Fréttasafn(Síða 25)
Fyrirsagnalisti
Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?
SI, Íslandsstofa og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi næstkomandi miðvikudag.
Tímasetning á verðhækkunum Landsnets með ólíkindum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um hækkun Landsnets á raforkuflutningi.
Breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar
Í leiðara Morgunblaðsins er vitnað til umsagnar SI um tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkurborgar.
Óskiljanleg styrkjaúthlutun Reykjavíkurborgar til RÚV
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, um styrk Reykjavíkurborgar til RÚV.
Ólögleg stöðuleyfisgjöld Hafnarfjarðarbæjar
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Fréttablaðinu um úrskurði vegna stöðuleyfagjalda Hafnarfjarðarbæjar.
Fyrirtaka bakara í OECD skýrslu tengd gömlu máli
Rætt er við Sigurbjörgu Sigþórsdóttur, formann Landssambands bakarameistara, í Morgunblaðinu um skýrslu OECD.
Samtök iðnaðarins fagna vaxtalækkun
Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.
Seðlabankinn beiti stýritækjum sínum
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um hækkun langtímavaxta og stýritæki Seðlabankans í grein í ViðskiptaMogganum.
Góð mæting á rafrænan fund um kjarasamninga iðnaðarmanna
Rúmlega 60 manns mættu á rafrænan fund Meistaradeildar SI um kjarasamninga iðnaðarmanna.
Ekki rétt mynd af íslenskum raforkumarkaði í nýrri skýrslu
Rætt er við stórnotendur á íslenskum raforkumarkaði um nýja úttekt á samkeppnishæfni íslensks raforkumarkaðar.
Grafalvarleg staða að langtímavextir hækki
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu í dag um hækkun langtímavaxta.
Rangt staðið að innheimtu stöðuleyfisgjalda
Á fundi SI um stöðuleyfisgjöld kom fram að rangt hefur verið staðið að innheimtu gjaldanna.
Ekki samkeppnishindrun að gera kröfur sem felast í lögverndun
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, yfirlögfræðing SI, í Speglinum á RÚV.
Ósammála að meistarakerfið sé samkeppnishindrun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um skýrslu OECD.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar ræða áhrif faraldursins
Félag ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir rafrænum fundi ásamt systursamtökum á Norðurlöndum.
Framlög til Tækniþróunarsjóðs fjárfesting í framtíðinni
Samtök sprotafyrirtækja hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga til fjárlaganefndar.
Rafrænn fundur SI um stöðuleyfisgjald
Rafrænn fundur um stöðuleyfisgjald verður haldinn næstkomandi þriðjudag.
Íþyngjandi ákvæði um stjórnvaldssektir í skipalögum
SI og SSI hafa sent umsögn á umhverfis- og samgöngunefnd um frumvarp til skipalaga.
Starfsleyfi ekki ígildi stjórnvaldsfyrirmæla
SI hafa sent umsögn á Persónuvernd vegna skilmála í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa.
Áreiðanleikakönnun ef reiðufé jafngildir 10 þúsund evrum
Skatturinn áréttar að gera þurfi áreiðanleikakönnun ef fjárhæð í reiðufé er jafnvirði 10.000 evra.