Fréttasafn: 2020 (Síða 14)
Fyrirsagnalisti
Reykjavíkurborg vinnur gegn prentiðnaðinum
Þorkell Sigurlaugsson skrifar í Morgunblaðið um aðgerðir Reykjavíkurborgar sem vinna gegn prentiðnaði og því starfsfólki sem þar vinnur.
Tölvuleikir eru eins og gott viský
Rætt er við Hilmar Veigar Pétursson, forstjóra CCP, í tímariti SI um nýsköpun.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Umsóknarfrestur fyrir Framfarasjóð SI er til og með 10. september.
Ísland vel staðsett milli stórra markaðssvæða
Rætt er við Sesselju Ómarsdóttur, framkvæmdastjóra lyfjagreiningardeildar Alvotech, í tímariti SI um nýsköpun.
Beint frá bauninni
Í tímariti SI um nýsköpun er rætt við Óskar Þórðarson og Kjartan Gíslason sem eru stofnendur Omnom Chocolate Reykjavík.
Rafverktakar með Facebook-hóp
SART og FLR hafa sett upp lokaðan Facebook-hóp fyrir umræður um málefni sem tengjast rafverktökum.
Aldrei fleiri nýnemar hafið nám í HR
1.700 nýnemar hefja nám við Háskólann í Reykjavík í haust.
Með Kríu kemur súrefni fyrir frumkvöðla
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra, er í viðtali í tímariti Samtaka iðnaðarins um nýsköpun.
Ný auglýsing fyrir vefinn Meistarinn.is
Nýrri auglýsingu er ætlað að vekja athygli á vefnum Meistarinn.is.
Gullið á uppleið
Rætt er við Örnu Arnardóttur, formann Félags íslenskra gullsmiða, í ViðskiptaMogganum í dag um gullverð.
Við stöndum á tímamótum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ritar skoðun í tímariti Samtaka iðnaðarins um nýsköpun.
Þannig týnist tíminn
Árni Sigurjónsson, formaður SI, ritar ávarp í tímariti SI um nýsköpun.
Snyrtifræðingar og viðskiptavinir með andlitsgrímur
Rætt er við formann og ritara Félags íslenskra snyrtifræðinga í Mannlífi og á RÚV.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2020
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann 2020 fram til 14. ágúst.
Ný stjórn Rafmenntar
Ný stjórn Rafmenntar var kosin á aðalfundi sem haldinn var fyrr í sumar.
Fyrirtæki, stjórnvöld og fjármálakerfi styðji við nýsköpun
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu um nýsköpun.
Varar við því að sofið sé á verðinum í íbúðaruppbyggingu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.
Sumarlokun á skrifstofu SI
Skrifstofa Samtaka iðnaðarins er lokuð í tvær vikur vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 4. ágúst.
Ísland ekki lengur samkeppnishæft í raforkuverði
Rætt er við Jóhann Þór Jónsson, formann Samtaka gagnavera, í Markaðnum.
Hversu ljótar tölur haustsins verða fer m.a. eftir hagstjórnaraðgerðum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í helgarútgáfu Morgunblaðsins um stöðuna á byggingamarkaði.