Fréttasafn: 2020 (Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Stýrivaxtahækkanir skila sér hægt til fyrirtækja og almennings
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu í dag um stýrivexti og vaxtakjör bankanna.
Lækkun stýrivaxta er eitt af stórum tækjunum
Rætt er við Ingólf Bender, aðlahagfræðing SI, í Fréttablaðinu um stýrivexti Seðlabankans.
SI telja ástæðu til að stíga stórt skref í lækkun stýrivaxta
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja að það sé full ástæða fyrir peningastefnunefnd Seðlabankans að stíga stórt skref í lækkun stýrivaxta.
Býst við vaxtalækkun
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV.
Óásættanlegt að hafa ekki útboð vegna LED-væðingar
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu í dag um kæru SI vegna LED-væðingar í borginni.
Vegið að hagsmunum sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda
Rætt er við Sigríðir Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um vinnubrögð RÚV gagnvart innlendum sjálfstæðum framleiðendum.
Raunhæft að fimmfalda kvikmyndaiðnaðinn að stærð
Hilmar Sigurðsson, forstjóri Sagafilm og stjórnarmaður í SÍK, skrifar um kvikmyndagreinina í Fréttablaðinu.
Reynir á túlkun laga hverjir eiga rétt á lokunarstyrkjum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Náð gríðarlega miklum árangri á síðustu árum
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Bítinu á Bylgjunni um formannsstarfið og stöðuna í efnahagslífinu.
Þakka stjórnvöldum fyrir stórt skref í þágu nýsköpunar
Íris Ólafsdóttir, formaður SSP, skrifar á Vísu um aðgerðir stjórnvalda í þágu nýsköpunar.
Stóra verkefnið að verja og skapa ný störf
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunútvarpi Rásar 2.
Hefur tröllatrú á íslensku atvinnulífi
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Markaðnum í dag.
Nýsköpunaráherslur stjórnvalda til hagsbóta fyrir sprotafyrirtæki
Margrét Júlíana Sigurðardóttir, stofnandi Mussila, skrifar um nýsköpunaraðgerðir ríkisstjórnarinnar í Kjarnanum.
Fjarfundur með dómsmálaráðherra
Fjarfundur með dómsmálaráðherra fyrir félagsmenn fer fram miðvikudaginn 13. maí kl. 11.00.
Stjórnvöld móti atvinnustefnu
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu.
Kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs hafið
Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífs undir yfirskriftinni Íslenskt gjörið svo vel hófst um helgina.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar fóru yfir stöðuna á fjarfundi sem stýrt var frá Íslandi.
SI koma til móts við félagsmenn í efnahagsþrengingunum
Samtök iðnaðarins koma til móts við félagsmenn í efnahagsþrengingunum með afsætti af félagsgjöldum.
Borgin afhendi upplýsingar um LED-væðingu götulýsinga
Reykjavíkurborg er skylt að afhenda SI upplýsingar um endurnýjun og LED-væðingu götulýsinga.
Yngri ráðgjafar á Instagram
Yngri ráðgjafar halda úti Instagram-síðu til að vekja athygli og áhuga á að starfa sem ráðgjafarverkfræðingur.