Fréttasafn: 2023 (Síða 23)
Fyrirsagnalisti
Nemastofa með fjarnám í þjálfun og kennslu á vinnustað
Nemastofa stendur fyrir námskeiðinu Þjálfun og kennsla á vinnustað 23. og 26. janúar kl. 9-12.
Atmonia selur tæknilausn til Mið-Austurlanda
Atmonia, aðildarfyrirtæki SI, hefur gert samning við alþjóðlegt efnafyrirtæki í Saudi Arabíu.
Útboðsþing SI 2023
Útboðsþing SI 2023 fer fram 24. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Vegakerfið skapar Íslandi verðmæti
Rætt er við Stefaníu Kolbrúnu Ásbjörnsdóttur, hagfræðing hjá SA, í Morgunútvarpi Rásar 2 um vegakerfið.
Kamút-súrdeigsbrauð Gunnars Jökuls er Brauð ársins
Gunnar Jökull Hjaltason hjá Mosfellsbakaríi sigraði í keppninni Brauð ársins 2023.
Fulltrúar SI á ársfundi NHO í Osló
Fulltrúar SI sátu ársfund NHO sem var haldinn 5. janúar í Osló.
Þverfaglegt samtal um hringrás í byggingariðnaði
Opinn fundur um innleiðingu hringrásarhagkerfisins í byggingariðnaði verður í Grósku 19. janúar kl. 14.30-16.00.
Kynning á nýjum kjarasamningi FRV og VFÍ, SFB og ST
Nýr kjarasamningur var kynntur á félagsfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga fyrir skömmu.
Vöxtur í kortunum en ekki uppsagnir hér á landi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um upplýsingatækniiðnað.
Mikil uppsöfnuð þörf á starfsfólki í hugverkaiðnaði
Rætt er við Gunnar Zoëga, forstjóra Opinna kerfa og formann SUT, í ViðskiptaMogganum um stöðuna í upplýsingatækniiðnaði.
Fundað um rafræna og samræmda stjórnsýslu í mannvirkjagerð
Iðan og SI efna til fundar um gæðastjórnun í byggingariðnaði 19. janúar kl. 8.30-9.45.
Öflugur iðnaður grundvöllur að bættum lífskjörum
Árni Sigurjónsson formaður SI sendi félagsmönnum kveðju í upphafi nýs árs.
Fagnar samkomulagi um aukna húsnæðisuppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson framkvæmdastjóra SI í hádegisfréttum Bylgjunnar um samkomulag ríkis og Reykjavíkurborgar um aukna húsnæðisuppbyggingu.
SI fagna jákvæðri stefnubreytingu Reykjavíkurborgar
SI fagna jákvæðri stefnubreytingu borgaryfirvalda sem felst meðal annars í aukinni uppbyggingu, að lóðir séu ávallt tiltækar og að ferli verði einfölduð og afgreiðslu hraðað.
Menntamorgnar atvinnulífsins aftur af stað
Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast á þessu ári á morgun kl. 9 í Húsi atvinnulífsins.
Nýtum árið 2023 til góðra verka
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, hvetur til þess að árið 2023 verði nýtt til góðra verka.
Furðar sig á orðræðu um skort á verktökum í snjómokstri
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um snjómokstur Reykjavíkurborgar.
Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars
Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.
Íþyngjandi regluverk og eftirlit á Framleiðsluþingi SI
Framleiðsluþing SI fer fram 25. janúar kl. 15-18 í Hörpu.
Útboðsþing SI 2024
Útboðsþing SI fer fram 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.