Fréttasafn(Síða 25)
Fyrirsagnalisti
Grafalvarleg staða að langtímavextir hækki
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu í dag um hækkun langtímavaxta.
Rangt staðið að innheimtu stöðuleyfisgjalda
Á fundi SI um stöðuleyfisgjöld kom fram að rangt hefur verið staðið að innheimtu gjaldanna.
Ekki samkeppnishindrun að gera kröfur sem felast í lögverndun
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Speglinum á RÚV.
Ósammála að meistarakerfið sé samkeppnishindrun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um skýrslu OECD.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar ræða áhrif faraldursins
Félag ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir rafrænum fundi ásamt systursamtökum á Norðurlöndum.
Framlög til Tækniþróunarsjóðs fjárfesting í framtíðinni
Samtök sprotafyrirtækja hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga til fjárlaganefndar.
Rafrænn fundur SI um stöðuleyfisgjald
Rafrænn fundur um stöðuleyfisgjald verður haldinn næstkomandi þriðjudag.
Íþyngjandi ákvæði um stjórnvaldssektir í skipalögum
SI og SSI hafa sent umsögn á umhverfis- og samgöngunefnd um frumvarp til skipalaga.
Starfsleyfi ekki ígildi stjórnvaldsfyrirmæla
SI hafa sent umsögn á Persónuvernd vegna skilmála í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa.
Áreiðanleikakönnun ef reiðufé jafngildir 10 þúsund evrum
Skatturinn áréttar að gera þurfi áreiðanleikakönnun ef fjárhæð í reiðufé er jafnvirði 10.000 evra.
Fjöldatakmörkun miðast við 10 viðskiptavini auk starfsfólks
Heilbrigðisráðuneytið staðfestir að 10 viðskiptavinir mega vera inni í einu auk starfsfólks.
Fagnar áformum stjórnvalda um frekari efnahagsaðgerðir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um frekari efnahagsaðgerðir vegna COVID-19.
Lykilatriði að ferlið við opnun tilboða sé gagnsætt
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um annmarka á opnun útboða.
Lóðaskortur flöskuháls fyrir hagkvæmt húsnæði
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um ný hlutdeilarlán.
Einkaleyfaskráning fái meiri fókus í atvinnulífinu
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu um einkaleyfaskráningar íslenskra fyrirtækja.
Tryggja þarf að Ísland standi framarlega í upplýsingatækni
Rætt er við Valgerði Hrund Skúladóttur, formann SUT, um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptaiðnaði á Íslandi.
Réttur til að skrá sambærilegt lén og skráð vörumerki
SA og SI gera athugasemdir við frumvarp til laga um íslensk landshöfuðlén.
Ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði
Í nýrri greiningu SI er fjallað um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði.
Hlutdeildarlánin eru framboðshvetjandi úrræði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu möguleg áhrif hlutdeildaralána á byggingaiðnaðinn.
Annmarkar á opnun tilboða með rafrænum aðferðum
SI hafa sent erindi á stóra opinbera verkkaupa vegna opnunar á tilboðum með rafrænum aðferðum.