Fréttasafn: 2022 (Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Mikilvægt að sprotafyrirtæki geti vaxið og dafnað hér á landi
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun og Samtök sprotafyrirtækja í Fréttablaðinu.
Opinn kynningarfundur um faggildingu
Opinn kynningarfundur um málefni faggildingar var haldinn í Húsi atvinnulífsins.
Fagna samræmingu í öryggisflokkun gagna ríkisins
Í umsögn SI kemur fram að samtökin fagni að vinna sé hafin við að samræma öryggisflokkun gagna ríkisins.
Góð mæting á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð
Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi
Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi var kosin á aðalfundi.
Skortur á reyndum sérfræðingum hefur áhrif á vöxt
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í frétt Bloomberg.
Mörg tækifæri á sjóndeildarhringnum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum á mbl.is um efnahagsástandið.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann
Frestur til að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann er framlengdur til 18. ágúst.
Einboðið að halda áfram með Allir vinna
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í hádegisfréttum RÚV um átakið Allir vinna.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 18. ágúst kl. 8.30-10.
Sameiginlegt verkefni að skapa stöðugleika
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um stöðugleika í Viðskiptablaðinu.
Óskað eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands
Opnað hefur verið fyrir ábendingar sem þurfa að berast fyrir miðnætti 29. ágúst.
Tryggja þarf að árangri verði ekki glutrað niður
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu um efnahagsmál.
Næsti vetur ræður úrslitum um hvort loftslagsmarkmið náist
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um loftslagsmál.
Jákvætt að hefja á aftur flutning á korni frá Úkraínu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um kornútflutning Úkraínu.
Sumarlokun á skrifstofu SI
Sumarlokun á skrifstofu SI verður 18.-29. júlí.
Opin vinnustofa um lífsferilgreiningar bygginga
Vinnustofa um samræmingu lífsferilgreiningar bygginga hér á landi verður haldin 11. ágúst á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-11.30.
Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð í Samráðsgátt
Hægt er að skila inn umsögn fram til 31. ágúst um Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð.
Nýr formaður Samtaka gagnavera
Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, er nýr formaður Samtaka gagnavera, DCI.
Bætir heilsu jarðar að framleiða aukna orku sjálf
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Fréttablaðinu.