Fréttasafn: 2020 (Síða 12)
Fyrirsagnalisti
Íslenskt - láttu það ganga
Annar fasi sameiginlegs kynningarátaks stjórnvalda og atvinnulífs er að hefjast.
Leiðandi í nýjum, grænum lausnum
Rætt er við Margréti Ormslev Ásgeirsdóttur, aðstoðarforstjóra CRI, í tímariti SI um nýsköpun.
Matarbúðin Nándin hlaut Bláskelina
Matarbúðin Nándin hlaut Bláskelina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi plastlausa lausn.
Umtalsverður samdráttur í íslenskum framleiðsluiðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi um stöðuna í efnahagslífinu á aðalfundi Málms.
Nýir starfsmenn hjá Samtökum iðnaðarins
Steinunn Pálmadóttir og Úlfar Biering Valsson hafa hafið störf hjá SI.
Vaxandi áhugi á tæknilausnum CRI
Vaxandi áhugi er á tæknilausnum CRI sem hlaut viðurkenningu Vaxtarsprotans fyrir skömmu.
Eyrir í hálfgerðu foreldrahlutverki
Rætt er við Þórð Magnússon, stjórnarformann Eyris Invest, Eyris Sprota og Eyrir Ventures, í tímariti SI um nýsköpun.
Vonbrigði hversu hægt miðar með hækkun endurgreiðsluhlutfalls
Rætt er við Kristinn Þórðarson, formann SÍK, í Fréttablaðinu um erlend kvikmyndaverkefni.
Fjórar framúrskarandi plastlausar lausnir í úrslitum Bláskeljar
Bláskelin, viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn verður afhent á morgun.
Bygginga- og mannvirkjagerð bráðnauðsynleg undirstaða
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, svarar spurningu Sóknarfæra um bygginga- og mannvirkjagerð.
Skattalegir hvatar og mælaborð fyrir nýsköpun
Rætt er við Svönu Helen Björnsdóttur, stofnanda Stika og hluthafa í Klöppum grænum lausnum, í tímariti SI um nýsköpun.
Framhaldsaðalfundur SI
Framhaldsaðalfundur SI verður haldinn föstudaginn 18. september kl. 10.00-12.00.
Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins til 11. september.
Hið opinbera getur aldrei leitt nýsköpunarstarf
Rætt er við Orra Björnsson, forstjóra Algalíf, í tímariti SI um nýsköpun.
HR efstur íslenskra háskóla á lista yfir bestu háskóla í heimi
HR er efstur íslenskra háskóla á lista Times Higher Education.
Ísland fellur í 21. sæti í nýsköpun
Rætt er við Sigríðir Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýsköpunarvísitöluna GII 2020.
Vöxtur nýsköpunarfyrirtækja er dýr – en nauðsynlegur
Rætt er við Ágústu Guðmundsdóttur, annan af tveimur stofnendum Zymetech, í tímariti SI um nýsköpun.
Nýsköpun er leiðin fram á við er yfirskrift Iðnþings 2020
Iðnþing 2020 verður í beinni útsendingu á mbl.is og visir.is föstudaginn 18. september kl. 13.00-14.30.
Bankarnir ýkja niðursveifluna með því að skella í lás
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um útlánavexti bankanna til fyrirtækja.
Ísland má ekki verða undir í samkeppninni
Rætt er við Eyjólf Magnús Kristinsson, forstjóra Advania Data Centers, í tímariti SI um nýsköpun.