Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 25)

Fyrirsagnalisti

27. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?

SI, Íslandsstofa og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi næstkomandi miðvikudag.

25. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Tímasetning á verðhækkunum Landsnets með ólíkindum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um hækkun Landsnets á raforkuflutningi.

24. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar

Í leiðara Morgunblaðsins er vitnað til umsagnar SI um tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar.

24. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Óskiljanleg styrkjaúthlutun Reykjavíkurborgar til RÚV

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, um styrk Reykjavíkurborgar til RÚV.

24. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ólögleg stöðuleyfisgjöld Hafnarfjarðarbæjar

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Fréttablaðinu um úrskurði vegna stöðuleyfagjalda Hafnarfjarðarbæjar.

23. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara Starfsumhverfi : Fyrirtaka bakara í OECD skýrslu tengd gömlu máli

Rætt er við Sigurbjörgu Sigþórsdóttur, formann Landssambands bakarameistara, í Morgunblaðinu um skýrslu OECD.

18. nóv. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna vaxtalækkun

Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.

18. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Seðlabankinn beiti stýritækjum sínum

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um hækkun langtímavaxta og stýritæki Seðlabankans í grein í ViðskiptaMogganum. 

16. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Góð mæting á rafrænan fund um kjarasamninga iðnaðarmanna

Rúmlega 60 manns mættu á rafrænan fund Meistaradeildar SI um kjarasamninga iðnaðarmanna.

16. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Ekki rétt mynd af íslenskum raforkumarkaði í nýrri skýrslu

Rætt er við stórnotendur á íslenskum raforkumarkaði um nýja úttekt á samkeppnishæfni íslensks raforkumarkaðar. 

13. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða að langtímavextir hækki

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu í dag um hækkun langtímavaxta.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rangt staðið að innheimtu stöðuleyfisgjalda

Á fundi SI um stöðuleyfisgjöld kom fram að rangt hefur verið staðið að innheimtu gjaldanna.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ekki samkeppnishindrun að gera kröfur sem felast í lögverndun

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Speglinum á RÚV.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ósammála að meistarakerfið sé samkeppnishindrun

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um skýrslu OECD.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Starfsumhverfi : Norrænir ráðgjafarverkfræðingar ræða áhrif faraldursins

Félag ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir rafrænum fundi ásamt systursamtökum á Norðurlöndum.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Framlög til Tækniþróunarsjóðs fjárfesting í framtíðinni

Samtök sprotafyrirtækja hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga til fjárlaganefndar.

6. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur SI um stöðuleyfisgjald

Rafrænn fundur um stöðuleyfisgjald verður haldinn næstkomandi þriðjudag. 

6. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök skipaiðnaðarins Starfsumhverfi : Íþyngjandi ákvæði um stjórnvaldssektir í skipalögum

SI og SSI hafa sent umsögn á umhverfis- og samgöngunefnd um frumvarp til skipalaga.

4. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Starfsleyfi ekki ígildi stjórnvaldsfyrirmæla

SI hafa sent umsögn á Persónuvernd vegna skilmála í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa. 

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Áreiðanleikakönnun ef reiðufé jafngildir 10 þúsund evrum

Skatturinn áréttar að gera þurfi áreiðanleikakönnun ef fjárhæð í reiðufé er jafnvirði 10.000 evra. 

Síða 25 af 42