Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

19. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðherra fær fyrstu Köku ársins

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins í mennta- og menningarmálaráðuneytinu í morgun.

18. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Vonbrigði að Bjarg flytji inn erlend hús og innréttingar

Í helgarútgáfu Morgunblaðsins er rætt við framkvæmdastjóra SI um íbúðarbyggingar Bjargs íbúðafélags. 

18. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr formaður MIH

Góð mæting var á aðalfund MIH þar sem nýr formaður var kosinn, Jón Þórðarson, blikksmíðameistari. 

15. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Svigrúm fyrir viðamiklar innviðafjárfestingar

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áformaðar fjárfestingar í innviðum. 

15. feb. 2019 Almennar fréttir : Skráning hafin á Iðnþing 2019

Skráning er hafin á Iðnþing 2019 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars kl. 14.00.

15. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar

Á þriðja gæðastjórnunarfundi IÐUNNAR og Mannvirkjaráðs SI verður fjallað um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar. 

14. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Höldur og Friðheimar fá menntaverðlaun

Höldur og Friðheimar fengu menntaverðlaun atvinnulífsins sem afhent voru í Hörpu í dag.

14. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Læsi frá ýmsum sjónarhornum

Læsi var til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu í morgun. 

13. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun til að styrkja samkeppnishæfni

SI og Icleandic Startups stóðu fyrir kynningu um nýsköpun innan starfandi fyrirtækja í Húsi atvinnulífsins í vikunni. 

13. feb. 2019 Almennar fréttir : Stórsýningin Lifandi heimili í Laugardalshöll

Stórsýningin Lifandi heimili verður haldin í Laugardalshöllinni 17.-19. maí næstkomandi.

12. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn Landssambands bakarameistara endurkjörin

Á aðalfundi LABAK sem haldinn var síðastliðinn laugardag var stjórn endurkjörin. 

12. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins í Hörpu á fimmtudaginn

Menntadagur atvinnulífsins verður í Hörpu næstkomandi fimmtudag.

11. feb. 2019 Almennar fréttir : Framboð til stjórnar SI

Kynning á framboðum til stjórnar SI.

11. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Slippurinn Akureyri gengur frá 700 milljóna króna samningi

Slippurinn Akureyri, sem er meðal aðildarfyrirtækja SI, hefur gengið frá tæplega 700 milljóna króna samningi við norska skipa­smíðastöð.

11. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Kynning á samkeppnisréttarstefnu

Lögfræðingur SI kynnti samkeppnisréttarstefnu samtakanna fyrir stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja. 

11. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Má ekki slá af kröfum um öryggi og gæði

Í Spegilinum síðastliðinn föstudag var rætt um húsnæðisvandann á Íslandi og því velt upp hvort hluti af lausninni gæti verið óhefðbundið húsnæði.

11. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja

Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja, RS, var haldinn síðastliðinn fimmtudag.

11. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsóknir í matvælafyrirtæki

Fulltrúar SI heimsóttu Mata, Matfugl, Síld og fisk og Vaxa fyrir skömmu. 

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpunarstefna SI

Samtök iðnaðarins kynntu nýsköpunarstefnu samtakanna í Iðnó í gær fyrir fullum sal.

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Ráðherra bjartsýn á vinnu um nýsköpunarstefnu stjórnvalda

Ráðherra tók þátt í pallborðsumræðum um nýsköpun á Íslandi á fundi SI í Iðnó í gær.

Síða 2 af 3