnar og Stöðvar 2.
SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda
Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.
Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna
Rafrænn fundur um vinnutíma iðnaðarmanna var haldinn fyrir félagsmenn SA og aðildarfélaga í dag.
Tíu aðgerðir stjórnvalda til viðbótar vegna COVID-19
Stjórnvöld hafa kynnt framhaldsaðgerðir vegna COVID-19.
