Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 131)

Fyrirsagnalisti

16. des. 2019 Almennar fréttir Menntun : Sveinsbréf í ljósmyndun

Sveinsbréf í ljósmyndun var afhent á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands.

16. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Iðnaðarstörf í hættu í samdrættinum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaðarstörf séu í hættu í samdrættinum í hagkerfinu.

13. des. 2019 Almennar fréttir Menntun : SI áfram styrktaraðili Team Spark

Skrifað var undir styrktarsamning Team Spark á skrifstofu SI í dag.

13. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Samtaka leikjaframleiðenda

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, sem fram fór í gær.

13. des. 2019 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins fram til 23. desember.

13. des. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld bæti eftirlit með löggiltum iðngreinum

Agnes Ósk Guðjónsdóttir, formaður Félags íslenskra snyrtifræðinga, skrifar um fagmennsku eða fúsk í Fréttablaðinu í dag.

12. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Engin úrræði gagnvart fúskurum

Jón Sigurðsson, húsasmíðameistari, og Már Guðmundsson, málarameistari, ræddu um stöðu löggiltra iðngreina á Hringbraut. 

11. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Óbreyttir stýrivextir vonbrigði

SI segja ákvörðun peningastefnunefndar að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum vera vonbrigði.

10. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Skortur á virku eftirliti stefnir öryggi landsmanna í hættu

Formenn 12 meistarafélaga á sviði bygginga- og mannvirkjagerðar innan Meistaradeildar SI hafa sent frá sér ályktun.

10. des. 2019 Almennar fréttir : Nýútskrifaðir snyrtifræðingar fá sveinsbréf

Félag íslenskra snyrtifræðinga afhenti nýsveinum sveinbréf sín fyrir skömmu.

10. des. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Minni umsvif í ýmsum greinum hagkerfisins

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stöðuna í hagkerfinu í Morgunblaðinu í dag. 

9. des. 2019 Almennar fréttir : Stjórnendur byggingafyrirtækja sjá fram á fækkun starfsmanna

Starfsmönnum fækkar á næstu 6 mánuðum samkvæmt niðurstöðum könnunar meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins.

9. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Jólahátíðarfundur Félags rafeindatæknifyrirtækja

Félag rafeindatæknifyrirtækja, FRT, hélt sinn árlega jólahátíðarfund fyrir skömmu.

9. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vilja ekki að frumvarp ráðherra verði samþykkt

Samtök iðnaðarins eru meðal 11 hagsmunasamtaka sem hafa sent frá sér yfirlýsingu til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra.

6. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Meistarafélag Suðurlands fundar í Hveragerði

Meistarafélag Suðurlands hélt jólafund sinn í Hveragerði. 

6. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Mikil gróska í hátækni- og hugvitsgeiranum

Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs SI, skrifar um nýsköpun í Morgunblaðinu.

5. des. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Bakaraiðn og kökugerð eru lögverndaðar starfsgreinar

Landssamband bakarameistara segir það óboðlega stöðu að ekkert eftirlit sé til staðar af hálfu hins opinbera um bakaraiðn og kökugerð.

5. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Frumkvöðlar fái tækifæri til að hanna miðlæga þjónustugátt

SI telja mikilvægt að frumkvöðlar á sviði tæknilausna fái tækifæri til að hanna miðlæga þjónustugátt fyrir island.is.

5. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : 78% bókatitla prentaðir erlendis

78% bókatitla í ár eru prentaðir erlendis samkvæmt upplýsingum Bókasambands Íslands.

5. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Rök fyrir frekari lækkun stýrivaxta

Samtök iðnaðarins telja svigrúm til að lækka stýrivexti frekar og milda þannig efnahagssamdráttinn.

Síða 131 af 220