Fréttasafn: 2020 (Síða 25)
Fyrirsagnalisti
Tímabær og jákvæð hagstjórnarviðbrögð
Að mati SI eru aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabanka jákvæðar og til þess fallnar að hjálpa fyrirtækjum og heimilum.
Stjórn Málms heimsækir Tækniskólann
Stjórn Málms heimsótti Tækniskólann og málmsvið skólans fyrir skömmu.
Útspil ríkisstjórnarinnar mikilvægt
Rætt var við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um aðgerðir sem ríkisstjórnin kynnti vegna COVID-19.
Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags íslenskra gullsmiða.
Varúðarráðstafanir vegna kórónaveiru COVID-19
Gripið hefur verið til margvíslegra varúðarráðstafana til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar COVID-19.
Nýtt átak sem kynnir tækifærin í starfs- og tækninámi
Fyrir mig er nýtt átak til að kynna tækifærin í starfs- og tækninámi.
Ný stjórn Landssambands bakarameistara
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Landssambands bakarameistara sem haldinn var síðastliðinn föstudag.
HR með nýja námsbraut fyrir þá sem eru í mannvirkjagerð
HR hefur stofnað nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð fyrir þá sem starfa í byggingariðnaði og mannvirkjagerð.
Verk og vit frestað fram í október
Sýningunni Verk og vit sem átti að hefjast í Laugardalshöll í næstu viku hefur verið frestað fram til 15.-18. október.
Ásókn hins opinbera í verðmæta lykilstarfsmenn er áhyggjuefni
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um ásókn hins opinbera í verðmæta lykilstarfsmenn í Morgunblaðinu í dag.
Samtök iðnaðarins fagna átaki í innviðafjárfestingum
Samtök iðnaðarins fagna þeim skrefum í átt til aukinna innviðaframkvæmda sem felast í því átaki sem ríkisstjórnin hefur kynnt.
Auglýst eftir framboðum til formanns og stjórnar SI
Í aðdraganda Iðnþings SI sem haldið verður 16. apríl næstkomandi fara fram rafrænar kosningar þar sem kosið er til formanns og stjórnar.
Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, segir Samtök iðnaðarins gæta heildarhagsmuna í grein sinni í helgarútgáfu Morgunblaðsins.
Uppselt á sýningarsvæði Verk og vit
Uppselt er á sýningarsvæði Verk og vit sem hefst 12. mars næstkomandi.
Vilja auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun
Skrifað hefur verið undir aðgerðaráætlun til að auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun.
Með upprunaábyrgðum seljum við frá okkur ímynd þjóðarinnar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um raforkumarkaðinn og upprunaábyrgðir í Kastljósi.
Upprunaábyrgðir - svör Samtaka iðnaðarins
Samtök iðnaðarins svara spurningum sem forstjóri Landsvirkjunar hefur beint að samtökunum.
Jákvætt útspil ráðherra
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu í dag um útspil ráðherra.
Upprunaábyrgðir grafa undan samkeppnisforskoti Íslands
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í kvöldfréttum Stöðvar 2 að verið sé að grafa undan samkeppnisforskoti Íslands með sölu upprunaábyrgða.
SI telja þátttöku í upprunaábyrgðum orka tvímælis
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja að þátttaka hérlendra orkufyrirtækja í upprunaábyrgðum orki verulega tvímælis og grafi undan ímynd Íslands sem lands endurnýjanlegrar orku.