Fréttasafn (Síða 257)
Fyrirsagnalisti
Aðalfundur LL 23. maí 2012
Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 23. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík.
Ein og hálf milljón safnaðist með sölu á brjóstabollunni
LÍÚ hvetur stjórnvöld til að leggja grunn að samráðsvettvangi
ReMake Electric hyggst tvöfalda starfsmannafjölda
Nýr íslenskur tölvuleikur á markað
Matís leggst á árarnar með heimamönnum við Breiðafjörðinn og sunnanverða Vestfirði
Hækkun stýrivaxta kemur ekki í veg fyrir verðhækkanir
Hæstiréttur dæmir Íbúðalánasjóð til að greiða félagsmanni SI skaðabætur
Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu síðastliðinn fimmtudag að Íbúðalánasjóður ætti að greiða byggingafyrirtækinu Norðurvík ehf. skaðabætur vegna ólögmætrar kröfu sjóðsins um bankaábyrgð samhliða lánveitingu úr sjóðnum. SI studdu Norðurvík ehf. með rekstur dómsmálsins.
Vinnusmiðja um áhrif gæðastjórnunar á mannvirkjagerð
Brjóstabollur með kaffinu alla mæðradagshelgina
Landssamband bakarameistara stendur fyrir sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land dagana 10 – 13. maí til stuðnings við styrktarfélagið Göngum saman. Fyrirtæki og einstaklingar eru hvattir til að bjóða upp á brjóstabollur með kaffinu alla mæðradagshelgina og láta þannig gott af sér leiða, brjóstanna vegna.
Tækni- og iðnfyrirtæki vara við alvarlegum afleiðingum sjávarútvegsfrumvarpa
Skattalegir hvatar fyrir hugverkaiðnað
Valka hlýtur Vaxtarsprotann 2012
VAXTARSPROTINN 2012 afhentur á morgun – fjögur fyrirtæki tilnefnd
Stærsti innanhússmarkaður Evrópu kýs íslenskan hugbúnað fyrir starfsemi sína
G. Skúlason vélaverkstæði hlýtur D - vottun
Vel heppnaður fundur um nýfjárfestingar og mikilvægi þeirra
Samkomulag um eflingu grunnmenntunar í tækni- og raunvísindum
Fjárfestum í eigin landi - morgunverðarfundur SA og SI
Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um opinberar fjárfestingar í ljósi rammaáætlunar, samgönguáætlunar og nýs Landspítala miðvikudaginn 25. apríl kl 8:30 – 10.00 að Hilton Reykjavík Nordica.