Fréttasafn: 2022 (Síða 10)
Fyrirsagnalisti
Bakarar vilja sjálfir flytja inn hveiti
Rætt er við Sigurð Má Guðjónsson, formann LABAK, í Morgunblaðinu.
Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði
Formenn 30 meistarafélaga lýsa yfir vonbrigðum með iðnaðarráðherra í grein sem birt er á Vísi.
Ríkið sogar til sín sérfræðinga frá verkfræðistofunum
Rætt er við Reyni Sævarsson, formann Félags ráðgjafarverkfræðinga, í Fréttablaðinu um innhýsingu hins opinbera.
Guðmundur Fertram endurkjörinn formaður SLH
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Kerecis, var endurkjörinn formaður Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni.
Innhýsing hjá hinu opinbera heftir vöxt verkfræðistofa
Í nýrri greiningu SI kemur fram að innhýsing verkefna hjá hinu opinbera hefur dregið úr vexti verkfræðistofa.
Eykur ekki verðmætasköpun heldur leiðir til stöðnunar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um orkumál.
Leysa þarf framboðsvandann á íbúðamarkaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um íbúðamarkaðinn í ViðskiptaMogganum.
Miðstöð snjallvæðingar fær 300 milljónir í styrk frá ESB
Miðstöð snjallvæðingar hefur fengið 300 milljóna króna styrk frá ESB.
Stöðnun framundan ef ekki er gripið til réttra aðgerða
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um niðurstöður könnunar meðal stjórnenda fyrirtækja í bygginga- og mannvirkjagerð.
Fulltrúar FRV á RiNord í Stokkhólmi
Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sótti norrænan fund ráðgjafarverkfræðinga í Stokkhólmi.
Sveitarfélögin úthluti lóðum í meira mæli
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um stöðuna á húsnæðismarkaðnum.
Formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI boðnir velkomnir
Meistaradeild SI stóð fyrir fundi þar sem formenn nýrra starfsgreinahópa innan SI voru boðnir velkomnir.
Sigurður í Bernhöftsbakaríi nýr formaður LABAK
Ný stjórn Landssambands bakarameistara var kosin á aukaaðalfundi.
Verðhækkanir, tafir og skortur á lóðum og vinnuafli hefta vöxt
Ný greining SI sýnir að verðhækkanir, tafir, lóðaskortur og skortur á vinnuafli hefta vöxt litið til næstu 12 mánaða.
Hvert orkan fer er umræða um atvinnustefnu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV um orkuskiptin sem eru framundan.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022
Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.
Norræn samtök arkitektastofa funda á Íslandi
Ráðstefna norrænna systursamtaka Samtaka arkitektastofa, SAMARK, fór fram á Íslandi 7.-9. júní.
Viðurkenning Verðlaunasjóðs iðnaðarins til hampræktenda
Geislar Gautavík hefur hlotið viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins fyrir frumkvöðlastarf á sviði iðnaðar vegna tilraunaræktunar á iðnaðarhampi.
Hið opinbera stígi varlega til jarðar á raforkumarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um orkuskipti og samkeppni á orkumarkaði.
Mikið framfaraskref ef rammaáætlun nær fram að ganga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um rammaáætlun.