Fréttasafn: 2020 (Síða 20)
Fyrirsagnalisti
Kveðja frá formanni SI til félagsmanna
Árni Sigurjónsson, formaður SI, sendir félagsmönnum kveðju.
Leiðbeiningar ef upp kemur smit á vinnustað
Embætti landslæknis hefur unnið leiðbeiningar ef upp kemur COVID-19 smit á vinnustað.
Vill að við smíðum Ísland 2.0 saman
Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs SI, skrifar grein sem birt er í Kjarnanum um sóknartækifæri á Íslandi.
Guðrún kveður eftir sex ára formannstíð
Guðrún Hafsteinsdóttir kvaddi félagsmenn á aðalfundi samtakanna.
Árni Sigurjónsson nýr formaður SI
Árni Sigurjónsson, yfirlögfræðingur Marel, er nýkjörinn formaður SI til ársins 2022.
Ályktun Iðnþings 2020
Ályktun Iðnþings 2020 var samþykkt á aðalfundi sem lauk rétt í þessu.
Ársskýrsla SI 2019
Ársskýrsla Samtaka iðnaðarins hefur verið gefin út.
Aðalfundur SI fer fram á morgun
Aðalfundur SI verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl kl. 10-12.
Svört vika en eigum að vera fljót að ná viðspyrnu
Rætt var við framkvæmdastjóra SI og SA í Bítinu á Bylgjunni.
Vel sóttur rafrænn kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Hátt í 200 manns sóttu rafrænan kynningarfund SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð.
Fjarfundur fyrir félagsmenn með forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, verður á fjarfundi á morgun sem ætlaður er félagsmönnum.
Þörf á frekari aðgerðum stjórnvalda
Samtök iðnaðarins hafa sent frá sér umsögn um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.
Nýsköpunaraðgerðir stjórnvalda skapa von um bjartari tíma
Forsvarsmenn fjögurra aðildarfyrirtækja SI skrifa grein í Fréttablaðinu í dag um mikilvægi nýsköpunaraðgerða stjórnvalda.
Með átakinu verði störf varin og helst fjölgað
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt RÚV.
Kvikmyndaiðnaðurinn skilar háum útflutningstekjum
Rætt er við Hilmar Sigurðsson, fyrrverandi formann SÍK, í Fréttablaðinu í dag.
Rafrænn fundur um hlutabætur og launavinnslu
SA og aðildarsamtök efndu til upplýsingafundar um hlutabætur og launavinnslu.
Sameiginlegt kynningarátak stjórnvalda og atvinnulífsins
Stjórnvöld og atvinnulífið hafa tekið höndum saman um kynningarátak vegna COVID-19 undir heitinu Íslenskt - gjörið svo vel.
Kynning á Tækniþróunarsjóði á fjarfundi
SI og Rannís standa fyrir kynningarfjarfundi um Tækniþróunarsjóð næstkomandi þriðjudag.
Snyrtifræðingar fagna lokunarstyrkjum
Rætt var við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, varaformann Félags íslenskra snyrtifræðinga í fréttum Bylgjunnar og Stöðvar 2.
SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda
Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.