FréttasafnFréttasafn: febrúar 2019 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

8. feb. 2019 Almennar fréttir : Átta bjóða sig fram í fjögur stjórnarsæti SI

Framboðsfrestur til stjórnar Samtaka iðnaðarins er liðinn. 

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Viljum sjá meira gerast í nýsköpunarmálum

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu í dag.

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun leysir samfélagsleg viðfangsefni og skapar verðmæti

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á opnum fundi um nýsköpunarstefnu SI sem haldinn var í Iðnó.

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Stjórnvöld leggi sitt af mörkum til nýsköpunarmála

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti opnunarávarp á fundi um nýsköpunarstefnu SI.

8. feb. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Erlendur gestur talar um mikilvægi nýsköpunar

Samtök iðnaðarins og Icelandic Startups bjóða til málstofu um nýsköpun næstkomandi mánudag 11. febrúar í Húsi atvinnulífsins. 

6. feb. 2019 Almennar fréttir : Kjöraðstæður til að fara í innviðauppbyggingu

Eftir hraðan hagvöxt síðustu ára hægir nú verulega á og skapast því kjöraðstæður til innviðauppbyggingar.

6. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Mikilvægt að standa vel að gerð kostnaðaráætlana

Rætt er við formann Yngri ráðgjafa (YR) í fylgiblaði Fréttablaðsins um byggingariðnaðinn.

5. feb. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Athugasemdir við heimild til að skrásetja nöfn seljenda

SA, SI, SAF og SFF hafa sent inn umsögn um frumvarp til laga um úrskurðarnefndir á sviði neytendamála. 

5. feb. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Matvælastefna á borði ríkisstjórnar

Fjögur samtök í atvinnulífinu kynntu hugmyndir að matvælastefnu fyrir forsætisráðherra og þremur ráðherrum í gær.

4. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Verksmiðjan kom til tals í Bakaríinu

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, ræddi um Verksmiðjuna í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Veigra sér við að gera athugasemdir við innviðagjald

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um innviðagjaldið í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun.

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Vel sóttur fundur um nýja Mannvirkjagátt

Rúmlega 60 manns mættu á fund MIH þar sem kynnt var ný Mannvirkjagátt Mannvirkjastofnunar. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir : Afturkalla ekki gild skírteini atvinnubílstjóra

Lögregluembætti munu ekki afturkalla gild ökuskírteini atvinnubílstjóra gefin út fyrir 10. september á síðasta ári, þó þeir hafi ekki lokið endurmenntun.

4. feb. 2019 Almennar fréttir : Framboðsfrestur rennur út á fimmtudaginn

Frestur til að senda inn framboð til formanns og stjórnar SI er til næstkomandi fimmtudags. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Milljarða króna tekjur borgarinnar vegna innviðagjalda

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu í dag um innviðagjald Reykjavíkuborgar. 

4. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Innviðagjald mögulega ólögmæt gjaldtaka

Í áliti á lögmæti innviðagjalda kemur fram að færa megi sterk rök fyrir því að gjaldtakan sé ólögmæt.

1. feb. 2019 Almennar fréttir : Bæta á merkingar á matvælum

Bæta á merkingar á matvælum og tryggja þannig betur rétt neytenda til upplýsinga um uppruna, framleiðsluhætti, lyfjanotkun og umhverfisáhrif þeirra. 

1. feb. 2019 Almennar fréttir : Útflutningur iðnaðarvara meira en helmingur gjaldeyristekna

Í nýjum tölum Hagstofunnar kemur fram að útflutningur iðnaðarvara var meira en helmingur gjaldeyristekna á síðasta ári.

Síða 3 af 3