Fréttasafn: 2014 (Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Níu þúsund manns sóttu UT messuna
Um 9 þúsund manns mættu á opið hús UT messunnar laugardaginn 8. febrúar. Ríflega 850 manns voru á ráðstefnu UTmessunnar sem haldin var á föstudeginum og tókst gífurlega vel.
Útboðsþing 2014 - verklegar framkvæmdir
Útboðsþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 14. febrúar kl. 13.00 - 16.30. Á þinginu verður gefið yfirlit yfir helstu útboð opinberra aðila á verklegum framkvæmdum.
Málþing um lýsingarhönnun
Region Midtjylland velur MainManager
Region Midtjylland hefur undirritað samning við ICEconsult um notkun á fasteigna og aðstöðukerfinu MainManager. Kerfið verður notað til að hagræða og halda utanum rekstur og viðhald á eignasafni Region Midtjylland, sem telur yfir 1.200.00 fermetra.
Rakel Sölvadóttir í Skemu hlaut verðlaunin „Skapandi ungir frumkvöðlar“
Morgunfundur Litla Íslands í Húsi atvinnulífsins
Í kjöri til stjórnar Samtaka iðnaðarins
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins 6. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann og að þessu sinni er kosið um þrjú almenn stjórnarsæti. Tveir gefa kost á sér til formanns og sex í almenna stjórnarsetu.
Málþing um lýsingarhönnun í þéttbýli
UT messan 2014 í Hörpu dagana 7. og 8. febrúar
UTmessan 2014 felur í sér marga spennandi viðburði en tilgangur hennar er að sýna hve stór og fjölbreyttur tölvugeirinn á Íslandi er. Föstudaginn 7. febrúar verður haldin ráðstefna og sýning fyrir fagfólk og laugardaginn 8. febrúar verður sýning og fræðsla með margs konar viðburðum fyrir alla aldurshópa.
Leggjast á eitt við að bæta upprunamerkingar matvæla
Bændasamtök Íslands, Samtök atvinnulífsins og Neytendasamtökin hafa skrifað undir „sáttmála um upprunamerkingar á matvælum“ þar sem kveðið er á um vilja þeirra til að standa saman að bættum upprunamerkingum. Samtökin telja það sjálfsögð réttindi neytenda að vita hvaðan maturinn þeirra kemur.
Verður þitt fyrirtæki menntafyrirtæki eða menntasproti ársins?
Gulleggið 2014 - skilafrestur til 20. janúar
Breytingar á lögum
Samtök iðnaðarins hafa tekið saman yfirlit yfir nýsamþykktar breytingar á lögum sem SI hafa látið sig varða.
Bifröst og Matís í samstarf um matvælarekstrarfræði
Samstaða mikilvæg
Samkeppnishæfni íslensks iðnaðar
Íslandsmót iðn- og verkgreina 2014 og framhaldsskólakynning
Sjónvarpsþáttur um BOXIÐ – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna
Andri Þór og Októ fá viðskiptaverðlaun viðskiptablaðsins
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar og Októ Einarsson, stjórnarformaður Ölgerðarinnar, sem fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári, fengu í dag Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins fyrir árið 2013.