Fréttasafn (Síða 26)
Fyrirsagnalisti
BM Vallá og KAPP fá umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fór fram á Hilton Nordica.
Rafverktakar á ráðstefnu og aðalfundi EuropeOn
Fulltrúar Samtaka rafverktaka sátu ráðstefnu og aðalfund EuropeOn sem haldin var í Berlín.
Rætt um grænni framkvæmdir á Umhverfisdegi atvinnulífsins
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, er umræðustjóri á einni af málstofum sem verða haldnar á Umhverfisdegi atvinnulífsins.
Mikill hugur í gullsmiðum sem fagna 100 ára afmæli
Rætt er við Örnu Arnardóttur, formann Félags íslenskra gullsmiða á Stöð 2.
Kosningar draga úr óvissu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS, í hlaðvarpi
Græn orka og sjálfbærni í lykilhlutverki í stefnumótun Evrópu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum í ríkisheimsókn forseta Íslands til Danmerkur.
Kosningafundur SI - umræður með formönnum flokka
Kosningafundur SI verður 5. nóvember kl. 11.30-13.30 í Hörpu.
Tekur þátt í umræðu um sjálfbær matvælakerfi á Arctic Circle
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tekur þátt í umræðum á Arctic Circle Assembly.
Fundur VOR um grænt vetni og vindorku á Arctic Circle
Vetnis- og rafeldsneytissamtökin og SI standa fyrir fundi á Arctic Circle Assembly 19. október kl.9-955 í Reykjavík Edition.
Tækifæri í gervigreindarvinnslu fyrir Ísland og Danmörku
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi um umræður á ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands.
Fundur um stöðu íbúðauppbyggingar á Ísafirði
HMS, Tryggð byggð og SI standa fyrir fundi í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 21. október kl. 12.00.
Fjölmenn ráðstefna um græna orku og samvinnu í ríkisheimsókn
Á annað hundrað leiðtogar úr íslensku og dönsku atvinnulífi sátu ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands.
Norrænn fundur félaga ráðgjafarverkfræðinga
Fulltrúi SI tók þátt í norrænum fundi systursamtaka Félags ráðgjafarverkfræðinga í Stokkhólmi.
Opið fyrir umsóknir hjá Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði
Hægt er að sækja um styrki úr Aski til og með 9. nóvember hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Bætt samkeppnishæfni Norðurlanda aðkallandi
Formenn og framkvæmdastjórar norrænna atvinnurekendasamtaka funduðu með forsætisráðherra í dag.
Samstarf milli Grænvangs og State of Green
Í ríkisheimsókn forseta Íslands til Danmerkur var undirritaður samstarfssamningur Grænvangs og State of Green.
Árangur með samstarfi Íslands og Danmerkur
Framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs og forstöðumaður Grænvangs eru með grein í Morgunblaðinu um samstarf Íslands og Danmerkur.
Samtök rafverktaka gefa mæla til Tækniskólans
Í tilefni 75 ára afmælis Sart hafa samtökin gefið tíu Fluke mæla sem notaðir verða í kennslu.
Vinnustaðanámssjóður hefur opnað fyrir umsóknir
Hægt er að sækja um stuðning frá Vinnustaðanámssjóði til að taka við nemum fram til 15. nóvember.
Forseti Íslands verður verndari Grænvangs
Tilkynnt hefur verið um að forseti Íslands verði verndari Grænvangs.
