Fréttasafn (Síða 258)
Fyrirsagnalisti
Verksmiðja Carbon Recycling í Svartsengi opnuð
Samtök iðnaðarins óska eftir tilnefningum til Vaxtarsprota ársins
Metþátttaka á Seed Forum Iceland
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði mótmælir lokun á jarðvegstipp
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði - MIH hefur sent bæjarstjórn Hafnarfjarðar bréf þar sem mótmælt er lokun á jarðvegstipp. Nýr jarðvegstippur er nú við Litlu kaffistofuna. Að mati MIH mun þetta hafa mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir alla þá sem standa í hvers konar framkvæmdum.
Samstarfsverkefni íslenskra hönnuða og álframleiðenda í Svíþjóð
RemindMe sigrar Gulleggið 2012
Mysuklakinn Íslandus: frumlegur, umhverfisvænn og bragðgóður
Þróun gengis og verðlags áhyggjuefni
Sparað til tjóns
Stjórnvöld eru að valda stórkostlegu tjóni á vegakerfi landsins með fáheyrðum niðurskurði sem á sér ekki sinn líka síðan farið var að leggja vegi hér á landi. Sigþór Sigurðsson, formaður Mannvirkis skrifaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann segir framlög til viðhalds komin niður fyrir helming af því sem eðlilegt var talið um áratuga skeið.
Tækniþróunarsjóður skipt sköpum fyrir mörg fyrirtæki
Evrópumál rædd á félagsfundi SI
ORF Líftækni eykur hlutafé um 300 milljónir
Staða og horfur í umsóknarferli að ESB
The Future is Bright
BIM – Frá hönnun til framkvæmdar
Upplýsingalíkön mannvirkja er íslenska heitið á hugtakinu Building Information Modeling eða BIM.
Tíu viðskiptahugmyndir keppa til úrslita um Gulleggið
Framkvæmdir við álverið í Straumsvík að fara á fullt – Skortur á málmiðnaðarmönnum
Seðlabankinn hækkar vexti
Hönnunarmars 2012
HönnunarMars fer fram í fjórða skiptið, dagana 22. - 25. mars 2012. Frá upphafi hafa það verið íslenskir hönnuðir sem bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til ótal viðburða, innsetninga og sýninga.