Fréttasafn: febrúar 2019 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Ráðherra fær fyrstu Köku ársins
Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í morgun.
Vonbrigði að Bjarg flytji inn erlend hús og innréttingar
Í helgarútgáfu Morgunblaðsins er rætt við framkvæmdastjóra SI um íbúðarbyggingar Bjargs íbúðafélags.
Nýr formaður MIH
Góð mæting var á aðalfund MIH þar sem nýr formaður var kosinn, Jón Þórðarson, blikksmíðameistari.
Svigrúm fyrir viðamiklar innviðafjárfestingar
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áformaðar fjárfestingar í innviðum.
Skráning hafin á Iðnþing 2019
Skráning er hafin á Iðnþing 2019 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars kl. 14.00.
Fundur um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar
Á þriðja gæðastjórnunarfundi IÐUNNAR og Mannvirkjaráðs SI verður fjallað um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar.
Höldur og Friðheimar fá menntaverðlaun
Höldur og Friðheimar fengu menntaverðlaun atvinnulífsins sem afhent voru í Hörpu í dag.
Læsi frá ýmsum sjónarhornum
Læsi var til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu í morgun.
Nýsköpun til að styrkja samkeppnishæfni
SI og Icleandic Startups stóðu fyrir kynningu um nýsköpun innan starfandi fyrirtækja í Húsi atvinnulífsins í vikunni.
Stórsýningin Lifandi heimili í Laugardalshöll
Stórsýningin Lifandi heimili verður haldin í Laugardalshöllinni 17.-19. maí næstkomandi.
Stjórn Landssambands bakarameistara endurkjörin
Á aðalfundi LABAK sem haldinn var síðastliðinn laugardag var stjórn endurkjörin.
Menntadagur atvinnulífsins í Hörpu á fimmtudaginn
Menntadagur atvinnulífsins verður í Hörpu næstkomandi fimmtudag.
Framboð til stjórnar SI
Kynning á framboðum til stjórnar SI.
Slippurinn Akureyri gengur frá 700 milljóna króna samningi
Slippurinn Akureyri, sem er meðal aðildarfyrirtækja SI, hefur gengið frá tæplega 700 milljóna króna samningi við norska skipasmíðastöð.
Kynning á samkeppnisréttarstefnu
Lögfræðingur SI kynnti samkeppnisréttarstefnu samtakanna fyrir stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja.
Má ekki slá af kröfum um öryggi og gæði
Í Spegilinum síðastliðinn föstudag var rætt um húsnæðisvandann á Íslandi og því velt upp hvort hluti af lausninni gæti verið óhefðbundið húsnæði.
Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja
Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja, RS, var haldinn síðastliðinn fimmtudag.
Heimsóknir í matvælafyrirtæki
Fulltrúar SI heimsóttu Mata, Matfugl, Síld og fisk og Vaxa fyrir skömmu.
Nýsköpunarstefna SI
Samtök iðnaðarins kynntu nýsköpunarstefnu samtakanna í Iðnó í gær fyrir fullum sal.
Ráðherra bjartsýn á vinnu um nýsköpunarstefnu stjórnvalda
Ráðherra tók þátt í pallborðsumræðum um nýsköpun á Íslandi á fundi SI í Iðnó í gær.