Fréttasafn



Fréttasafn: Starfsumhverfi (Síða 25)

Fyrirsagnalisti

13. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða að langtímavextir hækki

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu í dag um hækkun langtímavaxta.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rangt staðið að innheimtu stöðuleyfisgjalda

Á fundi SI um stöðuleyfisgjöld kom fram að rangt hefur verið staðið að innheimtu gjaldanna.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ekki samkeppnishindrun að gera kröfur sem felast í lögverndun

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Speglinum á RÚV.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ósammála að meistarakerfið sé samkeppnishindrun

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um skýrslu OECD.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Starfsumhverfi : Norrænir ráðgjafarverkfræðingar ræða áhrif faraldursins

Félag ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir rafrænum fundi ásamt systursamtökum á Norðurlöndum.

11. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Framlög til Tækniþróunarsjóðs fjárfesting í framtíðinni

Samtök sprotafyrirtækja hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga til fjárlaganefndar.

6. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur SI um stöðuleyfisgjald

Rafrænn fundur um stöðuleyfisgjald verður haldinn næstkomandi þriðjudag. 

6. nóv. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök skipaiðnaðarins Starfsumhverfi : Íþyngjandi ákvæði um stjórnvaldssektir í skipalögum

SI og SSI hafa sent umsögn á umhverfis- og samgöngunefnd um frumvarp til skipalaga.

4. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Starfsleyfi ekki ígildi stjórnvaldsfyrirmæla

SI hafa sent umsögn á Persónuvernd vegna skilmála í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa. 

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Áreiðanleikakönnun ef reiðufé jafngildir 10 þúsund evrum

Skatturinn áréttar að gera þurfi áreiðanleikakönnun ef fjárhæð í reiðufé er jafnvirði 10.000 evra. 

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fjöldatakmörkun miðast við 10 viðskiptavini auk starfsfólks

Heilbrigðisráðuneytið staðfestir að 10 viðskiptavinir mega vera inni í einu auk starfsfólks.

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fagnar áformum stjórnvalda um frekari efnahagsaðgerðir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um frekari efnahagsaðgerðir vegna COVID-19.

2. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lykilatriði að ferlið við opnun tilboða sé gagnsætt

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um annmarka á opnun útboða.

30. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Lóðaskortur flöskuháls fyrir hagkvæmt húsnæði

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um ný hlutdeilarlán.

30. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Einkaleyfaskráning fái meiri fókus í atvinnulífinu

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu um einkaleyfaskráningar íslenskra fyrirtækja.

29. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Tryggja þarf að Ísland standi framarlega í upplýsingatækni

Rætt er við Valgerði Hrund Skúladóttur, formann SUT, um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptaiðnaði á Íslandi. 

29. okt. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Réttur til að skrá sambærilegt lén og skráð vörumerki

SA og SI gera athugasemdir við frumvarp til laga um íslensk landshöfuðlén.

29. okt. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði

Í nýrri greiningu SI er fjallað um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði.

28. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Hlutdeildarlánin eru framboðshvetjandi úrræði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu möguleg áhrif hlutdeildaralána á byggingaiðnaðinn.

28. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Annmarkar á opnun tilboða með rafrænum aðferðum

SI hafa sent erindi á stóra opinbera verkkaupa vegna opnunar á tilboðum með rafrænum aðferðum.

Síða 25 af 41